Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 15
nafni — hgnn heitir í rauninni Wilfred Van Willans, og málverk eftir hann seljast nú fyrir svim andi háar upphæðir. Edmund svaraði ekki. Svo að Bisley gamli með gigtarkrepptu hendurnar var hinn mikli mál- ari Van Willians. — Auðvitað hefur þú alveg sérstaka aðstöðu í þessu máli, hélt Angele áfram. — Ég minnt ist ekkert nánar á það við frænda þinn, þar sem ég var ekki viss um hve mikla þýðingu það hefði fyinr þig. Hún hallaði sér fram á skrifborðið, og fitlaði við svörtu glófana sína. — En þó þú viljir ekki hugsa neitt um sjálf an þig í þessu máli, Edmund, viltu þá ekki hugsa dálítið um mig? Það varð andartaks þögn. — Hvernig getur þetta snert þig, spurði hann svo. — Hvernig? Ég kemst jú ekki hjá því að dragast inn í það vegna þín. Auðvitað höfum við rifist, en það gera elskendur jú svo oft. Það þarf ekki öllu að vera lokið fyrir það. Nú skildist honum, að enginn hafði búizt við að hann tæki það alvarlega, þó hún skilaði honum hringnum. Hún hafði atltaf bú- izt við því að sættir tækjust með þeim aftur — og að hatnn gengi að öilum hennar skilmálum. — Ég sé. að bú ert alltof æstur og órólegur núna hevrði hann að hún sagði. _ Ég er líklega að eyða tíma mínnm til einskis. Hún brosti og brosið var alveg eins og bros móðnr hennar. Edmund fylgdi henni til dyra og með lienni' hurfu síðustu tengslin við hið gamla líf hans. Þegar hann skömmu seinna ók til Capöen Heights, vissi hann nákvæmlesa hvaða afstöðu hann mundi taka. Dyrnar onnuðust áður en hann næði að hrineia biöllunni___ en það var ekki Fran, sem opnaði þær, heldur Ivor. Hann dró hann með sér inn í dagstofuna og iok- aði hurðinni á eftir þeim. — Hér höfum við Leonie. R.atnon og Jonatan safnazt saman til að híða eftir bér. s:gði hann. Edmund leit frá einum til ann ars. — Fiórir ólíkir vitnisburðir, sagði hann. — Regið mér eitt, úr því að þið lögðuð öli fram upplopinn vitnisb'.irð, hvers vegna komuð bið vkkur þá ekki saman áður að seeia öll sömu sög una? — Það gr svo sem vel hægt að gera sér grein fvrir bví svona töngu seinna. að við hefðum auð vitað átt að gera bað, sagði Ivor. Hvað sagði einkaritarinn þinn þér? —» Það skiptir ekki máli, sagði Edmund. — Byrjaðu bara á byrj uninni. Þetta byrjaði allt saman hér í þessu húsi, sagði Jonathan. — Það var eftir frumsýninguna. Ég var að skemmta mér með nokkr- um af hinum minni háttar leik- urum. Ég yfirgaf þá um hálftólf, og var á leið til að ná í strætis- vagninn, þegar þessi kvenmaður, Foberta Clunes, náði mér. Það var hún, sem var smánuð í fyrsta þætti. Ég hugsaði með mér, að auðveldasta leiðin til að losna við hana væri að taka hana heim með mér, gefa henni glas af víni og vona svo að einhver hinna kæmi heim og „truflaði" okkur. 16 En þegar við komum hingað var enginn heima. Ég kom henni í skilning um að bað yrði ekki eins mikið á milli okkar, og hún hafði gert sér vonir um. Hún varð dá- lítið fúl — og það var þá sem hún tók af sér þetta fjandans arm band til að sýna mér það. Við vor um þá í anddyrinu á leið út. Ég hugsa að hún hafi ætlað að hafa áhrif á mig með því — það var miög dvrmætt, og það var ein- hvor grpifi, sem hafði gefið henni það. Ég hugsa, að ég hefðf átt að verða afbrýðisamur — það var víst það, sem hún ætlaðist til. Nú, en ég kom henni í skiln- ing um að hún væri að eyða kvöldinu til einskis, og fylgdi henni út að horni. Þar stóðum við og biðvm eftir leigubifreið. En skyndilega skrækti hún upp yfir sig: __ Armbandið mitt. Það varð eftir í anddyrinu. Svo að við urð um að snúa við -—. — Og hvað var klukkan þá, spurði Edmund. __ Sennilega tólf. Ég opnaði dyrnar, og við fórum inn. Þar var ekkert armband að sjá, Ég spurði hana, hvort hún væri viss um að hún hefði