Alþýðublaðið - 06.08.1964, Blaðsíða 4
14JJJlUjáJUtJIÍJJJIJUJl.UíIi.i*JliíU4l.JA) aiíj ai ii J j i, «*mU£*£ ..
Forsetisráðherra í Vesturheimi
BJARNI Benediktsson, for-
sæti'.ráðherra, er nú sem kunn
ugt er á ferð um íslendinga-
byggðírnar í Vesiurheimi. Kom
h;y in til Winnipeg á laugardags
norguuinn, en heldur áfram til
Alberta á föstudag. Nú á mánu
daginn, 3. ágúst, var íslend-
ingaaaguryin á Gimli lialdinn
hátíðlegur í 75. sinn, en þar
flutti Bjarni aðalræðuna. Var
dagskrá íslendingadagsins að
þessu sinni óvenju fjölbreytt
og hátíðleg vegna 75 ára af-
mælisins og komu forsætisráð-
hrerrans. Mjög vel/var tekið
á móti honum við komuna til
Gimli, en síðasta spölinn þang
að kom hann siglandi á lysti-
snekkju ásajnt fríðu föruneyti
eftir Winnipegsvatni — sömu
leiðina og landnemar Nýja-ís-
lands sigldu fyrir 75 árum. Á
bryggjunni á Gimli tók hópur
manna á móti Bjarna með lófa
klappi og fagnaðarlátum. Með-
al þeirra, sem tóku á mó.ti hon
um, var Violet Einarsson, bæj-
arstjóri á Gimli, en stuttu eft
ir að forsætisráðherra steig á
land lagði hann blómsveig að
minnisvarða fyrstu landneem-
anna á Nýja íslandi. Eftir það
heimsótti hann elliheimilið
Betel, en síðan liófust hátíða-
höldin í Gimli Park, þar sem
Bjarni flutti aðalræðu dagsins,
eins og fyrr segir. Á myn,dinni
sést forsætisráðherra stíga á
landi á Gimli eftir siglinguna
á Winnipegvatni. Til vinstri er
Grettir L. Jóhannsson, ræðis-
maður íslands í Winnipeg, en
Eric StefansQn, einn af þing-
mönnum Manitoba-fylkis, til
hægri.
Seiðín bárust lír eld
istjörninni í fljétið
Reykjavlk, 5. ágúst — HP.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær tal
við Þórð Guðjónsson, veiðimáia-
sVjóra, vegna laxveiðanna í Hafn-
arfjarðarhöfn að undnförnu.
kvaðst veiðimálastjóri ekki hafa
annað um þær að segja en það,
að laxveiðar í sjó væru bannaðar.
Hefði hann ræ t við bæjarfóget-
ann í Hafnarfirði um þetta mál og
hann ákveðið að kæra þá, sem
gerðust sekir um að veiða lax þar
í höfnuj(ni franxvegis og benda
mönnum á, að laxveiði í sjó væri
bönnuð.
Veiðimálastjóri kvaðst telja
mjög líklegt, að sú skoðun væri
rét’, sem fram hefur komið, að
þarna væri um að ræða lax, sepi
ættaður væri úr fiskeidisstöðinni
á Þórsbergi. Gætu seyðin hafa ver
ið í lækjunum 3-4 ár, en gengið
svo í sjó og væru nú að leita aft-
ur á fornar slóðir. Hins vegar
kvaðst hann ekkerí vilja fullyrða
um þetta, því að hann hefði ekki
fengið sönnur fyrir því, að seyði
hefðu sloppið eða þeim verið
sleppt úr stöðinni á sínum tíma.
Blaðið hafði síðan samband við
tvo þeirra aðila, sem stofnuðu
eldisstöðina og hafa rekið hana
lengst af. Sagði annar þeirra, Hall
grímur Björnsson, að eitt árið eða
1957 hefðu þeir keypt laxahrogn
úr Elliðaánum og ætlað að gera
tilraun með að ala upp seyði í
stöðinni, en klakhúsið er í görnlu
rafstöðinni við Hamrakotslækinn,
sem rennur gegnum Setbergsland
til sjávar, en eldistjarnirnar
nokkru ofar. Hins vegar tókst til
raunin ekki vel og leit út fyrir, að
laxinn mundi drepast, svo að seyð
unum var sleppt viljandi í eina
tjörnina um vorið. Stuttu seinna
kom flóð í hana og sprengdi vatn
ið úr tjörninni fram i lækinn, og
sáu þeir félagar ekki eitt einasta
seyði af þessum laxi eftir það. Er
þar með fengin vissa fyrir þvi, að
laxaseyðin sluppu í lækinn vorið
1958, en hins vegar er ekki kunn-
ugt, hvenær þau hafa gengið í sjó.
