Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 14
TIL HAMINGJU Ástin er sá eldurinn, sem £ela verður vel á hverju kveldi, ef taka á hann upp að morgni... iListasafn Einars Jónssonar er opið aglega frá kl. 1,30 til 3,30. írbæjarsafn opið daglega nema á •nánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu ögum til kl. 7. imeríska bókasafnið — í Bændaliöllinni við Haga- 'org opið alla virka' daga nema ’ augardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleiðir nr. 24, 1, 16, og 317. ir DAGSTUND biður lesendur ;ína að senda smellnar og skemmtl i.egar klausur, sem þeir kynnu' að cekast á í blöðum og tímari'.um ,11 birtingar undir hausnum Klippt S’rímerkl. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Þóri Step hensen ungfrú Jódís Vilhjálmsdótt ir og Jón Pétursson húsgagna smíðameisfari. Heimili þeirra er á Garðflöt 17. (Studio Gests). ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Frá Kvenfélagssambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept. k Minningarspjöld Heilsuhælls- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarðl 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- ^"svegi 52. Verzl. Roði, Laugavegl 74. Orlofsnefnd húsmæðra Rcykjavík hefur opnað skrifstofu að Aðal- stræti 4 uppi þar sem tekið er á móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, dvalið verður í Hlíðardaisskóla að þessu sinni, skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. k Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- 7.00 12.00 13.00 15.00 17.00 17.30 18.30 18.50 19.20 19.30 20.00 20.20 20.45 21.00 Þriðjudagur 30. júní Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Frétiir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar —• Tónleikar — 16.30 Veðurfr. — Tónleikar). Hertoginn af Edinborg kemur til íslands: Útvarp frá Reykjavíkurhöfn og Alþingishúsi. Endurtekið tónlistarefni. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Einsöngur: Robert Merill syngur óperuaríur. Norðurlandameistaramót í handknattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli í Reykja- vík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Norðmanna og íslendinga. „Kyrjálahérað", svíta op. 11 eftir Sibelius. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Þriðjudagsleikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir Jules Verne og Tommy Tweed; II. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Phileas Fogg............Robert Arnfinnsson Passepartout...............Erlingur Gíslason Flangan................Baldvin Halldórsson Stuart............... Þorgrímur Einarsson Fix leynilögreglumaður Þorst. Ö. Stephensen Aðrir leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Karl Guðmundsson, Helgi Skúlason, Haraldur Björnsson, Helga Bachmann, Bryndís Péturs- dóttir, Guðmundur Pálsson, Kristján Jónsson og Flosi Ólafsson, sem er sögumaður. 21.40 Glímuþáttur. Helgi Hjörvar rithöfundur flytur. 22.00 Frétir og veðurfregnir. 22.10 Norðurlandariieistaramót í handknattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli í Reykja- vík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hluta lokaleiksins, sem dönsku og norsku stúlkurn- ar heyja. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Drengjakór Vínarborgar syngur lög eftir Johann Strauss. b) Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Svanavatnið“, balletttónlist op. 20 eftir Tjaikovsky; Igor Markevitch stj. 23.15 Dagskrárlok. Komið þið sæl! Hér er setið um allt. Það er sýnilegt, að við vinnum. íslenzka liðið er fjómandí snjallt, það liggur alltaf á Finnum. Þær íslenzku reynast áleitnar. Þær ætla sér hvergi að slaka. — Sigríður hendir til Sigríðar. — Hún sendir aftur til baka. — Sólveig — Díana — Sigurlín — — Nú kom sending frá einum Finna. Það er sæmilegt veður — og sólin skín — — Hún sendir hann aftur til hinna. — Nú skjóta þær alveg upp við mark. Það er útséð um hverjir vinna- — Nú bjargaði Rut — það var bráðfallegt spark. — Boltinn hraut út úr Finna. Þessi ágæti leikur, hann endar nú senn. Það er útséð um hverjir vinni —. — Sigríður skýtur! — Hún skýtur enn! — Hún skorar! - og boltinn er inni! KANKVÍS. Upplýsingar um frímerki og fri- merkjasöfnun veittar almenningl ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. Frá mæðrastyrksnefnd Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- fellssveit talið, við skrifstofuna sem fyrst, skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. k Minningarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstrætl og á skrifstofu forstöðu- Sjálfsbjörg. MSJnningairspjöld Sdálftebjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apóték Austurstræti. Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. , Veðurhorfur: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi skýjað eða súld öðru hverju. í gær var suð vestan kaldi og súld við suðvesturland, Og svo var það skvísan, sem átti tvö börn meö fyrsta manninum sínum, þrjú með öðrum og tvö með þeim þriðja — og svo átti hún ívö sjálf.. 14 : 30. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.