Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 5
VERÐLAUNAAFHENDING OG KVEÐJUR SKfÐARÁÐS 3IÁNUDAGSKVÖLDIÐ 22. júní hélt SkíðaráS Reykjavíkur kaffi- samsæ i til heiðurs norska skíða- kennaranum Ketil Rödsæther, er undanfariff hefur haldiff skíffanám skeiff á SigUifirði. Samsætiff var baldiff í Skíffaskálanum í Kvera- dölmn og var fjölmennt. Fór þar fram verðlaunaafhend- ing frá skíðamótunum, sem haldin voru síðastliðinn vetur. Formaður Skíðaráðs Reykjavíkur, E'len Sig hvatsson, bauð gesti velkomna. Sýndar voru myndir frá hálendi Islands. I'vínæst fór fram verð- launaafhending, og annaðist hana heiðursforseti Í.S.Í. Benedikt G. Waage. Flutti hann snjalla hvatn ingarræðu til skíðamanna og þótti honum vænt um að sjá hina ungu skíðakappa, Eyþór, Tómas og Har ald, sem allir eru innan ferming araldurs. Afhentir voru mjög fall egir silfurfarandbikarar, sem eru í eigu Skíðaráðsins ásamt verð- launapeningum. Við þetta tæki- færi var Ketil Rödsæther afhent ur mjög smekklegur silfurlykla- hringur og var nafn hans grafið á hringinn. Ketil þakkaði fyrir skemmtilega daga á Islandi, og i vonaðist hann til, að íslenzkir ■ skíðamenn myndu fjölmenna við Solfonn á næs.a skíðamóti. ' Eftir verðlaunaafhendinguna var setzt að kaffidrykkju. Við þstta tækifæri flutti varaform. Skíðá- ráðs Reykjavíkur, Lárus G. Jóns- son (S.R.), ræðu til heiðursforseta Í.S.Í. Benedik.s G. Waage vegna nýafstaðis 75 ára afmælis hans og afhenti honum afmæliskveðju und irritaða af reykvískum skíðamönn um Ennfremur flutti Lárús Jóns- son kveðju til Ketils Rödsæther. Lárus hefur tvívegis dva'izt með reykvískum skíðamönnum við skíðaæfingar í Solfonn og kynntist hann þar miklum kennarahæfileik um Ketils. Sungin voru íslenzk lög og var hófinu slitið um miðnætti. ICELAND REVIEW kynnir Reykjavík TÍMARITID Iceland Review, sem bóf göngu sína á síffasta ári, hefur vakiff mikla athygli vegna vandaffs frágangs og glæsilegra mynda. — £kki sízt síffasta heftiff, sem birti m. a. mjög fallegar myndir af Surtsey. Nú er komið nýtt hefti af Iceland Review, annaff hefti þessa árgangs, og er þaff aff mikl- um hluta helgað höfuffborginni, bæffi í máli og myndum. Margir af okkar þekktustu ljósmyndurum bafa þar lagt sitt af mörkum og eru myndirnar bæffi svart-hvítar og í litum. Heftiff er 68 blaffsíffur, allt prentaff á myndapappír. Fremst eru ávarpsorð borgar- stjórans, Geirs Hallgrímssonar, en síðan koma myndir og greinar um landnámlð í Reykjavík, hitaveit- una, skipulagsmál borgarinnar, skrúðgarðana, vöxt og uppbygg- ingu höfuðstaðarins, svipmyndir Göngumóðir enn á ferð BLAÐINU hefur borizt tilkynn- íng frá „hernámsandstæffingum,” þar sem þeir telja sig sanna svo ekki verffi um villzt, aff um tvö hundruff manns hafi lagt upp í Keflavíkurgönguna frægu, er þeir efndu til siffastliðinn sunnudag. Meff plaggi „hernámsandstæff- inag” er nafnalisti. 194 nöfn karla og kvenna, ungiinga og barna, sem þeir segja, aff hafi byrjaff gönguna viff hliff Keflavíkurflugvallar. ■— Væntanlega reynist þeim auffvelt aff sanna aff þetta fólk hafi veriff til staffar þegar gangan hófst. frá götum Reykjavíkur, trúarbrögð in og kirkjurnar. Grein er og myndir af Ásmundi Sveinssyni og nokkrum verka hans, um Elliða- árnar, útilíf og íþróttir. Þessi kynning gefur heillega og skemmtilega mynd a£ höfuðborg- inni og nálgast að sumu leyti að vera myndabók. Síðari hluti heftisins fjallar m. a. um sjávarútveg, viðskipti— og ferðamál. Stutt grein er eftir Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, eins konar inngangur að ýt- arlegri grein um tækni íslendinga í síldveiðum, eftir Jakob Jakobs- son fiskifræðing. Þá er grein um verzlunarviðskipti Breta og ís- lendinga eftir R. T. Hannam, grein um Kaupmannahafnarskrifstofu Flugfélags íslands, hina nýju flug- vél Loftleiða, viðtal við Agnar Ti-yggvason um útflu ning land- búnaðarafurða, grein um vélsmiðj una Héðin, um lýsisframleiðslu og þáttur um íslenzkar útflutnings- afurðir. Þess er og vert að geta, að aug- lýsingar í Iceland Review eru vel unnar og margar þeírra prýða ritið stórlega og eru viðkomandi fyrir- tækjum til sóma. