Alþýðublaðið - 23.06.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Qupperneq 11
Sundmeistaramóf VALUR VANN AKRANES 3-.1 (Framhald aí 10. síðu). Framhald af 10. síðu 3x50 m Jirísund telpna: Sveit SRR, 1.56,5 Sveit IBK, 2.02,0 • Svei. HSK, 2.02,7 4x100 m fjórsund karla: Sveit SRR, 4.48,9 B-sveit SRR, 5.32,2 SÍÐARI DAGUR: 100 m fiugsund karla: Guðm. Gísiason SRR, 1.04,5 Davíð Valgarðss., IBK, 1.07,0 Guðm. Harðars. SRR, 1.12,5 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðm.d. SRR 1.21,5 Auður Guðjónsd. ÍBK. íl.27,6 Matth. Gum.d. SRR, 1.28,0 100 m. bringusund drengja: Einar S.gfússon, HSK, 1.20,3 Gestur Jónsson, ÍBK 1.20,9 Reynir Guðmunds. SRR 1.23,3 400 m skriðsund karla: Davíð Vaigarðs., ÍBK 4,46,9 Logi Jónsson, SRR, 5.14,0 Einar Einarsson, Vestra setli sveinamet í 300 m 4.10,2 og í 400 m 5.37,8. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðm.d. SRR, 1.04,7 Ingunn Guðm.d. HSK, 1.12,7 Hrafnh. Kristjánsd. SRR, 1.|17,5 100 m baksund karla: Guðm. Gíslason, SRR, 1.09,0 Guðm. Harðars., SRR 1.19,5 Óli G. Jóhonnss. ÍBA, 1.30,0 50. skriðsund telpna; Ingunn Guðm.d. HSK, 33,8 Hrafnh. Kristjánsd. SRR, 36,0 Ásta Ágú tsd., ÍBH 36,5 200 m bringusund karla: Fylkir Ágús s. Vestra, 2.54,5 Gestur Jónsson, ÍBH; 2.55,5 Einar Sigfússon, HSK, 2.53,3 200 m fijórsund kyenna: Hrafnh. Guðm.d. SRR, 2.56,3 Auður Guðjónsd.'ÍBK, 3.06,5 telpnamet. Ko brún Leifsd. Vestra, 3.27,2 100 m baksund drengja: Trausti Júlíuss., SRR, 1.20,9 -Gísli Þórðarson, SRR, 1.24,6 Logi Jónsson, SRR, 1.31,0 3x50 m þrísund kvenna: Sveit SRR, 1.52,0 Sveit ÍBK, 2.02,2 Sveit Vestra, 2.04,1 4x200 m skriffsund karla: A-sveiu SRR, 9.32,8 Sveit ÍBH, (10.45,1 B-sveit SRR, 11.32,7 Tími Guðm. Gíslasonar fyrsta sprettinn var 2.08,8 mín. Erlingur Pálsson, formaður SSÍ sleit mótinu og afhenti minningar bikar Kolbrúnar Ólafsdótiur og Pálsbikarinn, en Hrafnhildur Guð mundsdóttir vann þá báða. Einar Einarsson, Vestra. Staðan í I. deild er nú þessi: Keflavík 3 3 0 0 11: 6 6 Akranes 5 3 0 2 11:10 6 KR 3 2 0/1 8: 5 4 Va ur 5 2 0 3 14:14 4 Fram 4 10 3 11:16 2 Þróttur 4 1 0 3 5:10 2 nýju, hófu. Valsmenn harða sókn, sem lauk með skalla frá Ingvari, en fram hjá. Skömmu síðar fá Valsmenn dœmda aukaspyrnu, rétt utan vítateigs. Matthías Hjartar- son spyrnti fast og vel, beint að markinu. En Helga tókst að bægja hættunni frá, og slá boltann út fyrir endamörk, með því að varpa sér. Hornspyrnan endaði svo á skoti fram hjá. Er fimm mínútur voru af leik, jafnaði svo Bergur Guðnason fyrir Val, með föstu skoti, eftir hraða sókn. Baráttan harðnar, sótt er á og varist af kappi, á báða bóga. Akurnesingar eiga allgóð upp- hlaup, en tekst ekki að skapa sér markaðstöðu. Nokkru síðar er sókn Vals í algleymingi, upp hægri kant, Reynir á ágæta fyrirsend- ingu, sem Hermann nýtir mjög vel og skorar mark Vals, og trygg- ir þar með forystuna og sigurinn. Allt að 40. mínútum er barizt af miklum móði. Akurnesingar létu hvergi deigan síga, leggja sigialla fram um að hnekkja sigurvonum mótherjanna og ná að minnsta kosti öðru stiginu i sinn hlut. En Valsmenn gefa heldur ekki eftir og eru sýnilega ákveðnir í að halda því sem þeir hafa og bæta heldur um, en hitt. Og loks á 40. mín. tekst það. Bergur Guðnason reynist enn markheppinn. Úr markspyrnu, sem Árni Njálsson tók, sendir hann knöttinn langt fram á völlinn. Reynir útherji nær til hans, með hörkuspretti, út við endamörkin, sendir hann vel fyr- ir, til Bergs, sem fylgt hafði á eft- ir, og skorar síðan með hörku- skoti, þriðja markið. Var vissu- lega þarna vel að unnið hjá báð- um. Með þessum aðgerðum var