gæti þó hafa gerzt á 2-4 ár-
Yngsti ræðismabur í heimi? I
Framh. af bls. 3.
heima. Þó er þar ekki of heitt
á sumrin þvi að borgin stendúr
í um 600 metra hæð og loft-
slag því mjög þurrt. Sunnar í
landinu eru svo aðalgróðurlend
in og þar ræktað meðal annars
hveiti, korn og maís. Þar er
mikil sauðfjárrækt, en kjöt er
ódýrara en fiskur, öfugt við
hér heima. Ennfremur er trjá-
rækt mikil í Chile.
Annars er Chile lengsta land
í heimi og landslag og atvinnu
hættir því mjög ólíkir eftir því
hvar í landinu það er. En það
er auöug.t land og á örugglega
mikla framtð fyrir sér, enda
miðar þar flest í framfaraátt,
mikið byggt af skólum og lögð
áherzla á aukinn iðnað.
— Þú bjóst í Santiago, er
gott að vera þar?
— Mjög gptt, alltaf hlýtt og
maturinn góður. Þar er mikið
borðað af grænmeti og oftast
nógir ávextir í garðinum og
ekki annað en að fara þangað
til þess að fá þá nýja. Þá byrja
morgnarnir venjulega með því
að fjörmiklir sölumenn og við-
gerðamenn ganga um göturnar
með köllum og hrópum og alls
ekki óviðkunnanlegt að vakna
við það.
— Hvað gera svo ræðisménn
um, og er því langsennilegasta
skýringin á laxagegndinni í Hafn-
arfirði í fyrrasumar og nú sú, sem
áður er getið.
Saga fiskeldisstöðvarinnar á
Þórsbergi er í stmtu máli sú, að
sex hafnfirzkir áhugamenn um
fiskeldi tóku sig saman og komu
upp þessari. stöð í Setbergslandi,
einkum með það fyrir augum að
ala þar upp regnbogasilung til út-
flutnings, og fepgu þeir regn-
bogasilung frá Danmörku í því
skyni. Var byrjað að ryðja landið
1954, en eldistjarnirnar teknar í
notkun um mitt sumar 1955. Ráku
Hafnfirðingarnir síðan stöðina í
nokkur ár, þar til Jón Gunnars-
son útgerðarmaður keypti hana
af þeim. Mun liann hafa rekið stöð
ina í tvö ár, en þá tóku fyrri eig-
endur við henni aftur, en eru nú
að leggja hana niður. Hefur stöðin
því verið rekin óslitið í rösk níu
ár, þó að gengið hafi á ýmsu um
starfsemina og hún ekki ævinlega
tekizt jafnvel og vonir stóðu til í
upphafi. Auk regnbogasilungsins
var tilraunin gerð með laxaklakið
eitt árið, og var ætlunin að ala þá
upp lax og selja í ár. Tvisvar var
einnig gerð þar tilraun með
bleikjueldi, og voru bleikjuhrognt
in fengin úr Hlíðarvatni. Tókst
seinni tilraunin allvel, en sú fyrri
misheppnaðist.
Þar eð éigendur stöðvarinnar
telja ekki grundvöll fyrir rekstri
hennar, eru þeir nú að leggja hana.
niður. Hafa þeir fengið leyfi og
samþykki veiðimálastjóra til að
flytja regnbogasilunginn, sem har
var eftir, lifandi suður í svokall-
aða Seltjörn við Innri-Njarðvík,
og hefur veiðimálastjóri fylgzt
með þeim flutningum. Hafa þeir
samvinnu við eiganda Seltjamar
um sölu og flutning silungs suð-
ur eftir, en hann selur síðan veiði
réttinn í tjöminni.
Viöbrögð biaða
helzt?
