Alþýðublaðið - 09.09.1964, Síða 13

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Síða 13
Unglingakeppni FRI1964 Framhald af síðu 11. Jón Hjaltalín, KR Bjarni Magnússon, KR Stangars ökii: Geir Rögnvald-son, ÍR Einar Þorgrímsson, ÍR Magnús Magnússon, ÍA Kjartan Kolbeinsson, ÍR Hástökk: Einar Þorgrímsson, ÍR Páll Dagbjartsson, HSÞ Jón Hjaltalín, KR Valgarð Valgarðsson, UMSS Langstökk: Einar Þorgrímsson, ÍR Jón Benónýsson, HSÞ Ágúst Ó^karsson, HSÞ Steinþór Torfason, Úlfljótur Kúluvarp: Páll Dagbjartsson, HSÞ Birgir Guðjónsson, KR Þórður Ólafsson, HSVH Valgarð Vaigarðscon, UMSS Kringlukas: Páll Dagbjartsson,, HSÞ. Þórður Dagbjartsson, HSVH Ólafur Gunnarsson, ÍR Steinþór Torfacon Úifljótur Spjótkast: Ölafur Gurinarsson, ÍR Þórður Ólafsson. - USVH Kjartan Kolbeinsson, ÍR Stjórn FRÍ mun aðstoða utan- bæjarmenn við útvegun húsnæðis og þeir eru vmsamTeffast beðnir að hafa samband við Þorbjörn Pétursson, í síma 16982 eða 35848 (heima) sem fyrst. DRENGIR: 100 m. hlauD Óiafur Gnðmunds°on, KR. Reynir Hiartarson. ÍBA. Einar Gí'-lasón, KR. Haukur Ingibergsson, HSÞ. 400 m. hlaup Ólafur, Guðmunds on KR. iE nar Gíslason, KR. Halldór Guðbjörnsson, KR. Þorsteinn Þorsteins on, KR. 800 m. hlaup Haildór Guðbjörnsson, KR. Þorsteinn Þorsteinsson, KR, Marinó Eggertsson, UNÞ. Guðmundur Guðjónsson, ÍR. 1500 m. hlaup Halldór Guðbjörnsson, KR. Marinó Eggertsson, ÚNÞ. Guðmundur Guðjónsson, ÍR. Þorsteinn Þorsteinsson, KR. 110 m. grindahl. Reynir Hjartarson, ÍBA Erlendur Valdimarrson, ÍR. Halldór Guðbjömsson, KR. Haukur Ingibergsson, HSÞ. Hástökk Erlendur Valdimarsson, ÍR. Ölafur Guðmundsson, KR. ' Haukur Ingibergsson, HSÞ. Sigurður Hjörleif son, HSH. Eanffstökk Ólafur Guðmundsc'on, KR. Einar Gíslason, KR. Sigurður Hjörleifsson, HSH. Haukur Ingibergsson, HSÞ. Stangarstökk Erlendur Valdimarsson, ÍR. Ólafur Guðmundsson, KR. Valgarður Stefánsson, ÍBA. Ellert Kristinsson, HSH. Kúluvarp Erlendur Valdimars on, ÍR. Arnar Guðmunds'on, KR. Óiafur Guðmundsson, KR. Sigurður Hjörleifsson, HSH. Kringlukast Erlendur Valdimarsson, ÍR. Ólafur Guðmundsson, KR. Arnar Guðmundsson, KR. Samúel Jóhannesson, ÍBA. Spjótkast Sigurður Þ. Jónson, HSH Erlendur Valdimarsson, ÍR, ÓTafur Guðmundsson, KR. Ölafur Hiaitason, HSK. UNGLINGAR 100 m. hlaup Skafti Þorgrímsson, ÍR. Kiartan Guðjónsson, ÍR. Þorvaldur Benediktsson, KR. Bergsveinn Jónsson, , HSÞ. 200 m. hlaup Skafti Þorffrím'-son, ÍR. Kiartan Ouðjónsson, ÍR. 400 m. hlaup Þó’-av'nn Ragnarsson, KR. SvaHi Þorffrímson, ÍR. Kiartan Guðjónsson, ÍR. Þorvatdnr Renediktsson, KR. 800 m. hlaup Þórarinn Raanarsson, KR. Ba'dvin Þnrodúc'son, ÍBA Þúrðor Gnðmundsson, UBK. Jón H. Sivurðs'-on, HSK. 1500 m. hlanp Þórarinn Ragnarsson, KR. Jó-> H. Si eurgcgon, HSK Þórður G'iðmundsson, UBK. JópI B. .Tónasson, HSH. 3000 m. hiaup jón. H. siffurðsson, HSK. Þórður Hnðmundsson, UBK. 110 m. h’anp Kiartnn Guðjónsson, ÍR. Þorvaldur Benediktsson, KR. Langstökk Karl Stefánsson, HSK. Kjartan Guðjónsson, ÍR. Skafti Þorgrímsson, ÍR. Þorvaldur Benediktsson, KR. Þrístökk Karl Stefánsson, HSK. Þorvaldur Benediktsson, KR Sigurður Sveinsson, HSK. Reynir Unnsteinsson, HSK. Hástókk Kjartan Guðjónsson, ÍR. Jóhannes Gunnarsson, HSK. Gunnar Marmundsson, HSK Ársæll Ragnarsson, USAH. Stangarstökk Kjartan Guðjónsson, ÍR. Gunnar Marmundsson, HSK