Alþýðublaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 14
 Raunveruleikinn er alltaf fjarskalcga erfiður og grimm- úr. Þess vegna leitum við á náðir blekkingarinnar, sem allt af er mild og bægileg . . . * MWnlngarspjöld Hellsuhælis- sjóBs Náttúrulæjíningafélags Is- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, GarCs Apótek, HólmgarOi 32 BókabúO Stefáns Stefánssonar, Laugavegl 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúöin Laugar- “sveei 52. Verzl. RoOI, Laugavegl T4. Árbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. * DAGSTUND blður Iesendur rekast á f blöðum og tímarltum sina að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þetr kynnu að tii birtlngar undlr hausnum Klippt. M^nnlngatrspj öld SJálfcbjargar íást á eftirtöldum stöðum: t Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótdk Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 13b, HafnarfirOL Slml 10433. SUMARGLENS OG GAMAN SRIPSTJÓRI og vél- stjóri þrættu um það, hver hefði ábyrgðar- mejra og erfiðara starf um borð í skipinu, og lugðust þeir útkljá þræt ma með því að skipta im starf í einn dag. Eftir klukkutíma sigl- ; igu, hringdi skipstjór- in neðan úr vélarúmi og i.rópaði: — Ég veit ekki hvern ig á að fara að stöðva þessa helvítis vél. — Hafðu ekki áhyggj jr af því, svaraði vél- itjórinn í brúnni. — Við sitjum fastir uppi á skeri. oOo TVEIR ferðamenn voru á ferð um Sahara- eyðimörkina og morgun einn klæddist annar í sundbuxur, en hinn spurði undrandi: — Hvað erut að gera í sundbuxum hér í Sa- haraeyðimörkinni? — Ég ætla í sólbað á ströndinni, svaraði hinn. — En það eru þúsund- ir mílna héðan að sjó, maður. — í>að gerir ekkert til. Ég kann ekki að synda. Til vinstri handar henni við borðhaldið sat prestur einn og varð honum starsýnt á þessa fögru konu. — Eruð þér að dást að krossinum minum, spurði Evita brosandi. — Nei, satt að segja þá er það nú ekki kross- inn, sem ég er að horfa á, sagði presturinn, — heldur ræningjarnir tveir sitt hvorum megin Gatagerð t (þetta er ekki prentvilla) ; Malbikunarmenningin , er mikil hér á landi. Og vegamálaviðgerSin í voða góðu standi. Fyrst er keyrt á keðjum greitt, — hvort sem vegjr þola. Svo koma götin ejtt dg. eitt, á eftir stærðar hofai - Síðan er gert við götuna, — í gatið er látin sletta, svo hæð kemur fyrir holuna. — Það er horngrýti klárt þetta! Að aka bíl er erfið raun og oftast lítið gaman. — En þú átt að búá við holt og hraun, og haltu þér bara saman! KANKVÍS. — Blessaður stígðu á benzínið, maður. Það er •erið að elta okkur. oOo EVITA Peron sem gift var Peron fyrrverandi Ar gentínuforseta, hafði mjög gaman af því að berast mikið á í klæða- burði og skarti. 1 einni veizlu var hún í kjól, flegnum niður á brjóst, en um hálsinn bar hún mikla festi og við hana hékk kross úr perlum, settur á milli brjóstanna. við harin . . . oOo ÉG ÞARF að segja þér dálítið, sagði stúlkan við vinkonu sína. — Ég er trúlofuð honum Friðrik. — Það kemur rcér ekkert á óvart, svaraði vinkonan. Ég sagði hon- upp í vikunni sem leið, og þá sagði hann, að nú væri honum fjandans sama hvað um sig yrði.. M Fimmtudagur 23. júlí 7.00 -Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 8 7.30 Fréttir —• Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). I2.Q0 -Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —• Tilkynriingar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Eydís Ey- þórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir —• Tilkynningar — Tónleikar — 16.35 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Tónleikar). 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Munir“, smásaga eftir D. H. Lawrence, í þýðingu Agnars Þórðarsonar. Flosi Ólafsson leikari les. 20.30 Frá liðnum dögum; — annar þáttur: Jón R. Kjartansson kynnir söngplötu Eggerts Stefánssonar. 21.00 Á tíundu stund: Ævar R. Kvaran leikari tekur saman þáttinn. 21.45 Tónlistarþættir úr verkum eftir Shakespeare. Hljómsveitin Sinfonia í Lundúnum leikur; Robert Irving stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftir d’Orczy barónessu; XIV. Þorsteinn Hannesson les. 22.30 Harmonikuþáttur: Dick Contino leikur. 23.00 Dagskrárlok. Bréfaviðskipti. Lothar Gnauck, Gödlau 1, Krs. Kahmenz/Sach., Germany/D.D.R. þ. e. a. s. Austur-Þýzkalandi, ósk ar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkan pilt eða stúlku. Hann er tuttugu og eins árs að aldri og vill skiptast á frimerkj- um og landslagsmyndum. Hann segist skrifa ensku eða þýzku. • Frá mæðrastyrksncfnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Lækjarkoti í Mosféllssveit verður að þessu sinni 2f. ágúst; Umsóknir sendist' nefndinnl sem fyrst. — Allar nánari upplýsiagar í síma 14349 milli 2-4 dagtéga: Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er elnn ig opin frá kl. 5—7. Listasafn Einars Jónssonar er opiO daglega frá kl. 1,30 tíl 3,30. Ásprestakall. Viðtalstími minn er alla yirka daga kl. 6—7 e.h. á Kambsvegi 36, sími 34810. Séra Grímur Grímsson. Ameríska bókasafnið — í Bændahöllinni við Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17. Frá Kvenfélagssamþandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, verður opið alla daga, nema laugardaga, í júlí og ágúst frá kl, 1,30 til kl. 4,00. Frimerkj. Upplýsingar um frímerki og frí- merkjasöfnun veittar almenningl ókeypis í herbergi félagsins aO Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milU 8 og 10. Félag frimerkjasafnara. ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaOarheimili Langholts- prestakalls aUa virka þriBjudaga, miövikndaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Síml 35750. Heima: Safamýri 52. Simi 38011. — Séra SigurOur Haukur Guðjónsson. Veöur- horfur Suðvestan átt, sums staðar allhvasst, skúrir. í gær var vestan eða suðvestan átt um allt land, sums st’að- lar skúrir. í Reykjavík var suðvestan kaldi, 13 stiga hiti, skýjað. Þeir eru góðir þessir tannlæknar. Þeir taka tvö þúsund krónur fyrir eina krónu . . . %4 23. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.