Alþýðublaðið - 23.06.1964, Qupperneq 4
FiskimáBaráðstefiian . . .
Framhald af síðu 1.
Emil Jónsson, sjávarútvegs-
cnálaráðnerra, bauð gesti vel-
komna. í stuttu setningarávarpi og
fevað ráöstefnuna hafa sérstaka1
Jþýðingu fyrir okkur íslendinga, |
Jpví að sjávarútvegurinn væri sá :
-atvinnuvegur, sem við byggðum
-afkomu okkar að mestu leyti á. t
Sfess vegna hefðum við líka mik-
íinn áliuga á öllu, sem orðið gæti
-Kcil framfara, bæði hvað snerti
-aukna tækni við veiðarnar, betri
ásölumöguleika og meiri vörugæði.
Kvað Eimil engan vafa á því, að
’umræðuruar á ráðstefnunni gætu
•orðið gagnlegar og fræðandi fyrir
-alia, sem hana sitja. Rakti ráð-
tierrann síðan í stuttu máli, hvern-
ig ísland hefði breytzt úr bænda-
Jþjóðfélagi í útvegsþjóð og fiski-
skipafloti okkar eflzt og batnað,
43vo að fiskiskip okkar, sem eru
■(5-600 að tölu, veiddu nú um 800
jpús. tonn af fiski á ári hverju,
-sem væri mjög mikil veiði, þegar
Jhenni væri jafnað niður á skipin.
TEinnig gat Emil þess, að fiskur
tnætti heita -eina útflutningsvara
-okkar. Væri því sérstaklega mik-
ílvægt fyrir íslendinga að varð-
•veita landhelgi sína óskerta. „Við
imörg vandamál er að glíma,” —
43agði ráðherrann, „en ég vona, að
þessi ráðstefna geti hjálpað okk-
'ur að leysa vandamálin.” Síðan
lýsti hann ráðstefnuna setta, en
Tiiann var jafnframt þingforseti til
Siádegis.
Því næst flutti D&víð Ólafsson,
Jtiskimálastj óri, fyrsta fyrirlestur
bráðstefnunnar, og fjallaði hann
Tum stöðu íslenzkra fiskveiða í Ev-
írópu. Hann gat þess í upphafi, að
iiiafsvæðið umhveríis ísland væri
frá náttúrunnar hendi eitt með
3ninum auðugri og kvaðst þá eiga
Við allt það svæði, sem nefnt hefði
verið landgrunn íslands, og mynd-
-aði eins og sökkul undir landinu,
Ipar sem útiínurnar fylgdu all-
^reinilega utlínum strandlengj-
sunnar.
Reiddist
(Tramhald af 1. sESu).
Jhrökklaðist út en pilturinn ók bíin
lum í bæínn.
Stúlkan fékk svo far með öðr-
nm bíl í bæinn og þegar hún kom
á heimili þeirra hjónaleysa voru
jpeningar, sem þar áttu að vera,
íhorfnir.
I Piltsins hefur verið leitað í dag
*Dg hafði hann ekki náðst þegar
isíðast fréttist.
15-20% meiri
(Framhald af 1. sISu).
jsyn að stuðlað verði að aukinní
Vélvæðingu og bættum framlciðslu
liáttum við framjeiðslu saltfisks,
, Var á fundinum samþykkt áskpr-
km þess efnis, að rikisstjórnin
áilutist til um að saltfiskframleiö
jendur fái sömu fyrirgreiðslu tíl
;framleiðniaukningar og tækni-
legra endurbóta og veitt var freð
.fiskframleiðendum. Þá var eínnig
ssamþykkt áskorun á xíkisstjórnina
xim að afnema með öliu tolla af
vélum og tækjum til fiskvinnslu.
4 23. iúní 1964 - ALÞVÐUBLAÖIÐ
Davíð sagði, að íslenzkar fisk-
veiðar hefðu sýnt mjög mikla
aukningu á síðustu 50 árum. Hefur
aflamagnið á þersu tímabili meira
en 18-faldazt, og er það mun
meiri lilutfallsaukning en orðið
hefur á rúmlestatölu fiskiskipaflot
ans á sama tíma og meiri en
þekkist í nokkru öðru fiskveiði-
landi í Evrópu. Aðeins fáar þjóð-
ir stunda nú veiðar við ísland að
nokkru ráði, en íslenzkir sjómenn
taka nú um það bil 60% þess afla,
sem alls er tekinn á hafsvæðinu
umhverfis ísland, og hefur hlutur
íslendinga farið vaxandi. í Evr-
ópu eru nú aðeins fjögur lönd,
sem landa meiri afla en ísland,
miðað við eitt ór, en þau eru
Sovétríkin, Noregur, Spánn og
Bretland.
