Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 11
m
SIGRAÐI FIN
BEZTA
Ísland-Finnland 14:5 (7-2).
ar til skota. Þær Sigurlína, Rut
ÞAÐ veittist ísl. stúlkunum ekki | og Sigríður Sig. sýndu beztan leik
inn. Einnig var Díana mun virk-
ari en í fyrsta leik sínum á föstu-
dag. Mörk íslands skoruðu: Sigr.
7, Sigurlína 3, Díana 2, Sigrún
(Kópavogi) 1 og Hrefna 1. Ðómari
var Björn Borgersen, Noregi, og
voru bonum vægast sagt mislagð-
ar hendur við leikstjórnina.
erfitt að ná yfirburðasigri yfir
hinu veika og reynslulitla liði
Finna. Að vísu náðu finnsku
stúlkurnar mun betri leik nú, en
á móti Norðmönnum sl. föstudag
og í byrjun leiksins veittu þeir
íslenzku stúlkunum all harða
keppni. Fljótlega náðu íslenzku
stúlkurnar þó algjörlega yfirhönd
í leiknum og mörkin komu hvert
af öðru, allt upp í 7:2 við leikhlé.
Þessi markastríð héldu svo áfram
með svipuðum hætti í seinni hálf-
2eik og leiknum lauk með sigri
íslands 14 gegn 5.
Lið íslands náði á köflum ágæt-
um leik, en í heild var leikur liðs-
Noregur-Svíþjóð G:4 (3:2).
í fögru veðri var norrænu hand
knattleikskeppninni haldið áfram í
fyrrakvöld. Fyrsti leikurinn þetta
kvöldið var milli Noregs og Sví-
,,þjóðar. Norsku stúlkurnar sigruðu
með 6 gegn 4 og var sá sigur í
alla staði réttlátur. Leikurinn var
í góðu meðallagi, nokkuð harður
ins dálítið óöruggur og má ef tih *að vísu en þó ekki til lýta. Svíar
vill um kenna, að mótstaðan var
með minna móti lengst af. í sókn-
arleiknum brá fyrir ágætum til-
þrifum t. d. í aukaköstum, en rétt
er líka að athuga, að á stundum
voru íslenzku stúlkurnar full djarf
skora fyrst úr vítakasti, en Jór-
unn Tveit jafnar brátt með ágætu
skoti af línu, eftir að hafa brotið
á skemmtilegan hátt í gegn um
varnarvegg Svía. Þá skora Norð-
menn úr víti og síðar jafna Svíar
með 2 gegn 2. Leið nú langur tími I
án þess að skorað væri, en skömmu |
fyrir leikhlé skora Norðmenn, 3:2. í
Svo til strax í byrjun seinni hálf-
leiks skora báðir aðilar, 4:3, en
siðan skora norsku stúlkurnar
tvisvar og tryggja sér þar með sig-
urinn. Svíar skora síðasta mark
leiksins úr vítakasti. Bæði liðin
sýndu ágætan Varnarleik, nokkuð
harðan þó en árangursríkan. Hins
vegar var sóknarleikur Norðmanna
mun betri, sem byggðist fyrst og
fremst á því að þær hafa á að
skipa nokkrum ágætum langskytt-
um. Svíar léku oft laglega fyrir
framan vörn Norðmanna, en þegar
að því kom að skjóta, þá var ein-
faldlega engin til þess að sinna
því hlutverki, því skyttur fyrir-
fundust engar á þeim bæ. Dómari
var Knud Knudsen, Danmörku, og
átti hann ágætan dag.
Danmörk - Svíþjóð 11:2 (7:1).
Það var allt annar svipurinn
yfir leik Dana gegn Svíum en í
leik þeirra gegn íslandi, enda
burstuðu þeir Svía með 11 gegn 2.