— Þeir hafa engar sérstak- j
ar skyldur, en auðvitað leitast j
þeir við að vera viðkomandi j
landi til sem mests gagns og j
auðvelda nánari samskipti 5
milli landanna. Það er ábyggi j
lega ekki við því að búast að j
hingað komi margir ferðamenn j
frá Chile, en ef þeir koma þá j
reyni ég að taka vel á móti [
þeim, og eins að greiða fyrir j
þeim, sem héðan vilja fara til j
Chile.
— Og svo seturðu upp skilti? j
' — Ekki er neitt ákveðið um |
það ennþá, en Chilefánann nota j
ég þegar ég fæ hann.
Framh. af bls. 3. ,
greinar sáttmálans, þar sem segir,
að ríkin hafi rétt til að verja hend )
ur sinar. — í Peking hefur enn
ekkert verið sagt af opinberri
hálfu um þetta mál allt og þykir
það sæta hinni mestu furðu. Talið
er, að Kínastjórn muni líta á mál-
ið þeim augum, að við átökin hafi
málefni Suðaustur-Asíu komizt á
mjög alvarlegt stig. Hafi atburður
þessi orðið til þess, að auka enn á
líkurnar fyrir því, að til átaka
komi milli Bandaríkjanna og Kína.
í' fréttum frá París segir að John-
son forseti hafi sent de Gaulle for-
seta sérstakan boðskap þar sem
hann greinir honum frá máli þessu.
Búist er við því, að Frakkar muni
láta þá skoðun í ljós, að ekki hafi
verið hægt að komast hjá því að
gera gagnárás. Af opinberri hálfu
er látin í ljósi ánægja með þá yf-
irýsjngu Johnson forseta, að allt
verði gert til að koma í veg fyrir,
að átök þessi breiðist út. — Utan-
ríkisráðherra Ástralíu, Paul Has-
luck, hefur lýst fullum stuðningi
við aðgerðir Bandaríkjanna. Seg-
ir hann, að ríkisstjórn Ástralíu Hti
svo á, að bandaríska stjórnin hafi
verið í fullum rétti; ennfremur
liafi hún gripið til hæfilegra og
eðlilegra ráða. — í Malasíu er sagt,
að stjórn N-Vietnam hafi fengið
sjálfsagða ráðningu enda verð-
skuldi hún hina þyngstu hegningu
fyrir æfintýrapólitík sína. — Tals-
maður vestur-þýzka jafnaðar-
mannaflokksins sagði, að ástandið
væri mjög alvarlegt, en lagði á-
liorzlu á, að bandaríska stjórnin
Knaltspyma
íFramhald rl 11. RÍSii)
ir blessaða landsliðsnefndina, að
velja Iið okkar gegn Bermunda, en
leikur sá fer fram í næstu viku.
Nánar verður rætt um pressuleik-
inn á morgun.
hefði eklci átt neinna kosta völ.
Sýndi framkoma bandarísku stjórn
arinnar, að hún væri fastráðin í að
sýna umheiminum, að hún myndi
að minnsta kosti halda kommún-
ismanum í skefjum. Ekki vildi tals-
maður kristilega demókrataflokks-
ins segja neitt um málið vegna
þess hve alvarlegt það er — í Sai-
gon er talið, að átökin hafi fesb
mjög í sessi hershöfðingjastjórn-
ina, sem þar er við völd og var a8
falli komin. — í Stokkhólmi skrif
ar Aftonbladet, sem er hliðholfc
Alþýðusambandinu, að það myndi
vera óafsakanlegt og hreint afbrofc
ef Bandarikin hæfu stórárás á N-
Vietnam. Árás sú sem gjörð hafi
verið í dag verði að mestu skýrð
með ástandi innanlandsmála
vestra. Johnson forseti hafi gripiS
fegins hendi tækifærið til að sýna,
að hann sé harður og ákveðinn
gagnvart kommúnismanum, engu
síður en Goldwater. - Óháða Kaup
mannahafnarblaðið Information
skrifar, að bandarískir stjórnmála
menn standi nú frammi fyrir á-
líka miklu vandamáli og er Kúbu-
deilan stóð sem hæst fyrir tveim
árum síðan. Ef til vill verði phkt
komist hjá herskáum yfirlýsingum
en Johnson myndi þó helzt halda
virðingu sinni og fá fleiri atkvæðl
ef hann sameinaði festu og hæfi-
legar aðgerðir.
f
la„a 'S J
’ II
;£
4 6. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ*
• 411B •