Alþýðublaðið - 23.06.1964, Síða 12

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Síða 12
 Fjársjóður greifans af Monte Cristo með Rary Colhoun (Secret of Monte Cristo) Sýnd kl.'5, 7 og 9. iwi n 3i s ii l ii: m NÝJ A BIÓ Rauðar varir (II Rosetto) Spennandi ítölsk sakamála- mynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Whistle down the wind Brezk verðlaunamynd frá Rank. Aðalhlutverk: Harley Mills Bernard Lee Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. mBBB Sími 1-13-84 í Hershöfðinginn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dalur drekanna Spennandi ný kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára 5. sýningarvika Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd i litum. Dirch Passer, ! i Ghita Nörby og Ebbe Langberg |j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Njósnarinn I Ný amerísk stórmynd í litum. fslenzkur texti. Með úrvals leik- i urunum William Holden og f Lilli Palmer Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. r TONABkO Konan er sjálfri sér lík Afbragðsgóð og snilldarlega út færð, ný frönsk verðlaunamynd í litum og Franscope. Anna Karina og Jean-Paul Belmoiid Sýnd kl. 5,7 og 9. Danskur texti. Sími 50 184. Brúin yfir Kwaifljótið Stórmyndin fræga Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Engill dauðans (E1 Angel Extermlnador) Heimsfræg verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Blaðaummæli: — Er þetta bezta myndin, sem sézt hefur hér á nokkru kvik- myndatjaldi? — Ég veit það ekki, en hvílíkt listaverk. H.E. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. SHDBSTðÐIB Sætúni 4 - Simí 16-2-27 BíilUm er smurðup fljótt o% vdL Seijam allar tcfDndÍi1 af fitajnouA WÓÐLETKHOSIf) Bandalag islenzkra listamaima: Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar í kvöld kl. 20.30 SfflffiHSFUKSTINNHH Sýning miðvikudag kl. 20 Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin fró kl. 13,15—20. — Sími 1-1200. H AFNARFJARÐARBí Ó Með brugðnum sverðum Ný spennandi og skemmtileg frönsk mynd í litum og Cinema- Scope. Jean Marias. Sýnd kl. 6,45 os 9. Tammy og laeknirinn Fjörug ný gamanmynd í litum með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síbií 16012 FRÁ BANDALAGI ÍSLENZKRA LISTAMANNA Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar Sýningin endurtekin í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar í Þjóð- leikhúsinu. TILKY NNING frá Síldarverksmiðjuim ríkisins. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að kaupa bræðslu- : síld föstu verði í sumar á krónur 182.00 hvert mál síldar 150 lítra. Verðið er miðað við að síldin sé komin í löndunartæki verk- ■ ■ smiðjanna eða umhleðslutæki sérstakra síldarflutningaskipa, er flytji síldina til fjarliggjandi innlendra verksmiðja. Jafnframt hefur stjóm Síldarverksmiðja ríkisins ákveðið, samkvæmt heimild sjávarútvegsmálaráðherra, að- taka við bræðslusíld til vinnslu af útgerðarmönnum eða útgerðar- félögum, sem þess óska, að því tilskyldu, að aðalskrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði hafi borizt tilkynning þar um, eigi síðar en 27. þessa mánaðar. ; Fá þá þeir, sem leggja síldina inn til vinnslu, greitt óaft- : Úrkræft 85% af áætjpnaryerðinu krónum 182.00, þ. e. kr. • J54.70 á hvert mál við afhendingu síldarinnar og endanlegt s-verð síðar, ef um viðbót verður að ræða, jjegar reikningar Síldarverksmiðja ríkisins fyrir árið 1964 liafa verið gerðir ■ 'iíþp. Þeim, er leggja síldina inn til vinnslu, skal greitt söluverð afurða þeirrar bræðslusíldar, sem tekln er til vinnslu, að frádregnum venjulegum rekstrarkostnaði, þar á meðal vöxt- úih af stofnkostnaði og ennfremur að frádregnum fyrning- um, sem verða reiknaðar ki-ónur 24.600.000.00 vegna ársins 1<Wi4 þati skip, sem samið hafa um að leggja sildina inn til vinnslu, eru skyld að landa öllum bræðslusíldarafla sínum lijá Sild- arverksmiðjum ríkisins. Þó sé þeim heimilt að leggja síld- -juia upp annars staðar í einstök skipti, ef löndunarbið hjá þeii-ri síldarverksmiðju S.R., sem næst er veiðisvæði því, sem . skipið er statt á, er meiri en 12 klukkustundir. Þetta gildir -«»kki, ef skipið siglir með afla sinn fram hjá stað, sem Síldar- : vérksmiðjur ríkisins eiga síldarverksmiðju á, þar sem slík ■ löndunarbið er ekki fyrir hendi, eða Síldarverksmiðjur rík- isins geta veitt síldinni mótttöku á stað, sem er álíka nálægt eða nær veiðisvæðinu og verksmiðja sú í eigu annars, sem skipið kynni að óska löndunar hjá. Bræðslusíld, sem þegar hefur verið landað hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins, af skipum þeirra útgerðarmanna eða út- gerðarfélaga, sem kunna að óska að leggja síldina til vinnslu í sumar, verður talin vinnslusíld. Á síldarvertíðinni sumarið 1964 hafa engin síldveiðiskip for- gangslöndun hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Skrifstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða karlmann eða stúlku til skrifstofuslarfa í Reykjavík. Ensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vorum, sé skilað fyrir 26. júní n.k. /C£IAAfÐA/f? NAUÐUNGARUPPBOÐ Fiskverkunarhús að Strandgötu 12 í Sandgerði eign Hrannar li.f. verður eftir kröfu stofnlánadeildar sjávar- ri útvegsins og Fiskiveiðasjóðs íslands, selt á opinberu u w uppboði scm fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 26. ! júní n.k. kl. 16.30. Uppboð þetta var auglýst í 50., 52,. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðiíiinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 12 23. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.