Alþýðublaðið - 06.08.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.08.1964, Blaðsíða 16
 Wfill* mmm Orðinn formaður 17 ára Rcykjavík 5. ágrúst — GO. BLAÐEÐ hefur nú fengið þær upplýsingar frá LÍÚ, að síldarskýrslan hafi verið röng hvað snerti hæsta skipið. Jón Kjartansson er ekki hæstur heldur Jörundur III með 23, 212 mál og tunnur á miðnætti sl. laugardag og samkvæmt upp lýsingum Guðmundar Jörunds sonar í gær, var hann þá kom inn með 26300 mál og tunnur. Wistökunum í síldarskýrslunni 'olli brenglun í símskeyti og afli Jörundar II lækkar samsvar- andi, þannig' að hann er með 12079 mál og tunnur. Jörundpr III, er nýtt 270 tonna skip, smíðað í ÍJelby í Englandi fyrir Guðmund Jör- undsson. Skipstjóri er Magnús Guðmundsson frá Tungu í Tálknafirði, tiltölulega ungur maður en þegar landskunnur fyrir aflasæld. Magnús er eins og fleiri góðir fiskimcnn, af Framh. á 13. síðu. GÓÐ SÍLDVEIÐI 1 FYRRINÓTT JReykjavík, 5. ágúst — GO. í DAG var komin norðaustan •Ibræla á síldarmiðunum fyrir aust an land. Ekkert skip hefur kastað á dag, en útlit var fyrir að hægði •imeð kvöldinu. Versta veðrið var iupp undir landinu 14-30 mílur wndan. Samkvæmt upplýsingum síldarleitarinnar á Raufarhöfn og á Dalatanga var tæplega ferðaveð- tur með hlaðin skip og einhverjir Iiöfðu lent í smávegis örðugleik- um og orðið að hleypa síld af þil fari. STOLID ÚR tmmarmammmtmmmmmmmmmmmmmmama GULLFOSSI Steykjavik, 5. ágúst — KG. SÍÐASTLIÐINX fös'udag var brotizt inn í klefa aftarlega á Gull fossi og stolið þaðan Telefunken segulbandstæki. Menn sem voru að vinnu í skipinu, sáu tvo menn ikoma um borð og fara þaðan ukömmu síðar með segulbands-1 tæki. Eru það tilmæli rannsóknar lögreglunnar, að þeir, sem upp- ilýsingar ge'a gefið um þjófnað- íinn, snúi sér til hennar. Einnig óskar rannsóknarlögregl an eftir upplýsingum um árekstur .sem Varð aðfaranótt laugardags, en þá var ekið á Fiat bíl, sem stóð á bílastæðinu við Sölvhólsgötu gegnt Sænski-íslenika frystihús- inu. Er bifreiðin mikið skemmd, en sá, sem tjóninu olli hefur ekki íundizt ennþá. Sl. sólarhring, eða frá því klukk an 7 i fyrramorgun til jafnlengdar í morgun tilkynntu 66 skip um 57.000 mál og tunnur. Síldin fékkst á öllum þrem veiðisvæðunum, þó minnst á svæðinu norður af Rauf arhöfn, en þar er bezta söltunar- síldin. Nokkur skip tilkynntu um afla eftir klukkan 7 í morgun, en það var veiði frá því gærkvöldi. Hæstu þátarnir á sólarhringn um voru þessir: Lómur 1400 mál, Akurey 2400 tn, Bjarmi II. 1400 mál, Björgvin 1000 m, Sigurður Jónsson 1500 mál, Þórður Jónas- son 1800, Hafþór NK 1200, Björg- úlfur 1200 t. Arnfirðingur 1100 m. BergurdlOO, Helga Guðmundsdótt ir 1600, Vattarnes 1000 tn. Svein- björn. Jakobsson 1400 tn, Gull- berg 1100 mál, Steingrímur trölli 1000 mál, Hólmanes 1000 tn. Eld- borg 1000 mál, Náttfari 1200 mál, Oddgeir 1400 mál, Guðrún Jóns- dóttir 1200 tn., Hafrún 1000 mál, Svanur RE \1100 tn., Engey 1000 mál, Héðinn 1000 mál og Stapa- fell 100 tn. ÆLrpMÐID Fimmtud@gur 6. ágúst 