Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 8
Tekst ríkislögreglunni nú ab upplýsa forsetamorðið? 8 9- sept. 1964 — ALÞÝðUBLAÐIÐ Bandarískir ríkislögreglumeni í ÁR eru nákvæmlega 30 ár frá því að ríkislögreglan bandaríska hafði hendur í hári for- kólfa síðasta stóra glæpamanna- ífélagsins, sem á árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina hélt mikl- um fjölda borgara í eilífum ótta, myrti lögreglumenn, dómara og aðra embættismenn. Að vísu leið enn á löngu þar til allir áhangendur þessara félaga voru komnir í hendur réttvisinn- ar, en þegar náðist til síðasta eig- Inlega glæpaforingjans, sem eftir ;var árið 1934, var ástæða til að ætla, að komizt hefði verið fyrir hin raunverulegu skipulögðu 1 glæpamannafélög. í þessari grein segir af úrslita- Ibaráttu ríkislögreglunnar við jnokkra alræmda glæpamenn. Þótt jekki hafi tekizt að stemma stigu jvið þeim glæpum, sem jafnan eru íframdir í stórum þjóðfélögum, — jhefur ríkislögreglunni tekizt að jhreinsa að miklu leyti æru Ame- Iríku, — en það er fyrst og fremst !að þakka því, að ríkislögreglunni jhefur verið veitt aukið vald, starfs jleyfi og í ákveðnum málum er hún ióháð ríkjatakmörkunum. ! Engin alvarleg glæpamál hafa jverið á döfinni vestra eftir að jglæpamannahringirnir voru leyst- ir upp, — þar til í haust, að ríkis- lögreglan sendi sérfræðinga sína ,til Dallas þegar þar gerðist sá at- burður, sem olli skelfingu og við- bjóði um heimsbyggð alla. Harm- leikurinn í Texas og hið flókna Imál næturklúbbseigandans, sem jskaut hinn grunaða Oswald, — ikom upp um vald nýrra glæpa- jhringa. Ýmsir í Bandaríkjunum efast jum sannleiksgildi þeirra skýringa, 'sem gefnar hafa verið á morðinu jog evrópskir fréttaritarar hafa í jgreinum sínum bent á, að ýmsir ,gefi í skyn, að týndir sauðir úr jgömlu glæpamannahringunum jkunni að hafa verið hér að verki. Meðal annars er vitað, að nætur- jklúbbseigandinn, sem skaut Os- 'wald, var einn slíkra. Enginn trúir því í alvöru, að morðið á Kennedy forseta hafi verið framið af póli- itískum ástæðum. Aðeins varð að binda endi á starf hans, vegna þess, að hann hefði í framtíðinni komið við kaun vafasamra manna, — svo er að minnsta kosti sagt, — og enginn hefur trú á þvi, að glæpamanriahringurinn, sem stóð að ódæðinu, hafi haft sérstakan jáhuga á kynþáttavandamálinu eða sambúð austurs og vesturs. En menn hafa trú á, að þeir, sem að þessu stóðu, hafi viljað láta líta svo út, sem morðíð væri framið af stjórnmálalegum orsökum. Dal- las var því heþpilegur staður, og vesæll náungi éins og Oswald lét fá sig til verksins. Hann var talinn heppilegur sökudólgur, sem fólk gerði sig ánægt með að skella skuldinni á. Lögregla staðarins er ekki um- talsverð nema því aðeins, að ein- hverjar nýjar upplýsingar komi Að lokinni viðureign við glæpalýð á árunum 1930—1935. mynstrinu á veggáklæðinu í her- berginu, þar sem hann var. Nú hófust sérfræðingar ríkis- lögreglunnar handa. Fyrst Bremer hafði heyrt til rafmagnslestar og verksmiðjuflautu var gengið út frá því, að hann hefði verið í stór- borg eða úthverfi stórborgar. Vega lengdina frá Rochester til Chicago mátti aka á Buick, ef benzíntank- urinn var fullur, þegar lagt var af stað og bætt væri á 20 lítrum á leiðinni. Fyrst fundu lögreglumennirnir tóman benzíndunk með fingraför- um Doc Barkers, sem var einn hættulegasti glæpamaður Banda- rikjanna. Því næst fundu lögreglu- mennirnir hús í útborg Chicago, þar sem einmitt voru geltandi hundar og börn að leik í nágrenn- inu. Raflest fór í gegnum þetta hverfi og á þeim tímum, þegar Bremer þóttist hafa heyrt verk- smiðjuflautuna heyrðist í flautu. Purvis hætti ekki á neitt. Hús- ið var umkringt, og þrír lögreglu- menn með skammbyssur hringdu dyrabjöllunni. Kona eigandans, frú Alderton, opnaði dyrnar. Hún var alein í húsinu með manni sín- um og féll alveg saman, þegar hún sá lögregluna. Hún sagði grátandi, til sögunnar, og nýjar grunsemdir vakni. Aftur á móti er ástæða til að ræða um ríkislögregluna, sem hef- ur sætt ómildri gagnrýni, — sem ekki samræmist þvi, sem sagt