Alþýðublaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 4
(Framhald af 16. síðu). — Með bergmálsmælingum er -vanalega att við, að sentl er niður 3iljóðbylgja og síðan tekið við 3:enni attur og um leið gerðar á J'aenni tilheyrandi mælingar, eins -og þegar skip mæla dýpi með berg Dnálsdýptarmælum. En ég vil taka aram, að bergmálsmælingar er Tvannski ekki alveg rétt orð um 3i>ær mælingar, sem við höfum ver ■ýð að vinna að hér og getur því -verið svolítið villandi. -— ■— Á livern hátt eru þessar mæl dngar framkvæmdar? ■— Þær eru framkvæmdar með -cins konar tilbúnum jarðskjálft- —..m. Yið framkölíum bylgjuhreyf- dhgu í jörðinni með dýnamit- ■jjirengju, og siöan er athuguð z>neð mæli’ækjum, hvernig bylgj- rijrnar berast ut i berginu. Sumar l))]giurnar, sem myndast, fara nið ~ur á allmikið dýpi og koma síðan "WPP á yfirborðið aftur. Og þær afíefa upplýsingar um gerð og Iag- •ötkiptingu bergsins. — Hve langt er síðan farið var <ið vinna að þessum mælingum íiérlenitisV —■ ■— Hér á iandi hófust mæling ■ö ,r af þessu íagi árið 1959 og voru þá gerðar í samvinnu við Dr. M. Bátli frá Uppsalaháskóla. í byrj- un var hér um að ræða sams'.arf milli Uppsalaháskóla, Jarðhita- deildar Raforkumálastjórnar og Veðurstofu íslands, eti imdanfar- in tvö eða þrjú ár eftir að jarð- hitadeildin fékk sín eigin tæki til rannsókna og mælinga hafa þess ar athuganir eingöngu verið í höndum hennar. Ge a þær haft mikla þýðingu fyrir almennar rannsóknir á jarðhitamun á ís- landi. — Hvað er svo búið að gera síðan mælingarnar hófust? — Á þessum 2-3 síðustu árum er búið að kanna allýtarlega bygg- ingu berggrunnsins undir Norður og Austurlandi niður á um 5 km. dýpi, og fáeinar athuganir hafa einnig verið gerðar á Suðvestur- landi. — Hveiriiar eru helztu niður- stöður þeirrar könnunar? —• — Niðurs'öðurnar benda til þess, að þykkt blágrýtishellunnar á þeim svæðum, sem athuguð hafa verið, sé frá 1,2 km. upp í 4.5 km. Það svæði þar sem liún virðist vera þynnst, er Suðaustur- land. zl :: M % Frh. af 16 síðu ur ef til vill ekki sýndar nema I,ars af Malmborg, en leikstjóri annað hvert ár. Lars Runsten, sem stjórnaði — Ég átti nú við leikhússtarf óperusýningu í Þjóðleikhúsinu yfirleitt. síðastUðið vor. Ariodante verð — Já, þetta er auðvitað allt ur sýnt á Drottningholm-leik- miklu stærra í sniðúm, fleira Siúsinu, sem starfar aðeins á starfsfólk, ekki einungis við sumrin. sviðið, heldur og á skrifstofun- Frumsýning á Ariodante verð um. Skipulag er þarna allt ur 18. ágúst næstkomandi, miklu fullkomnara en hér. Skrif en 17. ágúst hefst vetrarstarf stofan gengur frá öllu löngu fyr Stokkhólmsóperu. Jón hefur ir fram, — maður veit upp á fengið leýfi til að syngja hár, hvað fram undan er, og á Drottningholm-Ieikhúsinu allt stendur eins og stafur á nokkrar fyrstu starfsvikur óper bók. unnar, — en síðan verður þráð- — Eii er ekki samkcppni inn urinn tekjnn upp að nýju þar an Ieikhússing og óperunnar með söng í Rigoletto. Jón syng- einnig samsvarandi harðari en ur hlutverk leigumorðingjans, hér? Sparafucile. Ennfremur hefur — Jú, samkeppnin er auðvit- verið ákveðið, að Jón syngi í að talsvert hörð, en þetta kem- J La Boheme, sama hlutverk og ur ekki svo mlkið fram í dag- hann söng á sínum tíma í Þjóð- legu starfi. Skrifstofan gengur leikhúsinu. frá öllu, ákveður hvaða verk- — Mér skilst, að ég muni efni skuli tekin fyrir og skipar hafa nóg að gera í vetur, segir niðui í hlutverkin löngu fyrir Jón. fram, sVo allir vita, að hverju Jón hóf söngferil sinn við þeir ganga. Hvernig kunnir þú við þig — Þú þjáist ekki af heimþrá? — Ja, heimþráin er náttúr- Zi Stokkhólmsóperu með Spara- fucile í Rigoletto í janúar. Hann í Stokkhólmi? Js byrjaði á því að fara í leikför — Vel, — mjög vel. til tveggja borga með óper- unni. Síðar söng hann hlutverk æðsta