1964 Eldflaugaskoti Frakka frestað Reykjavík 5. ágúst — GO. SÍÐARA eldflaugaskotinu, sem Frakkar ætluðu að framkvæma í kvöld var frestað til klukkan 11 og síðan um óákveðinn tíma og eld flaugin hafði enn ekki farið á loft klukkan 11,45. Þá var allt í óvissu um hvort skotið yrði í nótt eða í kvöld. Um ástæður frestunarinn ar er ekki vitað. ^MWWtWWMMVWWMtVMMWWiMMiV WWWWWMWMWWWWMWWWWWMW MEIRIHLUTINN HEFUR AFL- AÐ FYRIR IRYGGINGUNN Reykjavík, 5. ágúst, GO. | Ekki beinist athyglin hvað sízt að MÖNNUM leikur alltaf nokkur því, hve mikið bátarnir á síldveið forvitni ú að vita um verðmæti uin þurfa að afla til þess afla og tekjur manna á bátunum. I að hafa fyrir kauptryggingu áhafn IVMMMMMMMMMVMVWWVMMMVMMMMWV/. i"AVVWVVmM WMVVVViiiiiMMVitVtVViiiViViiiiiVMVMVViiMVViitVVVVMMMtV S ' LAXNESS BETRI SAGN- FRÆÐINGUR EN SNORRI? Hvers konar maður var Ól- áfur digri Noregskonungur? Var hann sönn hetja eða sad- ísti? Hvor er ábyggilegri sagn fræðingur, Halldór Laxness eðá Snorri Sturluson? Þetta eru deiluefni í blaða- greinum, sem tveir Norðmenn liafa skrifað hvor til höfuðs öðrum, og birzt hafa í Arbeider bladet í Osló. Mennirnir eru Eiliv Skard og Magne Sjöli. Hefur Skard sak- að Sjöli um að nota skáldsögu Laxness, Gerplu, gagnrýnis- laust sem sögulega heimild og byggt á henni skoðanir sínar á'- Ólafi Haraldssyni. Sjöli svaraði í grein síðast-; liðinn föstudag með því að minna á, að Fredrik Christian Wildhagen liafi í ritdómi um „Kjempeliv í nord“ í NRK sagt, að hann mundi velja Lax- ness, ef dæma ætti sögulegar staðreyndir annars vegar í ljósi frásagna Snorra Sturlusonar og hins vegar bókar Laxness. Síðan segir Sjöli, að sagn- fræðinga greini á um, hvort Snorri hafi verið meiri sag.n- fræðingur en skáld, hann bið- ur Skard að gera ekki of lítið úr Laxness, sem sýnilega hafi góða þekkingu á hinni samnor- rænu sögu, en sé lítt hrifinn af þeirri helgiblæju, sem sagan hafi sveipað Ólaf konung. IMMMMMVMVMMVMWVVMMMVMMVMVMMMMMMMMMVMVMViVMMMMMMVMMMVMVMMMMMMMVMMMMMVMMMMMMM arinnar. Við leituðum til Lands- sambands islcnzkra útvegsmanna í dag og spurðum um þessi atriði. Veitti Kristján Ragnarsson okkur góðfúslega greinargóðar upplýsing ar um þetta. Tölurnar, sem á eftir fara miöast við mánuð, en vanda laust mun hverjum sem vill að gera sér nokkra grein fyrir afkomu áhafna og útgerða hinna einstöku báta við athugun á tölunum. Eftir því, sem bezt verður séð af afla- skýrslunni, sem birtist í blaðinu Framh. á bls. 13 Háskóla- fyrirlestur PRÓFESSOR Margret Schlau- ch forseli enskudeildar Varsjár- háskóla heldur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóians n.k, föstudag 7. ágúst kl. 5.30 e.h. í I. kennsludeild háskólans. Fyrirlesturinn fjallar um þætti úr miðaldasögu Háskólans í Crac- ow í Póllandi, en sá háskóli er einn af elztu háskólum í Evrópu, stofnaður 1364 Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, og er öllum heimill að- gangur. (Frá Iláskóla íslands).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.