Alþýðublaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 10
k V \': V I í *■ voru .VÍ :■ .•ív ^ IIÍflÍÉ dór Guðbjörnsson, KR, gfgráðí með yfirburðum í 800 og 1500 m., en tveir utanbæjarpiltar, Jón Sig. HSK, sem sigraði í 3000 m, og Baldvin Þóroddsson, ÍBA, vöktu athygli. ÚRSLIT: ip0 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR 11.1 Einar Gíslason, KR 11.2 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11.4 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 23.4 Einar Gíslason, KR, 23.6 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 24,2 400 m. lilaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 51,8 Einar Gíslason, KR, 54.5 Þorvaldur Benediktsson, KR, 56.2 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 2:00,4 Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 2:01ý7 Baldvin Þóroddsson, ÍBA, 2:15.9 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 4:14.6 Baldvin Þóroddsson, ÍBA, 4:29.1' Þórður Guðmundsson, UBK, 4:31.5 3000 m. hlaup: Jón Sigurðsson, HSK, 9:44,3 110 m. grindahlaup: Þorvaldur Benediktsson, KR, 15.4. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 15.6 sek. 400 m. grindahlaup: 'í '’" . Ólafur Guðmundsson, KR, 59.Ö drengjamet* ; Einar Gíslason, KR, 62.3 Guðm. Guðjónsson, ÍR, 69.9 sek. Hástökk: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1.85 m. Erlendur Yaldimarsson, ÍR, 1.75 Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.50 rri. I.angstökk: Ólafur Guðmundsson, KR, 6,84 tn. Þorvaldur Benediktsson, KR,' 6.71 Karl Stefánsson, HSK, 6.50 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 6.44 m. Þrístökk: Karl Stefánsson, HSK, 14.54 m. ungl. met. Reynir Unnsteinsson, HSK, 14.08 Sigurður Sveinsson, HSK, 14.08 Þorvaldur Benediktsson, KR, 13.98 Stangarstökk: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 3.40 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3:02 Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 13.40 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 13.26 Guðm. Guðmundsson, KR, 11.94 Arnar Guðmundsson, KR, 11.77 mír Spjótkast: " ■_:„ Kjartan Guðjónsson, ÍR, 57.35 .rri. Sigurður Sveinsson, HSK, 46.7,7 m, Arnar Guðmundsson, KR, 41.60 ní Erlendur Vald., ÍR, 39,04 m. Kringlukast: i Erlendur Valdimarsson, ÍR, 38.80 i Kjartan Guðjónsson, ÍR, 38.66 m. Guðm. Guðmundsson, KR, 36.91 Unglingameistaramót Islands var háð í Reykjavík um helgina. Veður var allgott og árangur góð .ur í flestum greinum, m. a. voru j sett eitt unglingamet og tvö ;1 drengjamet. Ólafur Guðm. KR stökk 6,84 m. í langstökki og bætti met Arnar Clausen um 7 cm. og 400 m. grindahlaup hljóp toann á 59,0 sek., sem er 1/10 úr sek. betra en met Halldórs Guð- björnssonar, sem er 9 cm. betra <en met Vilhjálms Einarssonar. Karl Stefánsson, HSK, stökk /fl4,54 m. í þrístökki. , Ólafur Guðm. var mjög sigur- y sæll í mótinu, hann sigraði í 5 greinum, og náði góðum árangri í þeim öllum. Karl Stefánsson, HSK er mjög efnilegur stökkvari, hann bætti unglingamet Vilhj. Einarssonar verulega og er lik- legur til frekari afreka. Þorvaldur Benediktsson, KR, sem stökk 14,356 m. á ÍR—mótinu varð að- eins fjórði nú, en Skarphéðins- mennirnir Reynir Unnsteinsson og Sigurður Sveinsson stukku báð ir 14,08 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, sigraði í fjórum grcinum og varð annar í tveimur. Kjartan náði yfirleitt góðum árangri. Þor- valdur Ben. KR sigraði í 110 m grindahlaupi á sínum bezta tíma. 15,4 sek. Hann náði einnig sínum bezta í langstökki, 6,71 m. Hall- Þorvaldur Benediktsson, KR, liljóp 110 m. grind á 15,4 sek. eru sænsku frjálsíþróttamenn- irnir úr YMER og allir beztu frjálsíþróttamenn og konur landsins. Þetta verður síðasta opinbera frjálsíþróttamótið fyr ir landskeppnina við Vestur- Noreg 21. og 22. júlí n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrir karla, 200 m., 800., 3000 m., 4x100 m. boð- hlaup, kúluvarp, spjótkast, kringlukast, hástökk, lang- stökk. Fyrir konur 80 m grinda hlaup, langstökk, spjótkast, kringlukast, 4x100 m. boðhlaup og loks verður keppt í 100 m. hlaupi sveina. Myndin er af einum Svíanna. UM SÍÐUSTU helgi var haldið stórmót í frjálsum íþróttum á í- þróttavellinum á Akureyri. Meðal keppenda voru íþróttamenn frá sænska félaginu YMER í Boras, nokkrir iþróttamenn og konur úr Reykjavíkurfélögunum KR og ÍR, auk beztu íþróttamanna Norðan- lands. Góður árangur náðist í nokkr- um greinum, t.d. hljóp Valbjörn Þorláksson, KR 100 m. ó 10,7 og 200 m. á 22,4. Þetta er bezti ár- angur á þessum vegalengdum liér á landi í sumar. Nokkur meðvind- úr var í 100 m. hlaupinu. í 100. m. hlaupi kvenna sigraði Sigríður Sigurðardóttir, ÍR á 13,1 sek. og hún sigraði einnig í 200 m,- hlaupi kvenna á 27,8 sek. Nánar verður skýrt frá úrslitum mótsins í blað- inu á morgun. í KVÖLD kl. 20 efnir ÍR til frjálsíþróttamóts á Laugardals vellinum. Keppni í tveim grein- um hefst þó kl. 19.30, í lang- stökki og kringlukasti kv. og stangarstökki, sem er auka- grein á mátinu með tveim kepp endum, Valbirni og Páli Eiríks syni. Meðal keppenda á mótinu Vestmannaeyjar sigruðu Hauka 2:1 á Iaugardag. Leikurinn fór fram í Hafnarfirði. Akureyringar og Siglfirðingar léku á Siglufirði. Akureyringar sigruðu með 4:1. Lokið var miklu lofsorði á leikinn, sem bæði var vel leikinn og prúðmannlegur. — Dómari: Frímann Gunnlaugsson. Vestmannaeyingar hafa þegar unníð alla sína leiki í II. deild, og munu keppa um það, væntanlega, við Akureyringa, hvorir fara skuli í I. deild næsta ár. Tveir leikir eru eftir í B-riðli. II. deildar, og fara þeir fram á ísafirði á næstunni. Þar leika ís- í'irðingar gegn Siglfirðingum bg Akureyringum. í kvöld fer fram leikur f II. deild í Kópavogi og er það 3. leikurinn þeirra á hinum nýja leikvangi Kópavogsbúa. Leikur- ; inn er á milli Breiðabliks og Vik- * Íií&í&ji-ixíi iAFUR GUÐMUNDSSON, KR, setti tvö dréingjamet. * V £ jTi D M Íl íÉ É I 10 14. júlí 1964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.