Sigurður Kristjánsson, HSH. Kúluvarp Kjartan Guðjónsson, ÍR. Guðmundur Guðmundsson, KR. Gunnar Marmundsson HSK. Kringlukast Kjai'tan Guðjónsson ÍR. Guðmundur Guðmundsson KR. Sigurður Sveinsson HSK. Spjótkast Kjartan Guðjónsson ÍR. Bjarki Reinisson HSK. Sigurður Sveinsson HSK. Gestur Þorsteinsson, UMSS. Sleggjukast Skafti Þorgrímsson, ÍR. Kjartan Guðjónsson, ÍR. Halldór Guðbjörnsson, ÍR Þórarinn Ragnarsson, KR. Malbikunartæki >< *t 16 síðu. keypt malbikunartæki Gatnagerðar innar s.f. fvrir 800 þúsund krónur. En tækin eru malbikunarvél, 10 hjóia trukknr og valti, svo og vara- hlutir: Ekki hefur neitt verið mal- biksð S fotifirði | sumar og hafa því aðrar framkvæmdir gengið fyr ir. Meðai annars hefur verið geng- ið frá hin"m svokallaða Hafnar- stræ*ipVoro«!. ijnnið hefur verið að íþrót+avenínum og byrjað var á barn°skóian”m. í undirbúningi er að malhika rpíkið næsta sumar, en of snemmt að segja hvað það verð- ur mikið. Á Se’mcc) or nú verið að undir- búa m?1hikjip á Austurveg frá brúnnt off áieiðis austur, en ekki er viteð hversu langt malbikað verður í s”mar. enda hefur undir- búnínff"r fekið lengri tíma en í upphafi var ffert ráð fyrir. Er ráð- gert að maihikið verði lagt á í tveim löojim og má búast við að ekki verði urmt að leggja nema annað is"^ nð bessu sinni. Þá hef- ur ekn vei*ið áirveðið hversu langt verður iafft nú, en vonazt er til, að það verðj 3ð Landsbankaútibúinu. Verður nAnari ákvörðun um það tekin á næs+unni. Næturfrost Framhaid af 1. siðu arlióli í Aðaldal og á Gríms stöðum á Fjöllum. Á Nauta- búi mældist 5 stiga frost, — svo og uppi á Hveravöllum, en 4 stig á Egilsstöðum og í Búðardal. Hvergi snjóaði eða rigndi í nótt nema Iítils- háttar í Vestmannaeyjum. Á Suöurlandi var víðast hvar frostlaust, en þó mældust 2 stig á Þingvöllum, og sums staðar hefur eflaust verið frost við gras. Veðurfræð- ingar telja ekki, að neinar stórbreytingar muni verða á veðrinu næstu dægrin, en í nótt er spáð næturfrosti á Ves'ur og Norðurlandi, a. m. k. í innsveitum, en líklega nær það ekki til Austf jarða. Fellibylurinn Cleo, sem mik ið var talað um í fréttum fyrir fáum dögum er nú að deyja út sem lítil lægð suð- vestur af landinu. Gatnagerð Framhald af 16. síðu. snertir gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum. Aðalfundurinn samþykkti til- lögu stjórnarinnar um sölu gatna gerðartækjanna, og var hinni nýju félagsstjórn falið að gera tillögur um framtíðarverkefni félagsins vegna hinna breyttu viðhorfa, sem skapazt hafa, og að leggja tillög- ur sínar fyrir næsta aðalfund fé- lagsins. Jónas Guðmundsson, sem verið hefur formaður félagsins frá stofn un þess, baðst undan endurkosn- ingu af heil.sufarsástæðum. í hans stað var kosinn í stjórnina Hjálm- ar Ólafsson, bæjarstjóri í Kópa- vogi. Aðrir i stjórninni voru end- urkosnir, en þeir eru Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Akur- eyri, Hálfdán Sveinsson, bæjar- fulltrúi, Akranesi, Sigurður I. Sigurðsson, oddviti, Selfossi og Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og er hann formaður hinnar nýju stjórnar. Jónasi Guðmundssyni voru þökkuð störf hans í þágu félags- ins. Uppboð Framhald af 16. síðu. Loks var frestur veittur til ki. 2,30 á morgun (miðvikudag). Þá verður máliff tekiff fyrir aff nýju á sama