Alþýðublaðið - 05.07.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.07.1964, Qupperneq 2
BtótJórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: Ami Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúl: EiCur Guðnason. — Simar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverllsgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald fer, 80.00. — í lausasöiu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Byggingarféiag verkamanna 1 DA!G éru liðin nákvæmlega 25 ár síðan ÍByggingarfélag verkamanna var stofnað í Reykja- vík. Einn aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Guðmundur í. Guðmundsson, núverandi utan- ríkisráðherra, og var hann jafnframt formaður þess fyrstu tíu árin. Á þessum 25 árum hefur Byggingarfélag verka ’ imanna byggt samtals 422 íbúðir af hóflegum stærð- um, og búa nú í þeim rúmlega tvö þúsund manns. Um þessar mundir er félagið með 32 íbúða fjöl- . Íbýlishús í smíðum, og verið er að undirbúa bygg- tingu annars samskonar húss. Byggingarfélag verkamanna var stofnað í þeim f ilgangi að koma upp verkamannabústöðum í borg- inni og að því markmiði hefur ætíð verið dyggi- lega unnið. Lögin um iverkamannabústaði voru sett fyrir filstilli Alþýðuflokksins á sínum tíma, og flokkur- inn hefur alla tíð beitt sér fyrir því, að sem mest mot’ mættu af þeim fást. Stundum hefur flokkur- :inn ekki megnað að beita áhrifum sínum til styrkt’ ar ver'kamannabústaðakerfinu, og þá hefur þvi jafnan litið verið sinnt af öðrum flokkum. Þá hef- ur kerfrð ekki fylgzt með tímanum og hætt að þjóna þeim, sem það fyrst og fremst átti að aðstoða til að eignast eigið þak yfir höfuðið. í núverandi .stjómarsamstarfi hefur Aiþýðuf 1 okku r inn beitt sér ifyrir endurreisn þessa kerfis eins og þær fram- jikvæmdir, sem nú eru viða á döffinni, bera með sér. Þær íbúðir, sem Byggingar'félag verkamanna •rá Reykjavík og byggingarfélög verkamanna úti á landi hafa byggt, hafa frá upphafi verið sam- 'kvæmt ströngustu kröfum á hverjum tíma. Þær ;:hafa verið látnar kaupendum í té á kostnaðar- verði og lána- og vaxtakjör hafa verið mun hag- i stæðari en álmennt gerist. Þannig hafa þessi félög þhjálpað þeim tekjulægstu til að elgnast eigið hús- ■i næði á eðlilegan íhátt. Alþýðuflokkurinn hefur jafnan talið húsnæð- i ismálin ein veigamestu mál hverrar fjölskyldu, og stefna flokksins hefur ætíð verið sú, að sér- hver fjölskylda ætti að fá tækifæri til að elgnast eigin íbúð án þess að fórna til þess óhóflegum hluta tekna sinna. Lögin um vérkamannabústaði hafa reynzt ómetanleg til lausnar þessum málum ; og mun flokkurinn nú, sem fyrr, beita sér fyrir ; auknum framkvæmdum samkvæmt þeim. Þótt tuttugu og fimm ár séu ekkil ýkja langur i 'tírrfi, hefur Byggingarfélag verkamanna í Reykja- . vík unnið mikið og ómetanlegt starf frá því það var stofnaó. Alþýðublaðið ámar félaginu og öll' ; um meöiimum þess heilla í tilefni þessa áfanga og vonar, að félagið megi enn styrkjast og eflast ífrá þv. sem nú er. 2 5. júlí 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |- «L ;ii: <: fUi.;hi-VU CITROEN EDIDS 19 Framlijóladrif, sem