Alþýðublaðið - 11.08.1964, Blaðsíða 2
Eitstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri:
Ami Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
14900.14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við’
Hverfisgötu, Reykjavík. —, Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
tr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn.
Skattgreiðsla
jafnóðum og
tekna er aflað
ÞVÍ M'EIR ;sem blöðin hafa rætt um skatta- og
I útsvarsmálin, því ljósara hefur orðið, að allir flokk
; ar telja óhjákvæmilegt, að Alþingi endurskoði í
I ihaust lögin um þessi mál. Það verður ekki nóg að
: Ibreyta skatta- og útsvarsstigum, heldur verður að
i endurskoða grundvallaratriði þessara mála, sérstak
iega ínnheimtu hinna opinberu gjalda.
i í því sambandi vill Alþýðublaðið leggja mikla
, áherzlu á. að tekið verði upp það kerfi, að menn
, greiði hin opinberu gjöld um leið og tekna er afl-
| að, en ekki ári síðar. Sá háttur hefur um árabil ver
; xð framkvæmdur af jafnaðarmannastjórn í Sví-
' þjóð og gengur vel, þótt fyrst hafi þurft að sigr-
. í ast á nokkrum byrjunarörðugleikum.
Innheimta um leið og tekna er aflað virðist
• eiga sérstakt erindi til Íslendinga, vegna þess hve
j tekjur geta breytzt frá ári til árs vegna aflabragða
og annars árferði's, verðbólgu eða af öðrum sökum.
Þá mandi í byrjun hvers árs verða ákveðið, að hver
. skattgreiðandi skuli skila ákveðinniprósentu af tekj
um smum til hins opinbera. Ef tekjurnar hækka,
hækkar skattgreiðslan. Ef tekjurnar lækka, lækkar
hlutur hins opinbera. Síðan er dæmið gert upp í
árslok og þá leiðrétt, ef ekki hefur komið út rétt
< grei'ðsia.
Um árabil hefur oft verið minnzt á þessa inn-
i heim.tuaðferð hér á landi, og hefur virzt vera á-
í hugi á henni, en e’kkert orðið úr framkvæmdiun.
Verður nú að láta hendur standa fram úr ermum
og afia þeirra uppiýsinga, sem ekki eru þegar fyrir
hendi, um reynslu annarra þjóða af slíku kerfi'. Síð
an þarf að semja lög um slíka innheimtu hér á landi
og setja þau drog undir smásjá ítarlegrar athugun-
j ar, því ekki dugir að flana að slíkri löggjöf á síð-
ustu dögum Alþíngis.
Ifvað sem þessu máli líður, verður óhjákvæmi-
legt fyrir ríkið, og þó alveg sérstaklega Reykjavík
urborg, að gera skyndiráðstafanir vegna innheimtu
* hinna opinberu gjalda. Fólk verður að hafa eitt-
hvert fé ííl að lifa af til áramóta, cnda þótt það
hefði áti að vera forsjálla fyrri hluta ársins. Hafa
nú heyi zt tillögur um þetta mál úr mörgum áttum.
og bíða skattgreiðendur svars yfirvaldanna.
£'■■11. agúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
SMIÐUM
Þeir sem byggja hús eða kaupa íbúðir i
smiðum er skylt að brunatryggja og leggja
fram vottorð til lánastofnana.
Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg-
ingu vegna- slíkra framkvæmda með hag-
kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur liefur mun- j
ið 10% undanfarin ár. 4
Tryggið þar .sém hagkvæmast er.
SAMVINNUTRYGGINGAR
SÍmi 20500
m
Skattsvikin eru undirrót ranglætisins!
ÉG VIL VEKJA athygli á Jiví,
að blöff og talsmenn allra síáórn-
málaflokka hafa játað að skatta-
og ú’svarsmálin verði að taká til
gagngerðrar endurskoðunar, að
lögin sýni aðra mynd en þeim hafi
dot ið í hug, og að rangrlæti í álög-
um sé nú í fyrsta sinn í sögunni
svo hróplegt, að við það verði alls
ekki unað. Ennfremur hafa öll
blöðin og margir stjórnmálamenn
bent á það, að skattalögreglan og
rannsóknardeild framtala sé í þann
veginn að (aka til starfa.
ÞETTA EK MIKILS virði. svo
er að sjá árangurinn. Ég heyri það
á fólki, að það er vantrúað á það,
að árangurinn verði mikill, en ég
er það ekki. Ástæðan er sú, að
skattsvik eru orðin svo mögnuð að
þau blasa við margsinnis á hverri
einustu síðu skattskrárihnar, að
það þarf varla að lesa sig eftir
mannanöfnum, heldur atvinnutil-
liti. Ef mðurinn á verkstæði, búð
eða einhverja grýtu, hversu ó-
merkileg, sem hún er, þá ber hann
lág gjöld, ef hann vinnur aðeins
með höndum sínum eða heila og
tekur laun hjá öðrum, þá ber hann
þungar byrðar.
OG SVO ER eitt enn, sem ég
vil vekja athygli á. Skatísvikararn-
ir hafa verið að bauka við framtöl
sin í horni og margir fengið að-
stoð lögkrókamanna við iðjuna.
Þeim hefur orðið mjög á í mess-
unni. Höggið, sem þeir hafa reitt
að launþeganum og þjóðfélaginu,
hefur meðal annars fallið af full-
um þunga á alþingismenn og ráð-
herra. Allir bera þeir mjög þung-
'ar álögur. Þegar þeir sjá svo
„lúxus-lýðinn“, sem allt getur
leyft sér, með helmingi lægri —
og suma jafnvel langt þar fyrir
neðan, þá fyllast þeir fyrst undrun
síðan reiði — og hugsa þeim þegj
andi þörfina.
SÁ ER ELÐURINN sárastur
sem alþingismenn fengu, er tekinn
hlutinn af þeiri launahækkun.
sem á sjálfum brennur. Megin
aftur af þeim meff gífurlega hækk
uðum sköt um. Þetta sjá mcim
einnig í útsvarsskránni. Það bendir
því allt til þess, að einnig alþingis.
mennirnir hafi fengið að finna tii
afleiffinganna af iðju skattsvikai-
anna, því að vi anlega verða þeir
að borga meira vegna þess, sem
kemur til framtals frá öðrum.
ÉG SÉ AÐ því er haldið fram
af ýnisum, að ranglætið stafi af
sjálfum lögunum að öllu leyti.
Þetta er áreiðanlcga rang*. Rung-
læ’ið stafar f.vrst og frcmst af því,
að fjöldi fyrirtækja og enn stærrí
fjöldi einstaklinga falsa framtöl
sín — og það er enn látið viðgang
ast. Þarna liggur hundurinn graf-
inn. Þarna er nieinið. Geypari
sagði, að hann vildi hafa þetta
svona. Það bseri að styðja eln-
Framh. á 13. síðu.