var fyrir þrjátíu árum, — þegar þessi lögregla vann stríðið við glæpa- mannahringana. Það er metnaðaratriði fyrir Am- eríku að upplýsa forsetamorðið. Það er og verður verkefni ríkis- lögreglunnar. Getur, vill og þorir þessi heimsfræga lögregla að leysa gátuna? ★ Árið 1934 var ríkislögreglan hafin upp til skýjanna af blöðum og al- menningi. Talað var um færni lög- reglunnar, óttaleysi, hve hún væri stjórnmálalega óháð, og hvílikar dáðir hún hefði drýgt. Morðið á Kennedy forseta vakti auðvitað meiri athygli en allt annað á und- anförnum árum og krefst lausn- ar, — ef ríkislögreglan á ekki að missa álit, — en þetta verkefni er naumast erfiðara viðfangs en margt annað, sem þeir hafa glímt við. 17. janúar, árið 1934. Edvard George Bremer í St. Paul, bankastjóri, ölgerðareigandi og forstjóri var þennan morgun á leið á fund, þegar hann varð að stanza fyrir rauðu ljósi á gatfla mótum. Hann sneri sér við í sæt- inu og brá heldur en ekki í brún, þegar nokkrir vegfarendur undu sér formálalaust inn um aftur- dyrnar á bíl hans. Hann sá, að tveir þessara náunga höfðu bund- ið silkiklútum um niðurandlitið. í sama bili kom enn eínn náungi inn um framdyrnar. Forstjórinn sá hann aðeins í svip, — því að í sama bili var hann laminn í rot með járnstöng. Þetta var svo snemma morg- uns, að enn voru fáir á ferli, — en ein kona var vitni að atburðin- maður hennar væri úr allri hættu. Glæpamennirnir gerðu kröfu til þess, að sendiboði af skrifstofu Bremers kæmi með lausnargjald- ið ákvéðna leið og þess beðið, að hann væri þess albúinn að af- henda féð í flýti. Allt gekk sam- kvæmt áætlun, og 24 klukkustund- um síðar var Bremer aftur frjáls ferða. Yíirmaður aðalstöðva ríkislög- reglunnar í Chicago, Melvin Pur- vis, yfirheyrði Bremer. Forstjórinn mundi, að rétt áður en honum var gefið frelsi, var hon um ekið til Rochester í Minne- sota, sem er í mörg hundruð kíló- metra fjarlægð frá St. Paul, þar sem hann átti að endurheimta frelsi sitt. Hann var með bundið fyrir augun, með hendur bundnar aftur fyrir bak og dökk gleraugu undir augnabindinu. Hann var lagður í skurð við afleggjara, og þar var hann fundinn og frelsað- ur. Tíminn frá því hann var sleg- inn niður í bílnum,- þar til hann kom til fullrar meðvitundar í læstu herbergi, var honum að mestu lokuð bók. Hann gat ekkert um það sagt, hvert ferðinni var heitið, en einhvern tíma hafði hann þó greint í gegnum mókið, að glæpamennirnir voru að tala um það, að bíllinn eyddi miklu, og þeir hefðu hellt 20 lítrum á hann af benzíni, sem þeir höfðu með sér í brúsa. Hann hafði enn- fremur gert sér grein fyrir þvi, að hann hafði verið í Buick-bíl eftir að hann var borinn út úr sinum eigin. Hann heyrði barnsraddir í stofu- fangelsinu, — og virtist helzt svo' sem mörg börn.væru að leik fyrir utan. Enn fremur heyrði hann til hunda, sem geltu allt hvað af tók, annar stór, hinn lítill. Og langt úr fjarska heyrði hann í verksmiðju- flautu og hljóðmerki frá rafmagns lest. Loks mundi hann eftir um. Áður en hún gat kallað á hjálp var bílnum ekið fyrir horn og hann horfinn. Konan kallaði á lögregluna en var svo skelfd, að hún hafði ekki haft rænu á að taka númerið á bílnum. Hann var svartur eins og þúsund aðrir. Síðar þennan dag rakst lögregl- an á bíl, sem var ólöglega lagt. Rannsókn leiddi i ljós, að þetta var bifreið Bremers, og þegar hringt var á skrifstofu hans upp- lýstist, að hann hafði ekki mætt á nokkrum mikilsverðum fundum. Bíllinn var rannsakaður, — lög- reglan fann blóðbletti, og þar eð manninn var hvergi að finna á MELVIN PURVIS, fyrrverandi yfirmaður FBI. sjúkrahúsi-, var rannsóknarlög- reglurini gert viðvart. Daginn eftir var lýsing á Bre- mer í öllum blöðum. Um miðjan daginn tilkynnti einn af vinum Bremers, að óþekktur karlmaður hefði hringt í sig, skilað kveðju frá hinum týnda og tilkynnt, að hann yrði látinn laus, ef greiddir væru 350.000 dollarar í lausnar- gjald. Ríkislögreglan var til kvödd, en kona Bremers vildi ekki, að lög- reglan skærist í leikinn fyrr en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.