Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 3
Landhelgi Breta færð út í 12 mílur Lundúnum, 8. september. (NTB-Reuter). Samkomulagið gildir til óákveð- ins tíma, en aðildarþjóðir þess geta * FISKVEIÐILANDHELGI Bret- sagt því upp með tveggja ára fyrir lands verður færð út frá 3 mílum vara eftir tuttugu ár. Ríkin, er í 12 mílur hinn 30. september næst . þegar hafa skrifað undir samkomu lagið, eru Belgía, Danmörk, Frakk land, írland, Vestur-Þýzkaland, Ítalía, Luxemborg, Holland, Portú- komandi, að því er tilkynnt var opinberlega í Lundúnum í dag. Þessi útfærsla fiskveiðilandhelg- innar er gerð í framhaldi af hin- lim nýju lögum um fiskveiðiland- helgina, 'að því er ráðuneyti land- búnaðar sjávarútvegs og matvæla tilkynnir. Hinn nýi fiskveiðilandhelgis- samningur var undirritaður á hinni miklu evrópsku fiskveiðiráð- stefnu, er haldin var í Lundúnum í marz í ár. Er þar kveðið á um þriggja mílna almenna landhelgi, sex mílna eigin fiskveiðilandhelgi og sex mílna fiskveiðilandhelgi þar fyrir utan, þar sem ekki að- eins heimamenn mega fiska, held- ur líka þær þjóðir, er það hafa 'gert um langan aldur. Skal þá líka koma þar til samningur þar að lútandi. Samkomulag þetta hef- ur nú verið löggilt af brezka þing- inu. gal, Spánn, Svíþjóð, Bretland. — Fjögur hinna 16 ríkja, er þátt tóku í ráðstefnunpi, er samkomulagið gerði, hafa ekki gerzt aðilar að samkomulaginu. Eru þau Noreg- ur, ísland, Austurríki og Sviss land. Unn/ð oð myndun Vilja 35 tíma vinnuviku INNBROT Reykjavík, 8. sept. — KG. SÍÐASTLIÐNA nótt var brotizt inn í Brautarholt 16. Var fyrst farið inn hjá Innkaupasambandi bóksala. Þar var engu stolið, enda virðist þjófurinn eingöngu hafa farið þar til að komast inn I Kistu fell, sem er þar við hliðina. í Kistufelli var stolið 300 krónum. Blackpool 8. sept. (NTB-Reuter). Þing Alþýðusambands Bret- lands samþykkti í dag að stjórn sambandsins skyldi vinna að við- urkenningu á 35 klukkustunda vinnuviku og lengra orlofi. Þingið siijia fulltrúar meir en 8 milljón manna í verkalýðssamtökunum. Þingið samþykkti einróma til- lögu frá Sambandi fiutningaverka manna um að stjórn Alþýðusam- bandsins skuli veita aðildarsam- böndum sínum allan mögulegan stuðning til þess að þessu marki verði náð. Til þessa hefur það ver- ið mark og mið Alþýðusambands- ins, að fá viðurkennda 40 klukku- stunda vinnuviku. J. L. Jones frá Sambandi flutn- ingaverkamanna kvartaði undan þvi, að Bretland drægist óðum aftur úr að því er varðar vinnu- tíma og lengd orlofs. Yfirleitt er orlof verkalýðs í Evrópuríkjunum 22-30 dagar en í Bretlandi að- eins 18 dagar, sagði hann. í álykt- un þeirri, er gerð var, er þess krafizt, að orlof verði ekki styttra en þjár vikur. Önnur ályktun, er samþykkt var, fjallar um að at- vinnuvegirnir skuli greiða fé í sjóð, er leggja skal fé til mennt- unar þeim verkamönnum, er læra vilja ný störf. borgarastjómar Helsingfors, 8. sept. Ntb-Fnb. í þeirri stuttu tilkynningu, er gefin var út að lokhum fundum þeirra formanna, segir, að allir hafi þeir fjórir formennimii' full- vissað Virolainen um, að þeir styddu tilraun hans til að raynda nýja meirihlutastjórn. Nýr fund- ur verður haldinn á íimmtuc.ag og mun Virolainen þá leggja fram uppástungu um ráðherralista. mMMMMtMWMmmMIHMI Upplýsingar um yfir 4000 ✓ Islendinga Viðræðurnar lun myndun nýrr ar borgaralegrar meirihlutasttiórn ar í Finnlandi byrjuðu vel í dag. Samtimis því gerðu jafnaðarmenn og kommúnis ar harða hríð að em bættismannastjórn þeirri, er nú situr undir forsæti Reino Lehto. Báðir flokkarnir lögðu fram fyrir spurnir um efnahagsstefnu ríkis- stjórnarinnar og þeim mun fylgt eftir, samkvæmt rikjandi þingræff isvenjium í Finnlandi, með form- legum