Afköst í íslenzkum fiskveiðum
samanborið við það, sem er í öðr-
um löndum Evrópu, virðast vera
mikil, bæði miðað við tölu fiski-
mannanna og stærð fiskiskipaflot-
ans. Hins vegar er verðmæti afl-
ans ekki að sama skapi mikið, sem
stafar af því, hversu hlutfallslega
mikill liluti aflans fer til fram-
leiðsiu mjöls til skepnufóðurs og
lýsis til iðnaðar. Yfirleitt er fram-
leiðsla íslenzku fiskveiðanna að
langmestu leyti hálf- eða lítt unn
ar vörur, sem notaðar eru sem
hráefni í matvælaiðnaði innflutn-
ingsþjóðanna. Stafar þetta m. a.
af því, að meiri áherzla hefur
verið lögð á það að auka fiskveiði
skipaflotann til þess þannig að
auka aflamagnið, en minni áherzla
aftur lögð- á uppbyggingu iðnaðar
til fullvinnslu þess hráefnis, sem
úr hafinu fæst, þannig að liæft
væri beint til neyzlu. En þessi
þróun hefur ekki síður orðið fyr-
ir það, að í innflutningslöndun-
um hefur lengi gætt og gætir nú
í vaxandi mæli tilhneigingar til
að leggja því meiri hindranir á
verzlunarsviðinu í veg innflutn-
ings á matvælum, einnig fiskaf-
urða, því betur sem varan er unn-
in. Ef áframhald verður á slíkri
þróun, getur hún haft mjög slæm-
ar afleiðingar og leitt til minnk-
andi framleiðsluverðmætis fisk-
veiðanna með því að augljóst er,
að takmörk eru fyrir því, hversu
unnt er að auka aflann, og þess
vegna kemur að því, að eini mögu
leikinn tíl að auka verðmæti fram
leiðsluimar er aukin vinnsla. ís-
land hefur árum saman og i vax-
andi mæli vakið athygli inhflutn-
ingsþjöðanna á þessu sérstæða
vandamóli, sem hér blasir við, og
fer ekki fram á annað en teija
verður sanngjarnt og eðlilegt, að
í viðskiptum þecsara þjóða verði
óoíunduð gagnkvæmni, þar sem
Íslendingum verði gert kleyft að
keppa eðlilega í sölu framleiðslu
smnar án óeðlilegra hindrana af
nálfu innflutningslandanna, en á
snóti greiði ísland fyrir sölu á
framleiðsluvörum þessara þjóða,
sem í flestum tilfellum eru iðn-
aðarvörur.
Þróun fiskveiðilandhelgismáls-
ins í Evrópu á undanförnum árum
hefur liaft alldjúptæk áhrif á fisk
veiðar Evrópuþjóðanna. Það féll
í hlut islands að hafa þar nokkra
forustu, en málflutningur íslend-
inga hefur þó öðrum þræði byggzt
á dómi Alþjóðadómstólsins í deilu
Breta og Norðmanna 1951. Sú nei-
kvæða þróun, sem hefði orðið á
fiskveiðum við ísland á tímabil-
inu fyrir síðari heimsstyrjöld, svo
og almenn þróun A vettvangi al-
þjóðalaga, voru forsendurnar fyr-
ir nauðsynlegum aðgerðum ís-
lendinga til útfærzlu fiskveiðiland
helginnar.
Óhugsandi er að snúa klukk-
uni aftur á bak og.hverfa af þeim
grundvelli, sem við • nú stöndum
á með frjálsum samningum við
þær tvær þjóðir, sem mestar veið
ar .hafa stundað við ísland, aðrar
en íslendingar sjálfir. Það er
engin skynsamleg eða viðskipta-
lega eðlileg gagnkvæmni í því að
ætla að binda saman viðskipti og
réttinn til fiskveiða.
Með útfærzlu fiskveiðilandhelg-
innar hafa íslendingar tekið á sig
þá skuldbindingu að nýta. þá fiski
stofna, sem þar er að finna, á
skynsamlegan hátt og með þeim
veiðiaðferðum og skipum, sem
heppilegast verður talið á hverj-
um stað og tíma, og íslendingar
telja sig algjörlega færa um að
! gera það.