tryffffir fullkomið örygrgi. Vökva-loftfjöðrun, sem hefur verið notuð síðan 1955 og er því þrautreynd. Tryggir fullkomin þægindi, jafnvel á verstu vegum. Ifæð undir lægsta punkt óháð hlassþunga vagnsins. Hæð undir lægsta punkt stillanleg eftir óskum frá 9—28 cm. jl, Sjálfvirkar lyftur, sem halda bílnum uppi, meðan skipt er uni líjól. Sléttur botn — þökk sé framhjóladrifinu. Benzíneyðsla er aðeins 8—10 lítrar eftir umferð og vegum. Tankurinn tekur 65 lítra- Framhallt vélarhús og rennilegar straumlínur draga eins og hægt er úr mótstöðu loftsins — dregur úr reksturskostnaði. Auðvelt að skipta um bodyhluta (hurðir, bretti, vélarhlíf) — engin suða. Fjöðrun, stýrisútbúnaður, öryggisútbúnaður og ökuhæfni CFT- ROÉN bifreiða er betri en þekkist með nokkurri annarri bifreiða- tegund. SÓLFELL H.F. Aðalstræti 8 sími 14606 Hæsta og lægsta verð á vörum TIL ÞESS að aimenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði birtir skrifstofa verð- lagsstjóra eftirfarandi skrá yfir út- söluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, cins og það reyndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af mismunandi innkaupaverði og/eða mismunandi tegundum. Nánari upplýsingar um vöru- verð gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir er því þykir ástæða til. tJppIýsingasími skrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur: lægst hæst Rúgmjöl - kg....... 6.45 6.90 Hveiti - kg......... 8.55 9.85 Hveiti - 5 lbs .. .. 21.95 25.45 Hrísgrjón - icg .. .. 13.40 14.05 Hrísgrjón - 450 gr. . 7.70 9.05 Haframjöl - kg..... 8.30 10.00 Otá sólgrjón - kg .. 14.90 15.00 Ota sólgrjón - 500 gr. 7.55 7.60 Bio Foska - 950 gr. . 13.30 15.15 Bio Foska - 475 gr. . 6.85 7.80 Sagógrjón - 400 gr. 9.40 Kartöflumjöl - kg .. 10.60 12.35 Kartöflum. 1000 gr.pk 14.00 15.20 Suðusúkkulaði - kg. 156.80 166.00 Kakó Vz lbs. dósir . 17.10 22.10 Te - 100 gr.pk..... 18.25 21.85 Kaffi br. og malað pr. kg. 77.60. Export - kg .............. 36.50 Moli pr. kg..........17.55 17.80 Strásykur - kg .. .. 14.80 17.20 Mjólkurkex - kg .. 28.55 Mjólkurkex 500 gr.pk. 16.85 Mjólkurkex 600 gr.pk. 20.30 Matarkex - kg...... 29.45 Matarkex 500 gr.pk. 17.60 Kremkex - kg .. .. 45.00 48.40 Kremkex 500 gr.pk. 29,40 Rúsínur steinl. - kg. 33.50 46.50 Sveskjur 40/50-60/ 70-70/80 ........ 38.25 64.40 Rinsó pk, .........14.70 16.15 Sparr - pk................ 10.40 Pcrla - pk. .. ,. .. 10.40 Smjörlíki - kg..... 21.40 Gæðasmjör - kg. .. 123.00 Mjóikurbússmjör II. fl. - kg. 111.00 Heimasmjör - kg. 107.00 Egg - kg........... 70.00 82.30 Þorskur nýr, hausaður - kg 5.50 Ýsa ný hausuð - kg. 7.40 Stórlúða - kg. 35.00 Smálúða - kg. 14.00 Saltfiskur - kg. 17.00 Nýir ávextir: Jaffa appelsínur - kg 30.00 Átspán appelsínur - kg 33.00 Epli Delieius - kg. 33.00 40.00 Bananarl.fi. 40.00 42.00 Olía til húsakyndingar - lt. 1.67 Kol pr. tonn 1.350.00 Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 136.00 Tek aB mér hvers konar þýðing- ar úr og é ensku EIÐUR GUDNASON, Iðggiltur dómtúlkur og skjala- þýBandi. Skipholti 51 — Sími 32933.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.