Svíar voru að vísu búnir að Ieika
við Norðmenn fyrr um kvöldið og
komu því þreyttar í leikinn. Það
breytir hins vegar ekki þeirri stað
reynd, að mikill munur var á getu
þessara liða. Döunm tókst nú að
nýta höfuðvopn sín, hröð upphlaup
og líuspil með þeim árangri, er
að framan greinir. Leikur þeirra
fyrir framan vörn Svía var oft á
tíðum ágætur, þær nýttu vel
breidd vallarins til að draga í sund-
ur vörn andstæðinganna svo rými
yrði fyrir bæði línuspilara og
langskot, eftir því sem við átti í
það og það skiptið. í>ó marka-
munur hafi orðið svo mikill, sem I
raun varð á, er langt frá því, að
sænsku stúlkurnar hafi lagt árar
í bát, þær börðust vel allan tím-
ann, en tókst ekki að skora hjá
Ðönum nema tvisvar og orsök
þess var fyrst og fremst sú, að
lið án langskyttna á ekki mikla
möguleika til að skora, þegar að
beitt er varnaraðferðinni 6-0. —
Þessi stóri sigur er Dönum éinfe
ar kærkominn, því það eykur lík-
ur þeirra á því að verja titil sinn
að miklum mun, einkum þó, e»
markamismunur ræður úrslitum i
mótinu, en það gæti orðið ef 2
lönd yrðu jöfn að stigum. Dómarl
var Pattinicmi, Finnlandi, og áttt
hann fremur rólegan dag, þó harka
væri talsverð í leiknum.
íslandsmót i 5. flokki:
IA sigraði Selfyss-
inga 2:0 á heimav.
ÁDUR en leikur ÍA og Vals hófst
á Akranesi á sunnudaginn, fór þar
fram annar leikur, í V-riðli lands
móts 5. flokks. Var þetta fyrsti
leikurinn í þessu móti. Þarna átt-
ust við heimamenn og Selfyssing-
ar. Leiknum, sem lauk með sigri
Akurnesinga 2:0, mark skorað sitt
í hvorum hálfleik, var hinn fjör-
ugasti. Leikið af lífi og fjöri og
barizt af hörku til síðustu mínútu. ]
Mátti þarna sjá margan efnilegan ■
snáðann, sem væntanlega á fram- .
tíðina fyrir sér á leikvelli knatt-
spyrnuíþróttarinnar, og fá haldið
fjöri sínu og áhuga þó árin færist
yfir. Ekki er því að leyna, að ÍA-
piltarnir léku betur, og voru sýni- j
lega meira handgengnir knettin-
um, en mótherjarnir, en þeir hafa ]
vissulega aðstöðu til að jafna met- I
in síðar. í liði ÍA var vinstri inn-
herjinn áberandi duglegur og leik-
inn miðað við aldur og stærð. —
Hann á áreiðanlega eftir að gern
knattspyrnugarð Akurnesinga
frægan er fram í sækir ekki síður
en margir forverar hans á þvi
sviði.
Þessir ungu piltar sem eru allt
niður í 10 ára gamlir, léku á
kcppnisvelli hinna fullorðnu, þar
sem bæði mörkin og völlurinn ætl-
aði.^að gleypa þá. Að láta slíka
leiki, sem 5. fl. — fara fram í
fullorðinsvöllum, nær auðvitað
engri átt. Hver flokkur þarf að
hafa völl við sitt hæfi, þó fyrst og
fremst yngstu flokkarnir. Fyrr en
slíkt er til staðar, ná mót sem
þessi ekki tilgangi sínum.
EB.
Úr Ieik Svíþjóðar og Danmerkur. (Mynd: JV).
Reykjavíkurmótið
yngri flokkarnir
UM HELGINA fóru fram eftir-
taldir leikir í yngri flokkunum í
Reykjavíkurmótinu, og urðu úr-
slit þessi:
II. fl. a Valur sigraði KR með
3:1 og varð þar með Reykjavík-
meistari.
II. fl. B. KR sigraði Val með
1:0. KR óg Fram leika síðar til
úrslita.
III. fl. A. KR og Valur 1:1. KR
varð Reykjavíkurmeistari.
III. fl. B. KR og Valur 3 gegn 3.
Fram vann mótið.
IV. fl. A. Valur sigraði KR
Víkingur vann mótið.
' Þróttur gaf sinn leik.
IV. fí. B. Valur sigraði KR
og vanh mótið.
V. fl.7A. Valur sigraði KR. V
mótið. Flokkur Vals skoraði
26 mörk í mótinu gegn engu. £
er einstæð og glæsileg
V. fl. B. KR — Valur, 1:1.
lögin eru jöfn að stigum, og þi
því að keppa til úrslita síðar.
V. fl. C. Valur — KR 3:2. —
Valur vann mótið.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. júní 1964 ££
\