Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 2
®ifcrtjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt GrOndal. - Fréttastjórl:
Ami Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúl: EiOur GuSnason. — Símar.
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — ASsetur: Alþýðuhúsið vi8
Hverfisgötu, Keykjavík. — PrentsmiSja AlþýSublaðslns. — Áskriftargjald
fcr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: AlþýSuflokkurirm.
GÓÐUR GESTUR
í DAG er væntanlegur í heimsókn til íslands
. JFilippus prins. Hann er að endurgjalda heimsókn
Ásgeirs Ásgéirssonar, forseta íslands, til Bretlands
í fyrra. Sú heimsókn vakti mikla athygli í Bret-
(landi og þótti vel takast í hvívetna. Var hún eins
Ikonar staðfesting þess, að nú væri að fullu lokið
þeim deilum og átökum, sem hæst bar í þorska-
, stríðinu svonefnda.
IÞessi heimsókn Filippusar prins er enn frek-
| ‘-ari staðfesting þess, að milli Breta og íslendinga
TÍkir nú hið bezta samkomulag, eins og raunar nær
alltaf hefur gert. Viðskipta- og menningartengsl
i fþjóðanna eru sterk, og hafa sennilega aldrei verið
traustari.
íslendingar og Bretar hafa um aldaraðir átt
mikil samskipti. Fer vel á því, þar sem segja má,
i að um granna sé að xæða. Skugga hefu'r að vísu
foorið á samskiptin, eins og títt er í skiptum full-
j valda ríkja, þegar hagsmunir rekast á. Deilumál
j íslendinga og Breta hafa nú verið leyst með samn'
j ingum og hafa allir fagnað því, nema þeir fáu, sem
ííáta annarleg sjónarmið ráða afstöðu sinni.
íslenditngar bjóða Filippus prins velkominn til
j /
íslands og vona að heimsókn hans megi enn styrkja
’i <og efla góða sambúð Breta og íslendinga.
BLÓMARÆKT
IJM ÞESSAft mundir stendur yfir vegleg
j fblómasýning í L'istamannaskálanum. Þúsundir
i jmanna á íslandi rækta blóm og jurtir í görðum
, sínum til ,fegurðar og yndisauka, enda er hér um
j heilnæma tómstundaiðju að ræða.
En blómarækt er einnig allmiikill atvinnuveg-
ur hér á landi, og sennilega langt frá því að vera
: •fullnýttur.
Oft hefur verið á það minnzt, að hér á landi
væri hægt að rækta blóm til útflutnings í stórum
stíl, nú þegar f jarlægðirnar eru ekki lengur veru-
: ííegúr Þrándur í Götu fluthinga. Hér á landi er
: ignægð jarðhita, sem enn hefur aðeins verið til-
itölulega lítið nýttur. Ýmsir hafa látið í Ijós þá
skoðun, að við ættum að nýta þennan hita mun
foetur en nú er gert, og þá meðal annars að hefja
: folómarækt í stórum stíl í gróðurhúsum.
Ailir eru sammála um, að útflutningsfram-
leiðsla okkar sé of einhæf og liér gæti orðið um
arðbæra útflutningsframleiðslu að ræða, að dómi
margra þeirra, en bezt til þekkja.
Aikunna er að fleiri' en ein þjóð hefur drjúg-
ar gjaldeyristekjur af biómaframleiðslu og með
nýtízku fiutningafækni er aðstaða okkar íslend-
inga- ekki svo ýkja frábrugðin aðstöðu þeirra, sem
nær eru stærstu mörkuðunum. Væri því ek'ki úr
v egi aö kanna þetta mál nokkru nánar, en gert
foefur verið.
£ 30. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Kópavogsfoúar
Höfum opnað nýja
KJÖT OG NÝLENDUVÖR UVERZLUN
að Vallargerði 40. (Þar sem áður var Skattstofa Kópavogs).
Höfum ávallt ailar fáanlegar kjöt- og nýlenduvörur, einnig brauð og
fisk. — Dagíega nýtt grænmeti.
★ Sendum um allan bæ.
Verzlunln Óli og Gísli hf.
Sími 41300.
Upp með hristinginn!
SMÁTT OG SMÁTT, en liægt
oe örnggleg’a færumst viS nær
lieimsmenningunni. Jafnframt því,
sein málinu lirakar, erlendar slctt-
ur nema fleiri lönd, alger misnotk
un á rammíslenzkmn og safamikl
um talsliáttum og málsháttum fer
í vöxt og jafnvel háskólamenntað
fólk getur ekki skrifað skammlaust
sendibréf, koma ný og glitrandi
einkenni heimsmenningarinnar til
landsins og þjóðin tileinkar sér
þau, en blöðin, liáskóli fólksins,
hvetur til kynningar, birtar eru
myndir og frásagnir svo að unga
fólkið fái augun opin fyrir því,
hvað sé eftirsóknarvert, hvað sé
fínt, hvernig eigi að fylgjast með
tízku og nýjungum og þar fram
eftir götunum.
Tvær keppnir hafa verið auglýst-
ar og blöðin hafa birt miklar frá-
sagnir af þeim og myndir. Kokk-
teilshristarar efndu til blöndunar
og hristingskeppni og sigurvegar-
arnir liafa hlotið heiður og lof fyr-
ir, en þeir sem stóðu sig ekki eina
vel, urðu að sitja eftir án þess að
þeirra væri getið.- Þarna er íþrótt,
Framli. á bls. 13
Bezta fóanlega efnið í hilluinnréttingar,
í geymslur, vörulagera, vinnuborð o. fl.
o. fl. er DEXION-efnið.
FYRIR AIXMÖRGUM árum
stóðum við mjög framarlega með-
al þjóða í ýmis konar íþróttum.
Það gladdi okkur. Það sýndi okk-
ur, að velmegun meðal almennings
bar einhvern ávöxt, að ungir menn
voru dugmiklir, kappsfullir, biðu
ekki eftir því að bitinn flygi^ í
munn þeirra, heldur stunduðu æf-
ingar og lögðu mikið að sér til
þe?s að ná settu marki. Þá var
gaman að lifa og maður ræddi um
þetta í blöðum og utvárpi. Og það
jók á bjartsýni okkar um framtíð
þessarar litlu þjóðar.
EN NÚ HEFUR hinpm gömlu
og góðu íþróttum okkar hrakað
nema sundinu, þar er enn um sí-
felldar framfarir að ræða. Frjáls-
ar íþróttir eru í kaldakoli miðað
við það, sem áður var, knattspyrn-
an er fyrir neðan allar hellur og
þar fram eftir götunum. Samt eyð
um við milljónum í íþróttirnar.
Ekki stendur á stjórnarvöldunum.
Það stendur á íþróttafélögunum,
og það stendur.á ungu kynslóð-
inni. Þetta or heldur svart.
Leitið uppiýsinga
LandsmiðF “
Sími 20 680.
EN SAMT EYGJUM við týru.