Alþýðublaðið - 05.07.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 05.07.1964, Qupperneq 16
 Ferð Krústjovs falin misheppnuð m Sunnudagur, 5. júl. 1964 Bonn, 4. júlí (NTB-DPA) HINN nýendurkjörni forseti Vest- ur-Þýzkalands, Heinrich Liibke, hefur þakkað þjóöum Skandinavíu afstöðu þeirra til Þýzkalands-máls- ins, er hafi komiö' I Ijós í heim- sókn Krústjovs forsætisráðherra til Danmerkur, Svíþjóðar og Nor- egs. Liibke sagði í ræðu, sem hann hélt í Bonn fyrir 5 þus. áheyrend- úm, að Þjóðverjar stæðu í mikilli j þakkarskuld við Skandinava, sem hefðu varið sjálfsákvörðunarrétt þýzku þjóðarinnar. Blaðið „Dagens Nyheter” í j Stokkhólmi segir í dag að svo virðist sem gestgjafar Krústjovs Skemmtiför kvenfélagsins KVENFÉLAG A) þýðuflokks- ins í Reykjavík ier tvegsja daga skemmtiferð dagana 9. og 1. júlí n. k. (næstkomandi fimmtudag og föstudag). Gist verður að Kirkjubæjar- kiaustri. Þátttakendur gefi sig fram fyrir þriðjudags- kvöld í síma 14313, frú Katr- in Kjartansdóttir, 12496, frú Kristbjörg Eggertsdóttir', eða við skrifstofu Alþýðu- flokksins. hafi unnið stjórnmálalegan sigur á gesti, sem einnig hefði sýnt það áður, að liann hefði takmarkaða diplómatíska hæfileika, Blaðið segir, að ræða Krústjovs í utanríkismálastofnuninni í Ósló hafi vakið mesta athygli vegna þess að hann hefði hvatt NoNrð- menn til að segja sig úr NATO. En ef til vill hafi livatning hans um norsk sovézka samvinnu á Sval- barða komið eins illa við norsku stjórnina. Bæði af efnahagslegum og pólitískum ástæðum veigra Norðmenn sér við tvíhliða aðgerð- um, er kunni að brjóta í bág við alþjóðasamninga um stöðu Sval- barða. „Dagens Nyheter” segir, að telja megi víst, afi Krústjov hafi róið að því öllum árum að minnzt yrði á Svalbarða í tilkynningunni, en Norðmenn sögðu nei. Afstaða Norðmanna sé viðeigandi endir á Norðurlandaferð Krústjovs, sem hvorki hafi verið gestinum né gestgjöfunum til mikils gagns. J afnaðarmannablaðið „Munch- ner Merkur” (Munchen) segir, að Krústjov hafi ekki hikað við að kasta kurteisinni fyrir borð En norrænir ráðherrar hefðu lilýtt á árásir hans með rólegri festu og Norðurlandabúar hefðu sýnt vin- samlega fáskiptna og evrópska kurteisi. Danska blaðið „B. T.” segir, að Krústjov hafi ekkert orðið á- gengt á Norðurlöndum. Heimsókn in í Danmörku hefði gengið stór- Frh. á 13. síðu. Hér sést hin nýja hörpunar- stöð Véltækni hf. að starfi. Til liægri á myndinni sést hin afkastamikla Michigan- vélskófla ,sem fer langt með að fylla stóran vörubíl í cinu. mWWMWWMWwvvvw Sláttur hefst Tálknafirði, 4. júlí. KH. — HKG. SLÁTTUR er að hefjast hér á Tálknafirði. Spretta er yfirleitt ágæt. Héðan róa nokkrir handfærabát- ar og hafa þeir fengið ágætan afla. Einn bátur er á snurvoð, en tveir á síld, þeir Sæúlfur og Sæfari. í Danmörku áður liöfðu íslendingarnir skoð að það markverðasta í bænum og um kvöldið var þeim skipt niður á einkaheimili til að kynn ast dönsku hcimilishaldi. Hjörring hefur aðeins einu sinni áður fengið lieimsókn frá vinabæ sínum á íslandi, en þá dvaldi keflvíkst knattspyrnulið : þar um hríð. wvuvwwwwvwwwwwwvwwwútwwmvmvwvwwwwwwvHwwww Nýlega var hópur 32ja íslend- inga á ferð í Hjörring í Dan- mörku. Hér var um að ræða ferðalanga frá Reykjavík, Keflavík og ofan úr Borgar- firði, en Hjörring er vinabær Keflavíkur. — íslendingarnir ferðuðust um Vend-sýslu og skoðuðu Hjörring, þar sem þeir kynntust fólkinu og knýttu