Alþýðublaðið - 23.06.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Side 6
Eitt s;nn kom roskinn prestur til lögrfæðings og bað um aðstoð. Er presturinn hafði skýrt mál sitt fyrir honum, hlýddi hann þolin- móður á útskýringar lögfræðings ins á því, hvers vegna hann yrði að krefjast hárra launa fyrir hjálp- ina, — en þegar lögfræðingurinn þagnaði re s prestur hæglátiega á fætur og hneigði sig kur eislega: — Eg þakka yður kær ega fyrir — en ég held, að ég reyni að bjargast við bænina.“ Með það fór hann. * * * HÓPUR blaðaljósmyndara tróðst áfram til að ná góðri ljósmynd af kvikmyndastjörnu, sem veitti stutt við al í kompu í flugstöðvarbygg- ingu, — meðan hún beið eftir næstu vél. Troðningurinn var slík ur, að einn fé'l í ómegin. Um leið og hann datt kallaði félagi hans. mn Passið þið að rtíga ekki ofan á vél ina hans! * * Stór og feitur heildsali sat við borð á knæpu og teygaði úr hverri ölkrúsinni eftir annarri. Stækur bindindismaður sat við næsta borð, — þegar heildsalinn var bú- inn að svolgra úr þrem krúsum og teygði sig eftir þeirri fjórðu gat bindindismaðurinn ekki leng- ur orða bundizt en sagði: — Vitið þér ekki, að brenni- vínið er versti óvinur mannsins? — Jú, — en vitið þér ekki, að við eigum að elska óvini okkar? Fangelsispresturinn reyndi að hugga veikan fanga: — Við megum ekki láta bugast, bróðir, — við erum hér í dag, — en á morgun getur kallið komið. — Já, kannski til yðar, — en ég fékk 10 ár. Jaequeline Jones heitir hún og er 24 ára gömul söng- og leik- kona í London. Hún vinnur baki brotnu og hefur ekki elnu sinni tíma til að bregða sér út úr borginni um helgar. í stað- inn bregður hún sér í hinu mörgu og fögru garða borgarinnar. Hann er ákærður fyrir að hafa dregið sér fé að upphæð 9.300 milljón líra (um 642 milljónir ísl. króna) eða sóað þessu fé í heimildarleysi. Þet a mun hafa gerzt með þeim hætti, að hann hefur kostað dýr- ar einkaferðir með almannafé, HNEY Ippolito (til hægri) fer úr réttarsalnum ásamt lögfræðingi sínum. ráðið of margt starfsfólk fyrir kjarnorkumálanefndina, einkum ættingja og vini, og gert samn- inga við fyrirtæki, sem eru í eigu vina eða hann og fjölskylda hans eiga hlut í. í réttarhöldunum eru níu menn aðrir ákærðir. Þeirra á meðal eru faðir Ippolitios, Girolamo Ippolito, og mágur hans, Perusini, og auk þess yfirmaður þeirrar deildar nefndarinnar, sem fer með samskipti við erlenda aðila, Albonetti, og yfirmaður jarðfræði deildarinnar, Pantanetti. VALDATÆKI Ippolito er ættaður frá Napoli. Eftir heimstyrjöldina síðari var hann skipaður prófessor í jarð- fræði við háskólann í borginni. Árið 1952 varð hainn Vitari I nefndar, sem fékkst við kjarn- orkurannsóknir, og þegar þessari nefnd var breytt 1960 í CNEN„ —Kjarnorkumálanefnd ríkisins, varð Ippolito framkvæmdastjóri ■, hennar. Hann hófst þegar handa ;tm, að gera nefndina „að valda- tæki, sem haft gæti áhrif á ítölsk stjórnmál“, svo að vitnað sé i hans eigin orð. Og nefndin varð voldug og um- SsirifamikUf S^Jtrfsfól&inu fjblgW aði mn 10% árlega, og smám saman störfuðu flestir ættingjar Ippolitos beint eða óbeint í nefnd inni. Það var jafnaðarmannaforing- inn Saragat, sem ljóstraði upp um þetta í ræðum og blaðagrein- um í marz s. 1. Rannsóknarnefnd var skipuð af þinginu, Ippolito var vikið úr embætti og fyrir tveim mánuðum var hann handtekinn. Ippolito hafði góð sambönd á „æðstu stöðum" eins