vantrauststillögum, er lagð ar verða fram í umræðum þeim, er verða þegar ríkisstjórnin gefur svar si‘t. Það svar verður að gefa innan 15 daga frá því að fyrir- spurnirnar hafa verið lagðar fram. Kekkonen forseti fól í gærkveldi Johannes Virolainen, fyrrverandi utanríkisráðherra og nýkjörnum formanni Bændaflokksins, að hefja að nýju viðræður þær um stjórnarmyndun er lauk skömmu áður en siunarleyfi hófust. Þingið kom saman til haustfunda sinna í dag og allan fyrri hiuta dagsins átti Virolainen viðræður við for- menn þingflokka hinna fjögurra ó-sósialísku flokka. Eftirlaunamenn fá fararleyfi Berlín, 8. sept. (NTB-DPA). Austur-þýzkir borgarar, sem komnir eru á ef irlaun, munu hér eftir geta heimsótl ættingýa sína í Vestur-Þýzkalandi og Vestur-Ber- lín, að því er austur-þýzka frétta stofan ADN tilkynnti í dag. Fréttastofan segir, að austur- þýzki flokksleiðtoginn og forsæ is ráðherran Walter Ulbricht hafi sent Moritz Mitzenheim biskupi í Thiiringen bréf, þar sem hann skýrir honum frá því, að austur- þýzka innanrikisráðuney’ið í A- Berlín hafi fengið fyrirskipanir um að koma þessu skipulagi á. Biskupinn ræddi við blaðamenn um bréfið og sagði, að ákvörðun þessi væri vo'tur mikils góðvilja og trausts af hálfu autur-þýzku stjórnarinnar. Biskupinn ræddi viff Ulbrieht um þetta mál um niiffjan ágúst. Ekki kvaðsi biskupinn vita hvenær framkvæmd skipunar þessarar hæfis. Eduardo.Frei Montalva bar sigur úr býtum í forsetakosningum í Chile fyrir nokkrum dögum. Iiann sést i liér fagna sigri ásamt konu sinni. Andstæðingur lians í kosningunum, Salvador Allendé Gossens, naut stuðnings kommúnista, en tapaði kosningunum. París, 8. sept. Ntb. Fjárhags- og tollanefnd norska stórþingsins, sem undanfarið hefur heimsótt ýmsar af höfuð- stöðvum efnahagssamvinnu Ev- rópuþjóðanna kom til Parísar í dag og heimsótti m. a. höfuð- stöðvar Atlantshafsbandalags- ins. Lillehammer 8. sept. Ntb. Við rannsókn hefur komið í ljós, að aðeins um 30% þjóðar- innar notfæra sér almennings- bókasöfnin í Norégi, og þar af má segja að um lielmingur séu fastir viðskiptavinir safnanna. Reykjavík, 8. sept. — HP. EIN þeirra bóka, sem út koma í haust, er fyrra bindi ritverksins „íslenzkir sam- tíðarmenn,” sem verið hefur í undirbúningi í tvö ár. Pét- ur Haraldsson, Haraldur Pét- ursson og Jón Guðnason taka ritið saman, en útgef- endur eru Leiftur h.f. og Oliver Steinn í Hafnarfirði. Blaðið náði í dag tali af Ol- iver Steini og spurðist fyrir um ritið, sem eflaust á eftir að verða mörgum liandhæg uppsláttarbók, ef þeir þurfa á ýmsum almennum, per- sónulegum upplýsingum að halda um náungann. Fyrra bindið er nú nær fullsett, og nær það aftur í j-in, en ekki er hægt aff skýra ná- kvæmlega frá, hve margar síður það verður. Engar myndir verða í því, en senni- lega 2000-2500 ágrip. í báð- um bindunum verða samtals milli fjögur og fimm þúsund ágrip, en seinna bindið kem- ur væntanlega út í vor. í rit- inu verður eingöngu getfð lifandi manna, og verður þar að finna upplýsingar um aldur og fæðingardag við- komanda, nöfn foreldra hans, stöðu og heimili, — hvort hann er af fyrsta eða öðru hjónabandi o. s. frv., nám hans og aðalstörf nú og fyrr, búsetu á hverjum tíma, einkaatvinnu lians, trúnaðar- og félagsmálastörf, viffnr- kenningar, sem liann hefur hlotið, hjónaband hans, nafn og föður maka, fæðingar- dag hans, heimili og stöffu, brúðkaupsdag o. fl., en aft- ast verður ritaskrá að nokk- ru marki. Ritið er prentað í Leiftri og verður snoturt á að líta, þegar það kemur á markaðinn, að sögn útgef- anda. MtMMMHMUMMMMMMMU Lesið AlþýðublaSiQ Áskriffiasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. sept. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.