Alþýðublaðið - 17.09.1964, Síða 4
SILDARSKY
SKÝRSLA Landssambands ísl.
-úlivegsmaniia um afla einstakra
skipa á síldveiðunum norðanlands
Og austan, við Vestmannaeyjar og
~i Faxaflóa, frá vertíðarbyrjun til
-wiðnættis 12. september 1964.
Á'gúst Guðmundsson II GK 3.755
Akraborg EA 14.598
Ákurey SF 10.458
fskurey RE 12.351
Andvari KE 3.596
Anna SÍ 11.155
Arnar RE 6.484
Arnarnes GK 9.772
Arnfirðingur RE 16.927
Árni Geir KE 11.311
Árni Magnússon GK 25.151
Arnkell SH 9.812
Ársæll Sigurðsson II GK 15.782
Ásbjörn RE 17.403
Ásgeir RE 8.661
Ásgeir Torfason ÍS 1.465
Áskell ÞH 9.438
Ásþór RE 13.178
Auðunn GK 6.670
Baldur EA 9.293
Baldvin Þorvaldsson EA 6720
Bára KE 6.355
'Bergur VE 17.071
Bergvík KE 7.427
Birkir SU 2.444
Bjarmi EA 8.000
Bjarmi II EA 27.158
Björg NK 8.092
Björg SU 4.529
Björúlfur EA 15.099
Björgvin EA 16.810
Björn Jónsson RE 10.055
Blíðfari SU 7.909
jflalaröst NK 6.894
;Dofri BA 5)252
Draupnir ÍS. 6.358
jEinar Hálfdáns ÍS 16.331
jEinir SU 3.834
jEldborg GK 17.898
'EIdey KE 14.313
Eiliði GK 17.261
tEngey RE 19.323
j-Erlingur IH VE j Fagriklettur GK 6:774
8.855
'SIákur GK 9.107
' Paxaborg GK 7.948
Eaxi GK 22.844
Fjarðaklettur GK 4.167
Fram GK 2.525
Framnes ÍS 13.312
Breyfaxi KE 4.489
Gullborg RE 16.148
Gullfaxi KN 11.654
Gulltoppur KE 3.799
Gulltöppur VE 7.744
Gullver NS 8.708
Gunnar SU 17.486
Gunnhildur ÍS 5.500
Gunnvör ÍS 1.092
Gylfi II EA 7,129
Hafrún ÍS 24.920
Hafrún NK 5.961
Hafþór RE 10.898
Hafþór NK 8.909
Halkion VE - 13.753
HaUdór Jónsson SH 19.286
Hamravík KE 19.041
Hanncs Hafstein EA 21.961
Hannes lóðs RE 4.765
Haraldur AK 16.639
Hávarður ÍS 1.466
Héðinn I>H 18.471
Heiðrún ÍS 8.758
Heimaskagi AK 2.641
Heimir SU 12.397
Helga RE 23.948
Ilelga Björg HU 6.592
Helga Guðmundsdóttir BA 26.587
Helgi Flóyentsson ÞH 16.583
Hilmir KE 7.883
Hilmir II KE 10.884
Hoffell SU 16.882
Hólmanes KE 12.573
Hrafn Sveinbjamarson GK 7.877
Hrafn Sveinbjarnarss II GK 11.749
Hrafn Sveinbjamar, III GK-21.708
Hrönn ÍS 1.895
Huginn VE 14.026
Huginn II VE 17.676
Hugrún ÍS 11.079
Húni HU 1.901
Húnr II HU 8.940
Hvanney SF 4.647
Höfrungur II AK 9.624
Höfrungur III AK 26.285
Ihgiber Ólafsson GK 10.021
Ingiber Ólafsson II GK 1.744
Tngvar Guðjónsson GK 3.421
ísleifur ÁR 3.791
ísleifur IV VE 13.902
Jón Finnsson GK 21.223
Jón Gunnlaugs GK 4.610
Jón Jónsson SH 7.124
Jón Kjartansson SU 35.483
Jón Oddsson GK 8.982
Jón á Stapa SH 12.528
Jökull SH 2.697
, FViðbert Guðmundsson
j'Friðrik Sigurðsson ÁR
Próðaklettur GK
' Garðar GK
• Gísli lóðs GK
Gissur hvíti SF
ÍGjafar VE
: Glófaxi NK
í Gn ýfarf SH
ÍGrótta RE
; Gf unnfirðingur II SH
jGúðbjartur Kristján ÍS
'. Guðbiartur Kristánt IS
jGuðbjörg ÍS
’Guðbjörg, ÖF
|Guðbjörg GK
I Guðfinnur KE
iGuðmundur Péturs ÍS
IS 2,634
8.028
5.064
10.770
8.313
12.635
15.009
5.878
9.885
21.300
3.208
280 8.389
280 8.389
13.687
14.861
17.585
5.263
14.916
fyrlr
sjálfvirk
kyndltækl
fyrir
Súg-
kyndingu
aðeins
það
bezta.
^Guðmundur Þórðarson RE 13.709
iGuðný ÍS
jCuðrún GK
Guðrún Jónsdóttir ÍS
-C^uðrún Þorkelsdóttir,; SU
'Gullberg NS
809
17.545
23.892
8.115
15.270
jafnan fyrir-
liggjandi.
Vélsmiðja
Björns Magnússonar.
Keflavík,
simi 1737 og 1175
Jöi-undur II RE
Jörundur III RE
Kambaröst SU
Kári VE
Keilir HU
Kópur KE
Kristbjög VE
Kiristján Valgeir GK
Leó VE
Loftur Baldvinsson EA
Lómur KE
Mánatindur SU
Máni GK
Manni KE
Margrét SI
Marz VE
Meta VE
Mímir ÍS
Mummi ÍS
Mummi GK
Náttfari ÞH
Oddgeir ÞH
Ófeigur II VE
Ófeigur III VE
Ólafur bekkur ÓF
Ólafur Friðbertsson ÍS
Ólafur Magnússon EA
Óiafur Tryggyason SF
Óskar Halldórsson RE
Otur SH
Páll Pálsson ÍS
Páll Pálsson GK
Pétur Ingjaldsson RE
Pétur Jónsson ÞH
Pétur Sigurðsson RE
Rán SU
Rán ÍS
Reykjanes GK'
Reynir VE
Reynir EA
Rifsnes RE
Runólfur SH
Seley SU
Sif ÍS
Sigfús Bergman GK
Siglfirðingur SÍ
Sigrún AK
Sigurbjörg KE
Sigurður AK
Sigurður SÍ
Sigurður Bjarnason EA
Sigurður Jónsson SU
Sigurfari SF
Sigurjón Arnlaugsson GK
Sigurkarfi GK
Sigurpáll GK
Sigurvon AK
Sigui^on RE
Skagaröst KE
Skálaberg NS
Skarðsvík SH
Skipaskagi AK
Skírnir AK
Smári ÞH
Snæfell EA
Snæfugl SU
Sólfari AK
Sólr.ún ÍS
Stapafell SH
Stefán Árnason SU
Stefán Ben NK.
Steingrímur trölli SU
Steinunn SH
Steinunn gamla GK
Stígandi ÓF
Stjarnan KE
Strákur Sí
Straumnes ÍS
Súlan EA
Sunnutindur SU
Svanur RE
Sveinbjörn Jakobsson SH 6.360
Sæfari AK 1.457
Sæfari BA 5.780
Sæfaxi NK 12.676
17.133
36.278
10.091
2.065
I. 585
9.123
14.223
16.121
5.584
21.357
24.295
11.654
5.443
3.878
20.155
II. 747
18.757
5.542
5.169
9.025
18.627
20.483
20.218
6.925
13.704
23.666
20.208
3.933
4.325
6.111
10.207
3.901
21.786
9.540
13.445
6.064
3.881
10.733
20.834
2.104
14.757
6.800
17.041
6.013
10.122
8.885
9.410
3.637
13.305
10.705
28.125
17.575
3.424
3.075
5.579
29.982
5.528
16.741
11.877
3.955
16.069
3.634
13.986
7.146
32.640
6.077
23.008
12.826
10.910
5.270
2.444
13.139
9.423
4.654
9.774
6.485
6.327
8.935
18.207
14.825
4,988
Sæfell IS
Sæhrímir KE
Sæúlfur BA
Sæunn GK
Sæþór ÓF
Tjaldur SH
Valafell SH
Vattarnes SU
Viðey RE
Víðir SU
Víðir II GK
Vigri GK
4.925
2.358
10.079
6.226
13.688
1.410
7.872
16.024
16.895
14.052
16.442
20.002
Víkingur II ÍS 3.713
Vonin KE 17.746
Vörður ÞH 4.643
Þorbjörn GK 8.199
Þorbjörn II GK 21.138'
Þórður Jónasson RE 24.551
Þorgeir GK 6.133
Þorgrímur ÍS 1.666
Þórkatla GK 8.639
Þorlákur Ingimundarson ÍS 8.236
Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 6.984
Þórsnes SH 5.192,
Þráinn NK 10.580
Æskan SÍ 7.089
Ögri GK 14.028
Bráðabirgðalög
Framhald af sfðn 1.
fékk þar eftirfarandi upplýsingar:
Framleiðsluráðið synjaði beíðni
hins nýja samvinnufélags með
skýrskotun til laga frá 1947, en sá
kafli, sem hér um ræðir, mun vera
að mestu óbreyttur frá gömlu af-
urðasölulögunum. í þessum kafla
segh-, að ekki megi veita tveim
samvinnufélögum sláturleyfi á
sama stað. Samkvæmt þeim mun
þó heimilt að veita einstaklingum
og einkafyrirtækjum sláturleyfi þó
samvinnufélag sé fyrir..
Þessi ákvæði laganna voru
sett til að hindra klofning innan
samvinnufélaga, og þótti á sínum
tíma þýðingarmikið atriði.
Talsmaður framleiðsluráðsins
sagði, að hér á landi væru nú eitt-
hvað yfir 100 sláturhús og það
hefði lengi verið um það rætt, að
þeim þyrfti að fækka. Þá sagði
hann að lokum, að þetta væri flók
ið mál, en hann yildi ekki sem
talsmaður framleiðsluráðsins ræða
bá pólitík, sem þarna væri í spil-
inu.
Þá sneri blaðið sér tll Jóns
Bergs, forstjóra Sláturfélags Suð-
urlands. Hann kvaðst litlu hafa að
bæta við það sem framleiðsluráð
landbúnaðarins hefði sagt. Ef
bændur vildu breyta skipulaginu
£ þessum efnum, þá væri þeim það
frjálst.
Hitt værj svo annað mál hvort
kostnaðurinn yrði meiri fyrir
heildina.
Að lokum ræddi blaðið við Grím
Jósafatsson, framkvæmdastjóra
hins nýja samvinnufélags. Hann
sagði eftirfarandi:
„Þegar félagið keypti eignir
S. Ó. Ólafssonar þá var ákveðið að
halda áfram rekstri sláturhússins.
Hinn 31. júlí sendum við fram-
leiðsluráði landbúnaðarins beiðni
um leyfi til slátrunar. Með bréfi
dagsettu 3. september sl. var þess-
ari beiðni synjað. í bréfinu var
þessi forsenda tilfærð:..... frá
lagalegu sjónarmiði er óheimilt
að veita nema einu félagi slátur-
leyfi á sama stað”.
„Við þetta geri ég m. a. þá at-
hugasemd, að á fleiri en einum
stað hefur farið fram slátrun hjá
tveim samvinnufélögum. í Vík í
Mýrdal hefur verið slátrað lijá
Verzlunarfélagi Vestur-Skaftfell-
inga og Kaupfélagi Skaftfellinga.
Á Egilsstöðum hefur bæði verið
slátrað hjá Kaupfélagi Héraðsbúa
og Verzlunarfélagi Austurlands og
á Sauðárkróki hefur verið slátrað
hjá Verzlunarfélagi Skagfirðinga
og Kaupfélagi Skagfirðinga. Allt
eru þetta samvinnufélög.”
„Er við höfðum fengið synjun-
ina snerum við okkur til landbún-
aðarráðherra með þessum árangri.
í þessu samvinnuféiagi okkar eru
tæplega 300 bændur, sem eru úr
hverjum einasta hreppi Árnes-
sýslu. Aðal-ástæðan fyrir því, að
við viljum reka sláturhúsið er sú,
að beina viðskiptum bændanna til
kaupfélags okkar (KaupfélagiS
Höfn) og þannig auka verzlunina”.
Hér að framan hafa verið rakin
helztu atriði í þessu máli, sem
mun þó búa yfir öðrum og meirl
sviptingum en orðið hafa á yfir-f
borðinu.
Hér á eftir fara bráðabirgðalög-
in:
BRÁÐABIRGÐALÖG
um breytingu á lögum nr. 59 19.
júlí 1960, um framleiðsluráð land-
búnaðarins, verffskráningu,. verff*
mifflun og sölu á landbúnaffarvör-
um o. fl.
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Landbúnaðarráð-
herra hefur tjáð mér, að fram-
leiðsluráð landbúnaðarins hafi
synjað nýstofnuðu samvinnufélagi,
sem eignazt hefur og tekið við
rekstri sláturhúss, leyfi til slátr-
unar, þótt fyrri eigandi hafi haft
leyfi til slíkrar starfsemi.
Að þessu leyti nýtur samvinnu-
félag ekki sama réttar og kaup-
maður í sömu aðstöðu.. jafnvel
þótt félagsmenn þesf skipti hundr
uðum.
Til þess að leiðrétta þetta mis-
rétti ber brýna nauðsyn tll að setja
nú þegar bráðabirgðalög um breyt-
ingu á lögúm nr. 59 19. júlí 1960,
um framleiðsluráð landbúnaðar-
ins, verðskráningu, verðmiðlun og
sölu á landbúnaðarvörum o. fl. '
Fyrir því eru hér með sett bráða
birgðalög, samkvæmt 28. gr. stjórn
arskrárinnar, á þessa leið:
1. gr.
Á eftir 1. málsgrein 14. gr. lag-
anna komi ný málsgrein, svo hljóð
andi:
Leyfi til slátrunar skal veita öll-
um félögum og einstaklingum, sem
sláturleyfi höfðu haustið 1963, svo
og þeim, sem eignazt hafa slátur>-
hús þessara aðila og tekið við
rekstri þeirra, enda fullnægi hús-
in þeim kröfum um búnað, sera
gerðar eru í lögum.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört að Bessastöðum, 10. sept-
ember 1964.
Ásgreir Ásgeirsson.
(L. S.)
Ingólfur Jónsson.
4 17. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