Alþýðublaðið - 15.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.09.1964, Blaðsíða 14
 Einn af vinum mínum í kaupsýslustétt var svo utan við sig hérna um daginn, að hann bauð’ eiginkohunni út að borða í stað einkarit- ara síns......... Borgarbókasafnið. Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29a, sími 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kl. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. Útibúið Sólheimum 27. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðviku- daga, og föstudaga k-1. 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7, fyrir börn kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Frá Kvenfélagssambandi íslands. Skrifstofa og leiðbeiningarstðð húsmæðra, Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. bítlar“. Sú staðhæfa reyncU ist þó staðlaús stafur, þeg- ar til kom. Það voru ósköp „normal“ undir menn; sem stigu út úr flugvél flugfé- SUMARGLENS OG GAMAN — Þó þér þyki kieinuhringirnir mínir ekki góðir, þarftu ekki aö leika þér að þeim. Pabbi segrir að eina bílslysið, sem hann hafi Ient í, hafi verið þegar hann sá mömmu fyrst í kassabíl á leiðinni til t^igvalla. Skoti nokkur hljóp á éftir strætisvagni og, er hann stanzaði spurði liann vagnstjórann hvað farið væri til járnbraut- arstöðvarinnar. - Þangað kostar tuttugu aura, svaraði vagnstjór- inn. Skotinn hljóp á eftir Vagninum að næstu stoppistöð og spurði vagnstjórann sömu spurn ingar. - Nú kostar það 30 aura sagði vagnstjórinn. Við erum á leið frá járn- brautarstöðinni —O— Hann: Þér haldið ef til vill að ég sé full- kominn asni? Hún: Fáir eru nú alveg fullkomnir. 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 17.00 18.30 18.50 19.20 19.30 20.00 20.20 20.40 21.00 Þriðjudagur 15. september Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir —. Tónleikar — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðujfregnir — Tónleikar — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Hús- mæðraleikfimi — Tónl. — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. í Veðurfregnir. Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Tilkynningar. Veðurfregnir, Fréttir. Einsöngur: Peter Anders syngur lög eftir Schumann og Hugo Wolf. Blóðbrúðkaupið í París og Henrik IV., síðara erindi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur. Tónleikar: Orgelkonsert í d-moll op. 7 nr. 4 eftir Handel. Marie-Claire Alain og kammer hljómsveit Jean-Franeois Paillard leika. Þriðjudagsleikritið „Umhverfis jörðina á átta tíu dögum“ eftir Jules Verne og Tommy Tweed; XIII. þáttur. Þýðandi: Þórður Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Ævar Kvaran, Erlingur Gísla- son, Jón Aðils, Helgi Skúlason, Árni Tryggva- son, Guðmundur Pálsson, Brynja Benedikts- dóttir, Jónas Jónasson, Kristján Jónsson og FIosi Ólafsson. 21.30 Pianómúsik: Tólf pólsk þjóðlög í útsetningu Lutoslavzkys. Gísli Magnússon leikur. 21.45 „Vörður blómanna": Elín Guðjónsdóttir les ljóðaflokk eftir Tagore, þýddan af séra Sveini Víkingi. 22.00 Eréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“ eft- ir Anthony Lejeune; IX. Þýðandi: Gissur Ó. Erlingsson. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Lavvrence Tibbett syngur lög af léttara taginu. b) Kúbanskur forleikur eftir Goorge Gersh- McBride. Eastman-Rochester hljómsveitin win og mexikönsk rapsódía eftir Robert leikur; Hanson stjórnar. 23.15 Dagskrárlok. Réttir. Ég felli þá dóma, sem fullkomiega eru réttir. Svo fer ág bráðum í smalamennsku og réttir. Á hótelunum fást hollir og góðir réttir. Ég hirði meS gleSi þá aura, sem mér eru réttir. Kankvís. Félagsstofnun húsasmíðanema NOKKRIR húsasmíðanemar hafa ákveðið að stofna með sér félagr. Stofnfundur verður haldinn í Iðnskólanum (gengið inn frá Vita stígr) þriðjudaginn 15. september 1964, í dag, kl. 8,30 og verður þar kosin stjórn fyrir féiagið og geng ið frá lögum þess. Jafnframt verð ur lögð fram inntökubeiðni í Iðn nemasamband Islands. Liverpóol—KR (Framhald al 16. siSu). markinu og hann bjargaði nokkrum sinnum meistaralega við mikla hrifningu áhorfenda. KK-liðið var ánægt með leik inn þrátt fyrir tapið og þessi leikur liðsins var mun betri en fyrri leikurinn hér heima. Rætt verður nánar um leikinn á íþróttasíðunni á morgun. Bruni í Aðal- stræti 9 c Reykjavík, 14. sept. ÞB. AÐFARANÓTT sunnudagsins varð eldsvoði í Aðalstræti 9 c, þar sem heildverzlun Jóhanns Karls sonar hefur verið til húsa. Slökkvi liðið var kallað á vettvang laust eftir klukkan 3 um nóttina og réð niðurlögum eldsins á klukku- tíma. Eldurinn var mestur á neðri hæð hússins, en þar voru birgðir heildverzlunarinnar geymdar. Uppl voru skrifstofur. Vörurnar munu allar hafa skemmzt að meira eða minna leyti. Þarna var geymdur ýmiskonar fatnaður. Aðalstræti 9 c er steinhús, tví- lyft og eigandi þess er Ragnar Þórðarson. Veður- horfur Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni næsta sól- arhring: Norðaustan stinningskaldi, — þurrt að mestu, hiti 6—9 stig. Qo Það er búið aS halda Kirkjuþing og Iðnþing, nú sting ég upp á tán- ingaþingi. 14 15. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.