Alþýðublaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 14
 Sérfræðingur minn í um- ferðarmálum telur holurnar vestur af Ánanaustum vera IþaS fjórða í röðinni, sem talið er óteljandi á íslandi. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Þýzk-íslenzk guðsþjónusta kl. 11. Séra Bahr prédikar. Ræðan verður túlkuð á íslenzku. — Séra Jakob Jónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Séra Magnús Runólfsson prédikar. Heimilisprestur. Neskirkja. Messað kl. '10. arensen. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Séra Felix Ólafsson. Séra Jón Thor Messa kl. 2. SUMARGLENS OG GAMAN TVEIR RÓNAR voru svo lánsamir að finna Cimm hundruð króna eeðil. — Hvað eigum við nú nð gera við alla þessa peninga, spurði annar. — Við kaupum brenni vín fyrir fjögur hundruð krónur og mat fyrir hundrað. — Alltaf er sama óráð — Hann viröist því miður verða í góðu fornii aúna . . . sían í þér, svaraði hinn. — Við getum fengið mik inn mat fyrir fimmtíu krónur. oOo FERDAMAÐUR: — Hvaða erfiðieikar eru það helzt, sem menn þurfa að glíma við hér um slóðir? Fjallbúinn: —■ Fyrir ferðamennina eru það öll fjöllin og fyrir okkur bændurna hér eru það ferðamennirnir. oOo KAUPMAÐUR sendi einum af viðskiptavin- um sínum gamlan reikn- ing með eftirfarandi ut- anáskrift: ,,Þessi reikningur er ársgamall í dag. Viðskiptavinurinn end ursendi reikninginn um hæl með eftirfarnadi álet run: „Til hamingju með dag inn“. oOo Rakarinn: — Hef ég ekki einhvern tíma rak að yður áður? Viðskiptavinurinn: — Nei, það held ég ekki. Þessi ör eru eftir kon- una mína . . . msw 8.00 9.00 9.20 11.00 12.15 14.00 15.30 17.30 18.30 18.55 19.20 19.30 20.00 20.10 Sunnudagur 26. júlí Létt morgunlög. Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Morguntónleikar. — (Veðurfregnir). Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar. Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir). Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson): a) „Sögur um Sólveigu"; liöfundurinn, Lilja Kristjánsdóttir, flytur. b) „Ævintýralandið“, leikrit eftir Stefán Júlíusson. Leikstjóri: Jónas Jónasson (Áður útvarp- að fyrir fjórum árum). „Sjá, blómin loka blöðum": Gömlu lögin sungin og leikin. Tilkynningar, Veðurfregnir, Fréttir. Tónleikar: Fiðlukonsert í C-dúr eftir Verdi. Nathan Milstein og kammerhljómsveit leika. „Við fjallavötnin fagurblá": Einar Guðjohnsen talar um Öskjuvatn. 20.30 Kórsöngur: Karlakórinn Svanir á Akranesi syngur. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. Undirleik annast Fríða Lárusdóttir. a) „My Lord, what a Mornin“, negrasálmur. b) „Maríuvers“ eftir Karl O. Runólfsson. c) „Vannen min i fjarran dröjer"; finnskt þjóðlag. d) „Sverðsöngur" eftir Veber. e) Gamall franskur dans; Max Reger radd- setti, f) „Ólag“ eftir Karl O. Runólfsson. g) Þrjú lög úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart. h) Kór úr „Rigoletto'1 efir Verdi. 21.00 „Á faraldsfæti": Andrés Indriðason og Tómas Zoega stjórna þættinum. 21.35 „Kikimora", hljómsveitarverk op. 63 eftir Ljadoff. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leik- ur; Jonel Perlea stjórnar. 21.45 Upplestur: Grétar Fells flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. Náunganskærleikur. Alltaf er ég að hugsa um þjóðarhaginn. Á herðar mér ték ég öll vandræSi náungans. Og þess vegna gerði ég góðverkið, þarna um daginn, og greiddi tollinn af smyglaða víninu hans. r 1 - Kankvís. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju ungfrú Arndís Sigurbjörnsdóttir og Hallgrímur Marinósson húsasmiður. Heimili þeirra er að Dragavogi 6. (Studio Gests, Laufásvegi). Frá mæðrastyrksnefnd. Hvildarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Lækjarkoti í Mosfellssveit verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. — Allar nánari upplýsiagar í síma 14349 milli 2-4 daglega. Árbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu iögum til kl. 7. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, verður opið alla daga, nema laugardaga, í júlí og ágúst frá kl. 1,30 til kl. 4,00. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni Laufey H. Bjarnason, og Rúnar Sigmarsson, stud polyt. Heimili þeirra er að Snorrabraut 65. (Studio Gests, Laufásvegi). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Jóhanna Sigursveinsdóttir og Ólafur Þ. Jónsson, söngvari. Heimili þeirra er Hamburg Bergstedt Lottbeck- erweg 135. (Studio Gests, Laufásvegi). Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þuríður Gunnarsdótt- ir, Fornhaga 19, og Eðvarð Skúla- son, Hátúni 8. Veður- horfur Vestan gola, smáskúrir, en bjart með köflum. í gæ var vindur hægur á vestan eða norðvestan um lam allt. — í Reykjavík var vestsuðvestan 2 vindsig, hi( 8 stig. Eg stalst I krossgátu kerl ingarinnar^ Það vant- aöi sjö stafa orð fyrir .drekkur of mikið”. Eg setti aúðvitað: Karlinn. 14 26. júíí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.