íslendingar hafa horft á það
með vaxandi áhyggjum, hvernig
| viðgengizt hafa og jafnvel aukizt
1 á seinni árum beinar styrkja-
! greiðslur úr ríkissjóðum viðkom-
! andi lan^la til fiskveiða því nær
allra landa Evrópu og þá ekki sízt
innflutningslandanna. Þetta ásamt
liindrunum á viðskiptasviðinu
trufiar þróun fiskveiðanna og
dregur úr eða jafnvel getur eyði-
' lagt með öllu möguleika fisk-
framleiðslu- og útflutningslands
eins og íslands til að byggja upp
heilbrigðan atvinnurekstur, sem
I gæti orðið og ó að vera grund-
! völlur vaxandi velmegunar. „Staða
íslands í fiskveiðum Evrópu mun
ekki hvað sízt mótast af þróun
þessara mála í framtíðinni,” —
sagði Davíð Ólafsson að lokum.
Nokkrar umræður urðu um er-
indi hans, og svaraði hann fyrir-
spurnum þar að lútandi, en kl.
12,15 bauð Geir Hallgrímsson
borgarstjóri, fulltrúunum til liá-
degisverðar á Hótel Borg. Kb
14,3Ð hófst fundur á ný, og stjórn-
aði A. C. Normann, sjávarútvegs-
málaráðherra Dana, fundi ráð-
stefnunnar það, sem eftir var dags
ins.
Erindi Klaus SunnanS, fiski-
málastjóri Noregs,... f jallaði um
vandamál og hagsmuni strandrík-
is varðandi skipulag fiskveiða, ,og
ræddi hann þau mál ekki sízt frá
sjónarmiði Nórðmanna.
Hann minnti á, að mikilvæg
undirstaða allra fiskveiða væri
vernd fiskistofnanna og ráðstáfan
ir til að hindra ofveiði, en allt
benti til þess, að þær reglur, sem
um það hefðu gilt fram að þessu,
þyrftu rækilegrar endursköðunar
við. Rakti hann síðan sögu þess-
ara mála frá því um 1930 og
nefndi ýmis dæmi um fiskveiðár
í Norðursjó, Barentshafi og víðar
máli sínu til stuðnings. Fram að
þessu hafa reglugerðir til að
hindra ofveiði og vernda fiski-
stofna einkum fjallað um lág-
marksmöskvastærð og lágmarks-
Stærð á fiski. Nú væri kominn sá
tími/að ekki væri ólíklegt, að á
næstunni yrðu þær þjóðir, sem
fiskveiðar stunduðu og hagsmuna
ættu að gæta á Norður-Atlants-
hafi, að hefja víðtækt samstarf um
að grípa til áhrifaríkra ráðstafana
til að hindra ofveiði, — ráðstaf-
ana, sem gengju mun lengra en
þær, sem gömlu reglugerðirnar
kveða á um. Þetta alþjóðasamstarf
væri raunar þegar hafið, því að á
Lundúnaráðstefnunni í haust og
vetur hefði verið gengið frá ramm
anum utan um þetta samstarf. —
Hins vegar væri enn. eftir að á-
kveða, hve langt skyldi gengið og
hvaða Xáðstafana grípa ætti til.
M. a. kæmi til greina að tak-
marka veiði hverrar þjóðar eða
takmarka veiðiflotann, sem Sunn-
aná taldi þó ekki ráðlegt, enda
væri það ekki stærð flotans, sem
skipti mestu máli, heldur tækni-
búnaður hans. En nú væri tími til
köminn að taka ákvarðanir um,
hvaða ráðstafanir ætti að gera.
Talsverðar umræður urðu um
erindi Sunnanás, og svaraði hann
fyrirspurnum að lokum, en síðan
héldu fulltrúar til Ráðherrabústað
arins við Tjarnargötu, þar sem
sjávarútvegsmálaráðherra hafði
boð fyrir þá. Ráðstefnunni verður
haldið áfram kl. 10 í fyrramálið.
STIKKER
ÍFramhald af 16. síðuV
væri það, að landið tilheyrði
samtökum þjóðanna við At-
lantshaf, og að hér hefði verið
látið af mörlcum landssvæði
undir bækistöð varnarliðs.
Þarna væri stórt framlag,
sagði hann, og aldrei hefði
komið til að gerðar yrðu neinar
þær kröfur til okkar, sem við
ekki gætum eða vilduni ekki
uppfylla.
— Meðan Sameinuðu þjóð-
irnar ekki geta varðveitt frið-
inn í heiminum, sagði Stikker,
eru bandalög eins og Nato
nauðsynleg. Eg er samt þeirrar
trúar, að Sameinuðu þjóðunum
muni fyrr eða síðar takast að
skapa alheimsfrið.