skilið það eftir lijá méi\ Jú, Ég leitaði alls staðar, en gat hvergi fundið það, en svo sagði hún skyndilega, að hún vissi vel hvar það væri — því hefði verið stolið. Hver stal því? Teck stal því. Ég fór með hana inn í her- bergi Tecks og sýndi henni, að þar væri enginn, en hún sagði að það sannaði ekki neitt. Ég var svolítið tortrygginn en gat samt ekki fengið af mér að leita á henni svo að ég fékk liana til að fara með mér út á götuna til þess að leita. Síðan snerum við til baka án þess að hafa komizt að niðurstöðu, og . . . — Klukkan hvað? spurði Ed- mund. — Það veit ég ekki. Ég var steinhættur að líta á klukkuna. Teek var sofandi. Ég varð ekk- ert undrandi, þegar Roberta hringdi í mig skömmu seinna og sagðist hafa tilkynnt lögreglunni að hann hefði stolið því. Fran varð alveg frávita, hélt hann áfram. — Hún var alveg ör ugg á því, að Teck væri alls ekk ert við má’ið riðinn — en hún var hrædd við að láta grafast fyr ir um fortíð hans. Við vissum, að Teck mundi ekki geta gefið neina skynsamlega skýringu á því, hvar hann hefði verið. Þá urðum við sammála um að hann liefði líklega hitt einhvern eftir sýninguna og fengið sér drykk, en það er jú alveg hræðilegt fyr ir hann. Við vorum öll saman komin við morgunverðarborð’, sagði Ivor, en enginn borðaði neitt. Fran grét, og það hafði mjög einkennileg áhrif á okkur því að við höfðum aldrei séð hana gráta fyrr. Ég hugsaði um það allan tímann, að ég yrði að útvega Teck fjarvistarsönnun og á leiðinni á skrifstofuna brá ég mér inn á lögreglustöð og sagð ist vilja gefa skýrslu um þennan þjöfnað — og það gerði ég. Þetta var ágæt skýrsla og ég var hreykinn af henni. — Þegar ívor kom heim og sagði frá því hvað hann hefði gert, útskýrði Jonatan, sagði ég frá því sem ég hafði gert. Ram- on og Leonie skýrðu einnig frá því sem þær höfðu gert. — Og frænkur mínar? spurði Edmund. — Já, þær komu svo í miðjum klíðum, sagði Jonatan, og hlust- uðu forviða á okkur, litu síðan livor á aðra, og Louisa sagði: Já, en kæru börn, Teck var hjá okk ur. Við héldum auðvitað að þær vildu skjóta hlífis skildi yfir hann eins og við. En við gátum einfald lega ekki haldið aftur af gömlu SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dón- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. konunum. Þær fóru rakleiðis til lögreglunnar og eftir að hafa gef, ið skýrslu sína, kom Bisley gamli og heyrði allt — að hann hefði séð þig koma með Teck, sem var mjög drukkinn af engifervíni, sem gömlu konurnar höfðu gefið lionum. Þá varð Fran alveg eyð| lögð. Fyrst voru Louisa og Fredy erica flæktar í málið og svo1 þú. i: — Já, en þar með er ekki allÉ búið sagði Edmund. — Þið þurfj ið aðeins að fara á allar lögreglt| stöðvarnar og éta þetta ofan íj^ ykkur aftur. Þið verið að draga|j skýrslur ykkar til baka. ; — Draga þær til baka? sagðí; Ivor. Hvers vegna? — Ég getl auðvitað stutt yfirlýsingu frænk anna, sagði Edmund. — Já, auá: vitað, sagði Ivor. — Hvað getur þú gert annað en að styðja þessi ar gömlu vitlausu frænkur þín- ar? — Hlustaðu nú á, það sem ég segi, sagði Jónatan. — Þetta eru þínar frænkur, og okkur lík ar öllum ágætlega við þær — en þú verður að vera hreinskilinn: Ef það væri fólk, sem þú ekki þekkir, sem kæmi og segði þér þessa sögu um engifervín, mund ir þú þá yfirleitt nokkuð taka mark á því? Nei, það mundir þú ekki. — Þú hlýtur að geta skilið þetta, sagði Ramon. — Nei, það er nógu satt, sagði Leonie. Eng inn mundi trúa þeim, og það er of mikil áhætta fyrir Teck. Hann er ágætis maður og hann hefur verið mjög vingjarnlegur við okk 6RANNARNIJ* hef enga peninga til að kaupa fyrir, Ég ætla bara að njóta lyktarinnat**,.. TEí i ALÞÝÐUBLAÐI0 - 9. sept. 1964 J.5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.