Reynist vel EINS og við höfum skýrt frá hér á Íþróttasíðunni' var vígður knattspyrnuvöllur í Keflavík á laugardag fyrir sjómannadag., 6. júní. Völlurinn hefur reynzt mjög vel og allir eru ánægðir með hann. Fyrir nokkru fór fram leikur í 3. flokki íslandsmótsins milli Hauka og ÍBK. Leikar fóru svo, að ÍBK sigraöi með 10:1. Hellirigning var meðan leikurinn fór fram og það virtisc engin áhrif hafa á vö lmh. Á laugardag voru háðir þrír leik- ir í yngri flokkum íslandsmótsins. í 2. flokki sigraði ÍBK ÍA með 5-0, í 3. flokki sigraði Þróttur ÍA 4-2 og loks ÍBV ÍA 4-0. endanlega girt fyrir allar sigur > vonir Akurnesinga, að þessu sinni, og þær mínútur sem eftir lifðu leiks, liðu án frekari viðburða. ★ VALSLIÐIÐ sýndi í þessum léilt meiri-baráttuvilja en oft áður, og sannaði, að það getur sitt aí hverju, ef það vill taka á, komiö á óvart. Framlínan átti sinn hezta leik til þessa. Bergur Guðnason er sá leikmaður hennar, sem- mestur er baráttumaðurinn, fylg- inn sér og einbeittur og lætur ckkl á sig ganga málinA Það sem hann skortir á í leikni, bætir hann sé? upp með viljastyrk, dugnaði og flýti. Einbeitni hans gaf Val m, a. tvö mörk í þessum leik. Ingvas og Reynir áttu og góðan leik, Reynir skóp aðstöðuna að tveimur mörkunum, með góðum sending> um inn á miðjuna. Hermann eí alltaf leikinn og skot hans og mark var mjög vel framkvæmt, Bergsteinn var ekki nógu ákveð- inn, en sótti sig er fram í kom, Af varnarleikmönnum var Þor> steinn Friðþjófsson öruggastur, og einn bezti maður leiksins í heild, Björn Júlíusson hafði í fullu trð við Halldór Sigurbjörnsson, svO' hann fékk títt notið sín eða lagnir sinnar. Gylfi greip mjög vel ina' í, þegar til hans kasta kom í mark* inu, og frásláttur hans var ágæt- ur. Framverðirnir, Matthías og" Guðmundur, létu ekki sitt eftir liggja, að styðja við vörnina og efla ^knina eftir því sem mefl' þurfti. Ámi Njálsson virðist vera sem óðast að ná sínum fyrr> styrkleika. ★ í LIÐI Akurnesinga áttu þeir beztan leik, Jón Leósson, sem alíV af er jafn traustur og baráttufús, hvernig sem gengur og Eyleifpr Hafsteinsson innherji, sem santl* aði enn einu sinni hæfileika'sína, Leikinn og lipur, með næmt auga fyrir sendingum og uppbyggileg- um leik. Auk þeirra, Skúli Hákon- arson, sem er að verða einn okk- ar snarpasti framherji. Dómari var Magnús PéturssÓö, Áhorfendur voru fremur fáir, gff átti veðrið sinn þátt í því. Þess má svo geta að lokum, ^ nk. sunnudag, hinn 28. þ. m. mu|» þessir sömu aðilar hittast í íslancís- mótinu. í seinni umferðinni, uppl á Skaga. Fá þá Akurnesingar tæki færi til að gjalda rauðan belg fýr-» ir gráan, á heimavígstöðvunuiö, Er vart vafi á að Akurnesingar munu þá hugsa sér til hreyfinga- að jafna metin, sé þess kostur, sem engum getum skal leitt að hér, hversu fer um. — EB. Ungverjar sigruðu Dani 2 gegn 1 í keppninni um þriðja sætiff í Evrúpubikarkeppni Iandsliða. — Jafntefli var eftir venjulegum Ieiktíma, 1 gegn 1, en í framleng- ingu skoruffu Ungverjar sigur- markiff. í frjálsíþróttamóti í Saarijævri á sunnudag setti Repo nýtt Norff- urlandamet í kringlukasti, 58,58 m. Repo átti sjálfur gamla metiff, 57,67 m. Fimm af köstum Repos voru yfir 55 m. Á mótinu setti Barabas nýtt rúmenskt met í 200 m. hlaupi, 5:14,4 mín. Finninn IIpo Matilainen setti heimsmet í 1500 m. hindrunar- hlaupi á laugardag, 5:05,1 mín. Viff hina glæsilegu sundlaug Akureyringa. NJarMurvöllur í kvöld þriðjudagskvöld kl. 8,30 keppa Keflvíkingar og Þróttur Mótanefnd. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1964 f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.