staff. Utan réttar kom í ljós, aff Kristján fógeti verffur 66 ára á morgun. Vatnadreki | Framh. af bls bls. 1. Ólafsson sennilegt, að reynt yrði að fá annan sams konar, sæi þá hvor um sig um ákveðinn hluta torfæranna. Ekki er unnt að flytja stærri farartæki en jeppa með drekanum. í þessari sömu ferð var athugað um vegarstæði yfir sand- ana. Vegarlagning þar mun vera tiltölulega litlum vandkvæðum bundin, milli vatna. Bergur Lárusson hefur notað drekann við guUleit sína á Skeið- arársandi og hefur hann dugað vel við hana. Hann er búinn að fullleita á ákveðnu svæði og mun taka til á nýjan leik næsta vor. í allt telur hann 20 km. strand- lengju koma til greina, en illtmun að áætla hve langt þarf að fara frá sjó. Jarðfræðingar hafa einnig fal- að drekann að láni og hugsa þeir sér að fara í vísindaleiðangur á honum þarna á söndunum. VMWWtMMWMMMMMMMMV IKínverjar ]| brugga Hast- || ings banaráð ii Zomba, Malawi, 8. sept. (NTB-Reuter). HASTINGS Banda, forsætisráff- herra Malawi, sagffi í þjóffþing- inu í dag aff nokkrir ráffherrar hans hefffu tekiff þátt í samsæri gegn honum. Hefffu ráðagerffir um þetta átt rætur sínar aff rekja til kínverska sendiráffsins í Dar-Es-Salaam í Tangan- yika. Hafa þrír ráðlicrrar hans þegar veriff leystir frá störfum og tveir hafa sagt af sér. — í ríkisstjórninni sitja níu ráffherr- ar. — Banda sagffi í ræffu sinni í þinginu, aff kínverska komm- únistastjórnin hefffi boffiff stjórn hans upphæff, er svarar til um 180 milljóna íslenzkra króna, ef hún vildi viffurkenna Peking- stjórnina. Skoðran og stillum bílana Fljótt og vel. BÍIASKOÐUN Skúlflgötu 32. Sfml 1340«. Ryffverjum bílana me* Tecty I. RYÐVÖRN Grensásveg 18, síini 1-99-45 Karlakór Reykja- víkur á stereo Reykjavík, 5. sept. ÞB. FYRRI hluta þessa árs kom á markaffinn í Bandaríkjunum fyrsta stereófóníska hljómplatan, hljjóffrit uff á íslandi, Söngvar frá Norffur- löndum, sem Kariakór Reykja- víkur söng' inn á undir stjórn Sig- urffar Þórðarsonar. Platan hlaut mikiff lof bandaríska tímaritsins High Fidelity Magazine, bæffi fyr- ir lagaval og góða upptöku. Plata þessi var hljóffrituff hjá Ríkisút- varpinu í desember 1962 og hefur síðan komiff út víffa um heim. Það er útgáfufyrirtækið Moni- tor, sem gefur þessa plötu út. Á henni eru 15 lög, þar af 10 ís- lenzk. Sigurður Þórðarson lét af stjórn kórsins í desember 1962, eftir að hann hafði stjórnað söngn um á þessari plötu. Fyrirtaékið Monitor hefur einn- ig gefið út aðra plötu með lögum frá ýmsum heimshlutum og er þar eitt lag, sem Karlakór Reykja víkur syngur, Dómaradansinn, sem er sænskt þjóðlag. ÞRJÚ SLYS Reykjavík, 8. sept. Upp úr kl. hálf sjö í kvöld varð það slys, er verið var að vinna við Mánafoss, sem hér liggur í höfn, að Guðmundur Þór Sigur- björnsson, Skúlagötu 62, varð fyr ir vörum úr trossu. Var hann flutt ur á slysavarðstofuna, en óvíst er, hvort meiðsl hans eru alvarleg. Þá varð það slys laust eftir há- degið, að Ólöf Halla Jónsdóttir, Shellvegi 4, datt í tröppum og hlaut nokkur meiðsli, og þriðja.. slysið varð rétt eftir kl. 8 í kvöld, er Birgir Stefánsson, sjö ára drengur til heimils að Ásgarði 151, varð fyrir bíl á gatnamótum Bústaðavegar og Tunguvegar, en meiddist ekki alvarlega. ALÞÝÐUBLA0IÐ — 9. sept. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.