Alþýðublaðið - 06.10.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.10.1964, Blaðsíða 14
Það er erfitt aö gagrnrýna án þess að detta sjálfur í sama pottinn. Eins og kunningri minn, sem sagrði um vin okk- ar: Það er Ijóta ástandið á honum. Égr lief hitt hann á Borginni fimm daga í röð. 111^33 Borgarbókasafnið. ACalsafnið Þingholtsstræti 29a, 5imt 12308. — Útlánsdeildin opin aila virka daga ki. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. (Jtibúið HólmgarSi 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- nema laugardaga. (Jtibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. Majnningafrspjöln sjólfisbjargai róst ó eftirtöldum stöðum: t Rvik íesturbæjar Apótek, Melhaga 22 *eykjavíkuír Apótek Austurstrætl Solts Apótek, Langholtsvegi dverf isgötu 13b, Hafnarftrði. Sim) (0433. ☆ HVER ER MAÐURINN! Svarið er að finna einhvers staðar á næstu síðu. GLENS Dómarinn: — Þú ert kærður fyrir að hafa stol ið samskotabauknum sem hékk fyrir utan kirkju- dyrnar, þegar þú gekkst út. Þjófurinn: — Leyfir dómarinn sér að kalla þetta þjófnað. Ég hélt að þetta væri sett þarna handa mér bláfátækum, því að á bauknum stóð: „Handa fátækum!" ★ Eftirfarandi gerðist á bæjarstjórnarfundi fyrir langa löngu. Rætt var um það, að þegar menn eða vagnar mætast á vegi eða götum þá ætti að víkja til vinstri ■ handar. Einn fundarmanna liafði ekkert lagt til málanna, en loks reis hann á fæt- ur og tók tíl máls: — Mér sýnist þetta á- kvæði vera viðsjárvert og nánast fráleitt, því að vegurinn slitnar þá alltaf vinstra megin... Stúdentinn: — Ég hef ekki ákveðið ennþá hvort heldur ég legg stund á tannlækningar eða eyrnarlækningar. Faðirinn: — Blessaður Jærðu heldur tannlækn- ingarnar. Þær ei*u miklu gróðavænlegri og von- um meiri atvinnu við þær. Menn hafa 32 tenn- ur en ekki nema 2 eyru. Þriðjudagur 6. október 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar ___ Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.30 Hús mæðraleikfimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Þjóðlög frá Rússlandi óg Noregi. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Birgit Nilsson syngur lög eftir Schubert og Richard Wagner; Leo Taubman leikur undir. 20.20 Kraftaverkið: Bryndís Víglundsdóttir talar um Anne Sulli van Macy, kennslukonu Helenar Keller; fyrra erlndi. 20.50 Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethov ven. Wolfgang Schneidérhan og Sinfóníu- hljómsveit Vínar leika; Paul Walter stj. s2 21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: „Ambrose í París“, sakamálaleikrit eftir Philip Levene; 1. þáttur: Búddalíkneskin frá Chiang Rai, Þýðandi Árni Gunnarsson. Leik stjóri: Klemens Jónsson. Persónur og leikendur: Ambrose West............Rúrik Haraldsson Nicky Beumont .... Guðrún Ásmundsdóttir Raggie Davenport .... Róbert Arnfinnsson Madam Vilmet Guðbjörg Þorbjarnardóttir Ling prófessor ...... Haraldur Björnsson Paul Darrow ........... Erlingur Gislason Helga ................ Bríet Héðinsdóttir Calvin lögreglufulltrúi .... Ævar R. Kvaran aðrir leikendur Fiosi Ólafsson, Arnar Jóns- son og Brynja Benediktsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bítrar eggjar" saga frá Kongó eftir Anthony Lejeune; XXI. Þýðandi: Gissur Ó. