Alþýðublaðið - 15.09.1964, Blaðsíða 16
aiMWWWWMMWWWWW
Kartöflu-
uppskeran
Rvík. 14. sept. RL.
Sá borgarbúi þykist góð-
ur sem á sér garðholu, þar
sem liann getur ræktað kart
öflur og annað grænmeti til
'Jieimilisnota. T2l skamms
tíma voru Reykvikingar í
engum vandræðum með garð
lönd, «ln þá var Rauðará
uppi í sveit, að ekki sé talað
um Laugardalinn. En nú er
svo komið að jafnvel hann
er ekki lengur griðland kart
öfluræktara, en þeir eru
hraktir lengra og lengra út
úr borginni,
Á Selási eru margir garð
ar, en verða varla lengi úr
því sem komið er, en eins
og flestum er kunnugt er
búið að skipuleggja ásinn fyr
ir íbúðar- og iðnaðarhverfi.
En borgaryfirvöldin þykjast
hafa bætt úr, með því að láta
gera garðland í landi Reykja
hlíðar, í Skammadal, í Mos
fellssveit. Hætt er við að
sumum finnist of langur veg
ur í garðinn sinn þangað
uppeftir, og þá sérstaklega
þeim sem engan bílinn eiga.
Við ljósmyndarinn áttum
leið um Selásinn í dag og
hittum þar Hallgrím Guð-
mundsson, en hann var að
sæta arfa úr garði sínum, en
hafði lokið upptöku.
— Hvernig var uppsker-
an Hallgrímur?
— Hún var varla í meðal
lagi; Maður telur sex til sjö
kartöflur á móti einni vera
svona meðallag, en það er
ekki hægt að segja að það
hafði náðst núna.
— Og mikill arfi?
— Já, arfinn er sérstak-
lega mikill í ár. Það stafar
held ég af því, að svo hlýtt
var í júlí, þá þaut hann upp,
og svo var þurrviðri.
— Ert þú Reykvíkingur?
— Nei, ég er fæddur
Breiðfirðingur, í Stykkis-
hólmi, en hefi átt heima í
Reykjavík í meira en 40 ár.
Framh. á bls. 4
35. innbrotið
íGoðaborg
Reykjavík 14. sept. GO.
AÐFARANÓTT sunnudagsins
Tar brotist inn í Hljóðfærahúsið
í Hafnarstræti og stolið þar og í
Goðaborg, sem er áföst um 25,
000 krónunu Þjófurinn hefur far
BS niður um þakið á Hljóðfæra
feúsinu, komist niður i verzlun-
Súa, en innangengt er úr henni í
Geðaborg. Allir peningakassar
voru tæmdir, en öðru ekki stol-
HMMMMMMMMMWtMMMMW
Lokað
: VEGNA útfarar Dóru Þór-
halisdóttur,. forsetaf rúar,
verða afgreiðsla og auglýs-
ingaskrifstofa Alþýðublaðs-
ins lokaðar frá klukkan 13.00
' —15.30 í dag.
WMMMMMMMMMMMMMMI
Þetta er í 35. sinn sem brotist
er inn í Goðaborg. Oftast liefur
verið farið inn á Freyjugötu 1,
þar sem verzlunin byrjaði starf
semi sína og er að nokkru leyti
enn. Meðan verzlunin var á Vatns
stíg Var þrötist 3svar inn þar og
nam verðmæti þýfsins rúmum 100,
000 krónum. í fyrstá innbrotinu
á Freyjugötunni var stolið heil
um þeningaskáp með um 60,000
krónum í reiðufé og verðmæt-
um. Skápurinn hefur aldrei fut)d
ist né neitt úr honum. Fyrir
skömmu varð svo einn af starfs
mönnum fyrirtækisins uppvís að
stórþjófnaði, hafði hann stolið
smátt og smátt um 30,000 króþa
virði úr búðinni.
Forráðamenn verzlunarinnar
gizká á, að verðmæti alls þýfis úr
Goðaborg sé á þessúm 11 árupi
’ *’
komið upp undir 1 milljón króna.
44. árg. — ÞriSjudagur 15. september 1964 — 209. tbl.
67 SKIP MEÐ
46 ÞÚS. M. & T.
Reykjavík 14. sept. GO.
VEÐUR er nú heldur að spill-
ast á síldarnjiðunum eystra og
mun útlit fyrir brælu. Skipin eru
jafnvel farin að tínast í var, auk
þess sem fjöldi skipa er inni við
löndun eða á leið í land með afla.
Sl. sólarhring fengu 67 skip 16 þús.
180 mál og tunnur. Hæstu skipin
eru þessi:
Máni 500 mál og tunnur, Ársæll
Sigurðsson 700, Jón Finnsson 650,
Margrét 1000, Snæfell 7000, Sól
rún 600, Ólafur Friðbertsson 700,
Haraldur 550, Rifsnes 1000, Jör-
undur III 1000, Eldey 1400, Gull
borg 1150, Sigurpáll 1500, Héð-
inn 1400, Bergur 1000, Ólafur
bekkur 800, ísleifur IV 700, Pét-
ur Sigurðsson 900, Sigrún 700,
Þrír 15-17 ára piltar játuðu
a sig 20 þús. króna þjófnað
Amar 1300, Siglfirðingur 1200,
Guðmundur Péturs 1000, Strákur
600, Guðbjartur Kristján 650, Von
in 1200, Glófaxi 650, Guðbjörg
GK 1100, Snæfugl 700, Sigurbjörg
700, Óskar Halldórsson 500, Nátt
fari 800, Ólafur Tryggvason 600,
Framh. á bls. 4
Reykjavík 14. sept. GO.
INNBROTIÐ, sem framið var
á skrifstofu Eyrarbakkahrepps
um fyrri helgi, er nú upplýst. Þar
var stolið rúmlega 20,000 krónum
og valdir að þjófnaðinum voru
þrír piltar, 15 — 17 ára.
Piltarnir voru handteknir nú
um helgina, en þeir þóttu liafa
grunsamlega mikil fjárráð. í
fyrstu viðurkenndu þeir ekkert
gn við ítrekaðar yfirheyrzlur urðu
þeir tvísaga og viðurkenndu að
lokum verknaðinn. Peningunum
höfðu þeir eytt að mestu leyti,
"gátu aðeins skilað aftur rúml.
6000 krónum, hitt fór í bíla og
skemmtanir.
Samkvæmt upplýsingum ; lög-
reglunnar á Selfossi, munu þeir
hafa komist yfir lykil að skrifstof
unni, sem þeir notuðu síðan með
fyrrnefndum afleiðingum.
Hollywood 14. sept. (NTB-Renter).
Kvikmyndaleikaflar í Hölly-
•^Alld hafa nú myndaft' undir-
búningsnefndir sínar vegna for-
se|akosnlr(garrna. Mþðal þeixra,
er ætla að vinna fyrir Johnson
forseta, eru þeir Gregory Peck.
Missti augaö
Akureyri 14. sept. GS.- RL.
KLXJKKAN rúmlega 10 í kvöld,
vildi það slys til á Hótel KEA,
að aðkomumáður, sem þar var
gestur, slasaðist svo illa á auga,
að óvíst er hvort hann heldur
því.
Eftir því sem næst verður kom
ist, vildi slysið til með þeim
hætti, að maðurinn var að sækja
yfirhöfn sína í fatageymsluna og
rak sig á einn snagann, með þeim
afleiðingum að augað skaddaðist
mjög illa. Maðurinn var fluttur á
sjúkrahús Akureyrar, en ekki er
kunnugt um líðan hans, en senni
legt er talið að hann missi augað.
VALT ÚTAF
FLÓAVEGI
Reykjavík 14. sept. GO.
Á FÖSTUDAGSKVÖLDH) varff
það óhapp á Flóaveginum, að’
fólksvagn með kerru fór útaf og
vait. Bíllinu var að sækja svifi
flugu austur í sveitir, mætti bíl á
veginum og lenti í ■ lausamöl. 2
menn voru í bílnum og meiddist
annar þeirra eitthvað, þó ekki al
yarleg að því er talið er, Bíllinn
er mikið skemmdur.
MMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM
Liverpool-KR 6
KR sýndi einn sinn bezta leik
SÍÐARI leikur KR og Liver-
pool í Evrópubikarkeppninni í
knattspyrnu fór fram á An-
field vellinum í Liverpool i gær
kvöldi og var leikið við flóð-
ljós. Leiknum lauk með yfir-
burðasigri Liverpooi, sem skor-
aði 6 mörk gegn 1. í hálfleik
var staðan 2:1.
Áhorfendur á Anfield í gær-
kvöldi voru um 33 þúsund, en
'Ieikvangurinn tekur 60 þúsund.
KR átti mjög góðan leik,
þrátt fyrir tapið og í fýrri
hálfleik sýndi liðið betri knatt
spyrnu en það hefur sennilega
' nokkurn tíma gert. Bretarnir
skoruðu tvö fyrstu mörkin,: en
rétt eftir 2:0 leika nafnarnir
Gunnar Guðmannsson og Gunn
ar Feíixson upp völlinn og sú
sókn endar með markskoti
♦ s
Gunnars Felixsonar, sem hafn-
ar í netinu. í síðari hálfleik
voru KR-ingar þreyttir og þá
réðu Liverpoolmenn lögum og
Iofum Á vellinum, enda hafnaði
boltimi þá fjórum sinnum í
KR-markinu,
Einúa mesta brifningu í liði
KR vakti Heimir Guðjónsson í