Aðspurður um vandamálið á
Kýpur sagði Stikker, að hann
vonaðist fastlega til að nú væri
að skapast grundvöllur fyrir
einhvers konar samkomulagi
milli aðila, og minnti m. a. á
væntanlegar viðræður forsætis-
ráðherra Tyrklands og Grikk-
lands við Lyndon B. Johnson,
forseta Bandaríkjanna. Stikker
kvaðst telja ólíklegt að Kýpur-
málið leiddi til alvarlegri á-
rekstra en þegar hafa orðið
mil’i stjórna Grikklands og
Tyrklands.
Um það hvort afstaða Frakka
undanfarið hefði veikt Nato,
sagði Stikker að styrkur
bandalagsins hefði vaxið um
25% sl. þrú ár, en hefði vafa-
laust vaxið meira, ef Frakkar
hefðu fylgt annarri stefnu. Um
það hver áhrif fráför de Gaul-
le mundi hafa á stefnu Frakka
gagnvart bandalaginu, sagði
Stikker, að þar mundi vafa-
laust verða um einliverja breyt
ingu að ræða, en enginn gæti
spáð nánar um það.
í dag hitti Stikker forseta
íslands og ræddi við ráðherra,
en heldur aftur utan í fyrra-
málið.
KRÚSTJOV
Framhald af bls. 3.
ið lýst yfir í höfuðborginni. Lög
reglumenn flugu í þyrlum yfir
borgina, sigldu í bátum í höfn-
inni, riðu á hestum með hálfs ann
ars meters langar svipur, eða voru
fótgangandi, í bílum, vélhjólum,
uppi á. húsþökum o.s. frv. Nils-
son utanríkisráðherra varð að sýna
skilríki áður en honum var hleypt
inn í konungshöllina til veizlunn
ar.
Nákvæm rannsókn var gerð áð
ur en 800—900 sænskir og erlend
ir blaðamenn, sem fylgjast með
heimsókninni, fengu vegabréfi sín
og hvar sem þeir komu urðu þeir
hvað eftir annað að sýna skilríki.
í skemmtiferð
(Frambald af 16. síðn).
mun hópurinn hafa talið um 700
manns, er komið var á útifundinn
við Miðbæjarskólann. Sá fundur
Stóð í 25 mínútur. Annar ræðu-
manna forfallaðist en í lians stað
las leikari ljóð.
Var fundurinn allur liinn dauf-
asti, og gangan álíka vesæl og
fyrri ferðir kommúnista. Mest
bar á Æskulýðsfylkingarfólki, einn
Þjóðvarnarmaður þekktist í hópn-
um, en flestir furðuðu sig á fjar-
veru liöfuðpaura íslenzkra kom-
múnista, sem hvergi sáust, að lík-
indum munu þeir orðnir lang-
þreyttir á slíkum skemmtiferðum.
(Framhald af 16. síffu).
Eldey með 978 mál, Björgúlfur
með 616 mál, Víðir II. með 338
mál, Svanur RE með 428 mál, —-
Gunnar SU með 470 mál, Gissur
SS með 146 mál, Hrafn Svein-
bjarnarson með 1072 mál. í dag
bíða þessi skip löndunar á Reyð-
arfirði: Ingiber Ólafsson með 500
mál, Akurey með 70 mál, Eldey
með 400 mál, Guðrún Þorkelsdótt
ir SU með 650 mál, Þráinn NK
með 400 mál, Jón Gunnlaugsson
með 650 mál, Þorgeir GK með 1150
mál. Allar þrær eru fullar á ReyS
arfirði en. síldarbræðsla í fullmja
gangi.
Frá Seyðisfirði bárust þær frétt
ir í dag, að þar væri blíðskapar-
veður, — en síldarbræðslan gengi
hægt, því að aðeins önnur véla-
samstæðan væri í gangi í síldar-
bræðslunni.
Eftirtaldir bátar komu til Eski-
fjarðar síðastliðinn sólarhring:
Jón Kjartansson með 1300 mál,
Björg með 200 mál, Vattarnes með
450 mál, Fram með 700 mál, Skarðs
vík með 750 mál, Biíðfari með 400
mál Steinunn gamla með 800 m„
Seley með 1100 mál, Helga Guð-
mundsdóttir með 1150 mál, Stein-
grímur trölli með 600 mál, Þor-
björg með 200 mál, Stapafell meS
400 mál, Andvari með 600 mál.
Allar síldarþrær eru fullar á
Eskifirði, og síðustu bátarnir munu
ekki losna þaðan fyrr en á mið-
vikudagskvöld eða aðfaranótt
fimmtudags.
Bræðsla gengur þar ógætlega.