og bezt má sjá af því, að tveim stundum áð- ur en lögreglan kom til að hand- taka hann var hringt í hann í síma og honum sagt hvað mundi gerast. Þegar lögreglan kom 'og þeldökkur þjónn Ippolitos hafði vísað henni inn í skrautlega höll hans beið aðalframkvæmda stjþrinn með ferðatöskuna til- búna. Síðan í marz hefur Ippolito- málið verið forsíðuefni ítalskra dagblaða og „sprengiefni" í ítölskum stjórnmálum. Flokkur forsætisráðherrans hef ur notað málið til að gagnrýna i 'þjóðnýtingu ag ríkisreksfur. ; Kommúnistar reyna að nota mál- ið til að gera Colombo fjármála- ráðherra tortryggilegan, en hann var iðnaðarmálaráðherra þegar Ippolito var skipaður í embætt- ið. Colobo er sá stjórnmálamað- ur, sem hvetur mest allra til varkárni í launa- og verðlags- málum, Hann vili sigra verð- bólguna og afstýra því, að öng- þveiti verði ríkjandi í ítölskum efnahagsmálum. Á yfirborðinu fjallar málið um | Ippolito og fjársóun hans í krafti voldugs embættis síns, en ! ei'nnig getur það haft miklar pólitískar afleiðingar í för með : sér. | Sjálfur er Ippolito fullur j sjálfstrausts og þótta 1 réttar- j höldunum. Orðrómur er á kreiki um, að hann hafi undir höndum viðamikil gögn, sem skaðað geti marga ráðherrd og tvo stjórn- málaflokka. Sigaði hundinum á veröina ÁO«Ai< !ara Austur-Þjóðverji ær að halda scháfer-hundinum, :em hjálpaði honum að flýja til Vestur-Þýzkalands. Hann hefur ippfyllt þau skiiyrði, sem dýra- ækniyfirvöld hafa sett og byrjar aú nýtt íf á Vesiurlöndum ásam't 'a num unga eiganda sínum. Austur-Þjóðverjinn var kom- 'nn nokkra metra frá gaddavírs- girðingunum, sem eru á landamær unum í Thiiringen, þegar nokkrir austur-þýzkir landamæraverðir hrópuðu á hann. Hann sigað hund inum á bá og flúði yfir tálmana til Vestur-Þýzkalands. Hundinum tókst að komast aft ur til eiganda síns áður en landa- mæraverðirnir gátu skotið á hann af vélbyssum sínum. Austur-Þjóð verjinn sækir nú um sem élvirkjalærlingur. JOHN litli, hinn þriggjá ára gamli sonur. Kennedys heitins for- seta, hefur.:.nú fengið nýtt tóm- stundagaman. Frá því að hann man fyrst efcir sér, hefur hgnn alltaf haft gaman af að fljúga í flugvél. En síðan hann fluttist úr Hvíta húsinu á- , samt móður sinni og systur hefur hann sjaldan átt kost á því að fara í flugferðir. McNamara landvarnaráðherra frétti hins vegar um óskadraum Framhald á bls. 13 Páll kom til læknis og kvartaði undan taugaveiklún. — Sjálfsefjun er bezta ráðið, sagði læknirínn — Þér skuluð bara leggia yðnr klukkutíma á dag og segja í sífellu við sjálfán yður: Miðjarðarhafssólin skín á mig! — Og Páll fylgdi ráðum lækn- isins út í æsar. Þegar hann „kctm viku síðar • til læknisins, sagði hann, að hann væri á bata vegi. — Þér skuluð bara haida áfram í nokkra daga, — bá verðið þér albata, sagði læknirinn. Þremur dögum seinna var hringt til læjcnisins. Það var.kon’a Páls: Hún hrópaði: — Læknir, læknir, þér verðið að koma strax. Maðurinn minn ér að deyja úr sólsting! Hafin er í Róm hneykslismála- ferli, sem haft geta hinar afdrifa- ríkustu afleiðingar, ekki sízt vegna þess. að ríkisstjórnin er ót.raust á sessi og ástandið í efna- hagsmálunum mjög alvarlegt. Hinn ákærði í réttarhöldun- um er prófessor Felice Ippolito, 48 ára gamall maður, sem til þessa hefur verið framkvæmda- stjóri ítölsku kja/rnorkumála- nefndarinnar. £ _ó. ;un; 1GS4 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.