vináttubönd. Ferðalangarnir voru á aldrin um 17-77 ára og lutu forystu Gissurs Ó Erlingssonar stöðvar stjóra. í danska blaöinu Ny Tid, sein gefið ei- út í Hjörring, segir, að heimsókninni hafi lokið að ■kvöldi hins 26. júní, en daginn Hreyfanle hörpunarvél Reykjavík, 4. júlí - GG VÉLTÆKNI hf. hefur nýlega tekið í notkun mjög fullkomna og af- kastamikla hörpunarstöð í sand- og malarnáminu í Fífulivamms- landi í Kópavogi, sem félagið hef- ur einkarétt á að nýta. Ilörpunar- stöð þessi er að því leyti frábrugð- in öðrum slíkum hér á landi, að hún er hreyfanleg. Hún er byggð á undirvagni á gúmmídekkkjum og er mcð örfáum handtökum hægt að búa liana til dráttar milli mal- argryfja og tekur mjög stuttan tíma að koma lienni þar í vinnu- hæft ástand á ný. Er vél þessi hið mesta þing að því er Pétur Jóns- son, framkvæmdastjóri Véltækni, og ÁsgeirValdemarsson, verk- fræðingur félagsins, tjáðu blaðinu í gær. Sérsíaklega er hagkvæmt að geta fært stöðina til, því að sú er náttúra sandnáma að ganga ein- hvern tima til þurrðar og þá er gott að geta fært svo dýr tæki sem mölunar- og hörpunarvélar á nýjan stað. Til dæmis má taka, að í sandnáminu í Fífuhvammi er talið, að séu um 300.000 tenings- metrar eða um 3 milljónir íúnna af steypuefni, sem mun nasgja í 3-4 ár með núverandi hraða á vinnslunni. t ' Vélasamstæða þessi er knúin í vinnslu með ótal kílreimum og keðjudrifum, er fá orku sína frá 65 hestafla loftkældri Lister díe- selvél. Steinefninu er mokað úr,gryfj- unni með geysistóru fjórhjóla uppmokstrartæki af gerðinni Mi- cliigan, sem keypt var gagngert til þessárar starfsemi og verður jafnframt notað til að draga véla- samstæðuna á milli vinnustaða. Skóflustærð þessa uppmokstrar- tækis er um rúmmetri og lyft- ir það steinefninu upp í 7Í4 rúm- metra efnisgeymi, sem stendur sjálfstæður við annan enda sam- stæðunnar. í botni efnisgeymisins er' mat- ari, sejn matar steinefninu jafnt og þétt út á færiband, er flytur siðan efnið upp í sigtin. Á efsta sigtinu er grófasta efnið skilið frá og fer það efni síðan í gegnum mulningsvél, sem staðsett er á sama undirvagni og sjálf hörpun« arstöðin. : Mulningsvélin getur mulið grjót allt að 3 cm. í þvermál, niður £ æskilegar stærðir. Bætir slík möl- un mjög gæði steinefnisins og gerir kornadreifinguna jafnari, en oft hefur viljað bera á skorti vissra kornastærða í malarnám- um hér á landi. Mulda grjótið heldur síðan á« fram á færibandi inn í hringrás- ina aftur með því að skila sér upp á sigtin, þar sem það fylgir nií fínna efninu gegnum efsta sigtið, og skilst nú hver efnisteguhd að á réltu sigti. Hægt er að skilja Framh. á bls. 13 Kveðja frá Filippusi FORSETA íslands barst í gærkvöldi símskcyti frá Filippusi prins, hert-oga af Edinborg, sem hljóðar svo í ís lenzkri þýðingu: Um leið og ég held frá hinni vingjarnlegu og un- affslegu eyju yðar sendi ég yður og allri íslenzku þjóð inni þakklæti fyrir góðar móttökur og frábæra gest- risni. Allt sem ég hef gert og scð þrjá undanfarna daga hefbr veitt mér sérstaka á- nægju og ég geymi í huga mér ágætar minningar um dvolina. Sérstaklega er ég þakkl. öllum hinum mörgu aðilum, sem skipulögðu ferð- ina, þvi að undirbúnings- störf þeirra gátu ekki á neinn hátt verið betri. Ég vona, að ekki líði á löngu áður en ég get heim- sótt yður á ný. Oska ég Islandi vaxandi gaéfu og gengis. wwwwwwwwwwt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.