prestsins í Aida og Don lega alltaf einhvers staðar und- Basilio í Rakaranum frá Sevilla. ir niðri, — en þetta er allt á- Loks söng hann hlutverk kaflega slfemmtilegt, ______ og ég j morðingjans í Grímuballinu. hef haft svo mikið að gera, að I — Þú syngur ýmist hlutverk ég hef ekki haft tíma til að láta presta eða morðingja? mér Ieiðast. Þegar konan og ;j — Já, — þetta er typan . . . dótlirin eru komnar út, hef ég —■ Er nú miklum mun betrl heimilið með mér, — og það aöstaða erlendis en bér heima? breytir miklu. Ævintýrið er Já, — til óperuiðkana auð- rétt að rætast, — en ég veit vitað allt annað. Hér eru óper- ekkert, hvernig það fer. —Hvað tekur svo við undir hell- unni? — Það eina, sem við vitum enn þá um það, sem undir er, er að það hefur liærri hljóðvarpa en blábrýfislögin. En Iagið, sem undir er, liggur víða ekkj dýpra en svo, að vel mæ'ti hugsa sér að bora niður í það til að kanna það nánar. En það er mjög kostnaðar j samt, og hefur ekki enn verið á- kveðið neitt um það. — Hafa rannsóknirnar ekki | leitt eitthvað í ljós um byggingu blágrýji íiellfunnar 3jálfrar? — Blágrýtishellan sjálf er víð- ast hvar tvískipt. Efri hlutinn sést á yfirborðinu á Norður- og Yesturlandi og miklum hluta Aust urlands. Neðri hlu’inn kemur upp á yfirborðið á Suðausturlandi. Of an á blágrýtishellimni á móbergs- svæðinu liggur síðan hin svokali- aða móbergsmyndun, og er þykkt liennar víðast nokkur hundruð metrar. í sambandi við þessar at- buganir hér síðustu ár má geta þess, að skýrt hefur verið frá nið unsilöðum mælinganna ýtarlegar en hér eru tök á í síðasta hefti Jök- uls. — Hverjir hafa einkum sinnt athugununum hér? — Síðustu ivö eða þrjú árin hef ég haft mælingarnar með liöndum á vegum Jarðhitadeildar og notið við þær aðstoðar starfs- manna hennar, einkum stúdenta, sem hér hafa unnið á sumrin. — í hvaða tilgangi voru mæl- ingarnar gerðar í Færeyjum nú fyrir skemms'u? — Bæði Færeyjar og ísland til heyra blágrýtissvæði Norður- Atl antshafsins, og af þeirri ástæðu var fróðlegt að gera sams konar mælingar í Færeyjum til saman burðar. Þessar rannsóknir í Fær- eyjum nú í sumar voru gerðar á vegum Eðlisfræðistofnunar Há- skólans og Jarðhitadeildar Raf- orkumálas'óórnar með styrk frá Vísindasjóði. — Hvaða niðurstöður leiddi Færeyjaförin í ljós? —Bláfjrýtishellan í Færeyjum virðist einnig vera tvískipt í efri og neðri liluta, eins og hér á landi. í Færeyjum er neðri hlutinn víða sýnilegur á yfirhorðinu, og þar eru því betri aðstæður en hér til að kanna í hverju munurinn á efri og neðri hluta er fólginn. Sá eiginleiki bergsins, sem við mæl- um, er útbreiðsluhraði hljóð- bylgja eða jarðskjálftabylgja, og hann er hærri í neðri hlutanum en þeim efri. Þessar mælingar í Færeyiium hafa því mikla þvð- ingu fyrir túlkun á niðurstöðum þessara mælinga hér á landi. Þj'kkt blágrítishellunnar í Færeyj- um virðist vera 2,5-3 km., og und- ir virðist taka við svipað berg og undir blágrýtishellunni á íslandi. Til gamans má geta þess að í eldri blágrýtislögum Færeyja koma fyrir 1-2 m. þykk kolalög, sem vel mætti hugsa sér, að væru einnig •'il staðar í neðri liluta blá grýtishellunnar á íslandi. — Er nokkuð fleira hægt að segja um þýðingu eða gildi þess- ara mælinga? — ísland liggur sem kunnugt er á Mið-Atlantshafshryggnum, sem er eldgosa- og jarðskjálfta- belti, sem liggur eftir Atlan's- hafinu endilöngu og rannsóknir af þessu tagi á íslandi koma einn ig að gagni við atliuganir á þessu belti og byggingu þessa hryggs, auk þeirrar þýðinar, sem þær hafa m. a. fyrir almennar rann- sóknir á /jarðhitanum á íslandi og áður er getið. —• Kökuuppskriftir Framhald af bls. 3. verður fulltrúi kvenna í nefncl- inni, nema vitað er, að hún verð- ur húsmæðrakennari. O. Johnson & Kaaber veita all- ar nánari upplýsingar um keppn- ina og sénda