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar, blaðamaður, og Heimir Hannesson, lögfræðing- ur. Gfsli B. Björnsson teiknaði for- síðuna, samsettar táknmyndir fyrir Reykjavík, og sá um allt útlit rits- ins. Setberg prentaði. Iceland Review er ársfjórðungs- rit á ensku, eins og kunnugt er. Að sögn ritstjóranna hefur upplag þess vaxið ört, því fleiri og fleiri senda það til útlanda, enda virðist Iceland Review ekki standa að baki sambærilegum erlendum kynning ar- og fræðsluritum. BLÓMIN standa í fullum blómaj I á blómasýningunni í Lista- mannaskálanum. Gul, rauff, græn og biá breiffa þau úr krón um símim og blöffum. Gárff- yrkjubændur úr Hveragerði og Mosfellssveit skreyta gólf og veggi, en í miffjunni er upp hækkaffur pallur meff blóma- skrey ingu blómaverzlana, sem fá eins dags tækifæri til aff ýna Iistir sínar. Þessi mynd var tekin, þegar veriff var aff leggja síðusfu hönd á uppsetningu blómasýn 'ngarinnar. Páll Michelsen í Hveragerffi, situr hér meff son ’m sínmn tveim í skjóli blóm anna. / wwtwwwwwwwwwwv ingur við Noreg FYRR í þessum mánuffi dvöldu hér á landi tveir Norffmenn vegna gerffar tvísköt unarsamnings mil!i íslands og Noregs. Síffar í sumar munu koma hér Bretar til aff ræffa tvísköttanarsamning milli íslands og Bretlands. Patreksfirffi, 27. júní, ÁiP. — HKG. SÍÐASTLIBINN sunnudag vígffi biskupinn yfir íslandi, lierra Sig- urþjörn Einarsson, kirkju í Breiffa vík. Margt manna var viffstatt vígsluna, — en hin nýja kirkja er reist af Breiffavíkursöfnuði, sem telur 30—40 manns, fyrir ut an drengjaheimiliff í Breiffavík, en þar dveljast nú 15 drengir á aldrinum 10—15 ára. Þarna var fyrir .65 ára kirkja, sem enn stendur. Fjögur ár em liðin síðan hafin var bygging hinn ar nýju kirkju. Má telja það a£- rek af ekki fleiri sóknarmeðlim- um að byggja þetta fagra guðs- hús og á svo skömmum tíma. Sjö bæir eru í sókninn, Nú er prestslaust í Sauðlauks- dal, síðan sr. Grímur Grímsson fluttist til Roykjavíkur. Fjórir söfnuður kirkju prestar voru viðstaddir kirkju- vígsluna þeir sr. Tómas Guðmunds son á Patrelisfirði, sem nú þjónar þessú prestakalli, sr. Stefán Eggertsson á Þingeyri, sr. Sigur- páll Öskarsson, á Bíldudal og sr. Grímur Grímsson í Reykjavík. Ræður héldu: Formaður sóknar- nefndar, Daníel Eggertsson á Látr um, Snæbjörn Thoroddsen, odd- viti í Kvígindisdal, sr. Grímur Grímsson og Björn Loftsson, fyrr verandi forstöðumaður vistheim- ilisins í Breiðuvík. Eins og fyrr segir dveljast 15 drengir nú á vistheimilinu í Rreiðuvík. Aulc þeirra er, þar starfsfólk 5 manns, — og forstöðu maðurinn Hallgrímur Sveinsson. Drengirnir vinna sjálfir að þrif- um og skepnuhirðingu, en þarna er nokkuð bú, — um 120 kindur og um 10 nautgripir í fjósi. Tvísköttunarsamningar eru ir til að koma í veg fyrir að tekjur eða eignir einstaklinga eða fyrir-k tækja séu skattlagðar í tveira| löndum í senn. Norðmennirnir, sem hér dvöldia| eru fulltrúar norka fjármálaráðut :i neytisins og heita Arne Seheel og| Stener Hanson. Af hálfu íslandöf hafa tekið þátt í samningaviðræð~j unum Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri, Halldór Sigfússon. skattstjóri í Reykjavík og Ólafur Stefánsson, fulltrúi í fjármálaráðnt: neytinu. Samningurinn öðlaðist , ekki gildi fyrr en norska stórþing ið hefur samþykkt hann, en a£ ! Iiálfu ísl. er ekki þörf á sam' þykkt Alþingis ,þar eð í skatta' lögum er skattayfirvöldum veitfc' heimi’d til slíkrar samningagerð—’ ar. Sem fyrr segir er gerð tvísköttjí unarsamnings við Breta á næstájf leiti en einnig mun á döfinni aðti gera slíka samninga við Vestur- jÞjóðverja og Dani. i ft I | ° I | 1 i I ALÞÝOUBLAÐIÐ - 30. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.