keppniseyðublöð til þeirra, sem þess-kynnu að óska. TROSTANSFJÖRÐUR TENGD- UR VESTFJARÐAV Reykjavík, 22. júlí — HP NÝR vegur_var nýlega opnaður á Vestfjörðum, og um leið fjölg- aði þar fallegum ferðamannaleið- um. Vegurinn tengir Trostans- fjarðarveginn við nýja Vestfjarð- aveginn, sem liggur um Dynja- heiði norður á firði, og þarf því ekki lengur að snúa við í Trost- ansfirði og fara aftur yfir Kleifa- lieiði og inn Barðaströnd til aö lcomast á Vestfjarðaveginn nýja. Ef komið er á Patreksfjörð, er nú hægt að fara þaðan áfram hring inn inn í Tálknaf jörð til Bíldudals og þaðan inn í Suðurfirði og upp á Ves'fjarðaveg, og mun nýi veg- urinn, sem nú tengir Trostansf jörð við hann, vera nálægt 15 kin. á lengd. Þess má geta til dæmis, að nýi vegurinn styttir leiðina frá Bíldudal íil Reykjavíkur um nær 70 km. Fyrir stuttu var farin 9 daga Vestfjarðaferð á vegum Ferðafél- ags íslands, og fór þá fyrsti stórí bíllinn eftir nýja veginum ofan í Trostansfjörð. Vegurinn reyndist ágætur, og þar að auki er leiðin falleg, og er ekki að efa, að marga fýsi að fara hana þess vegna fram- vegis. Hafnarbætur a Eyrarbakka, 22. júlí - VJ - GO Undirbúningsframkvæmdir fyrir hafnargerðina eru hafnar. Verið er að gera bráðabirgðabryggju til að koma efninu í varnargarðinn á sinn stað. Ekki er útlit fyrir að meira verði gert í sumar. Hins- vegar gera Eyrbekkingar sér mikl ar vonir í sambandi við þessar framkvæmdir, sem munu gér- breyta allri liafnaraðstöðunni til liins betra. Ógæftir og fiskileysi hrjá þessa fjóra báta sem stunda róðra úr þorpinu. 3 þeirra eru á humar en 1 á dragnót. Þar ofan á bætist að marglyttá sest í netin og hin tor- kennilega leðja, sem Vestmanna- eyingar segja sögur af, lætur ekki minna til sín taka á miðum Eyrar- bakkabáta. VISITAIA OBREYTT KAUPLAGSNEFND liefur reikn að ú^ vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík í byrjun júlí og reyndist hún vera 163 stig, eða ó- breytt frá byrjun júní sl. Hiti, raf- magn o. fl. hafði hækkað, og fatn- aður og álnavar sömuleiðis. Þá urðu Iítilsháttar hækkanir á nokkr um ma'vörutegundum í júní, en upp á móti vó 40 aura lækkun á mjólkurlítranum vegna aukinnar niðurgreiðslu. Fólksfjölgun Framhald af síðu 1. Keflavík með 4919 íbúa. Seyðis- fjörður rekur lestina með 786 íbúa. Árnessýsla er fjölmennust af sveitunum með 7303 íbúa, Gull- bringusýsla teluf 6064, en ef Kjós arsýslu er bætt við kemur út 8875. Selfoss er fjölmennasta kaup- túnið með 1957 íbúa og Seltjarn- arnesið kemur næst með 1526. —« Gjögur í Árneshreppi er hinsveg- ar með 16 íbúa og enn eru 37 manns á Djúpuvík. Flatey á Breiða firði telur 34 íbúa. Af hreppum öðrum en kauptúna- hreppum þar sem íbúatala hrepps og kauptúns er hin sama, eru marg ir hreppar svipaðir með 200-300 manns, en fámennasti hreppur landsins 1. des. 1963 var Grunna- víkur hreppur með 7 íbúa, 5 karla og 2 konur. Grunnavík mun nú vera komin í eyði. Fámennasti hreppur í byggð er Loðmundar- fjarðarhreppur í N-Múlasýslu með 11 íbúa, 7 karla og 4 konur. Fjalla hreppur í N Þingeyjarsýslu telur 32 íbúa og Selvogshreppur 33. 73 byggja Grímsey. Þingmenn (Framhald af 1. slSn). Einnig verður vinniheimili S. í. B. S. að Reykjalundi heimsótt, og í bakaleiðinni komið við í áburð- arverksmiðjunni í Gufunesi. Á þriðjudag heldur svo þingmanna- nefndin heim, væntanlega full- södd af miklum ferðalögum og skoðun á öllu því, sem markverð- ast er talið fyrir útlendinga að sjá á þessu landi. í téKknesku þingmannanefnd- inni eru þrír þingmenn auk túlks. Formaður nefndarinnar er dr. Jo es Kysely, vara-forseti tekkneska þingsins, formaður heilbrigðis- málanefndar, Leopold Hofman, formaður utanríkismálanefndar, og Stanislav Kettner, meðlimur landbúnaðarnefndar. Túlkur er Helena Kadeckova. 4 23. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.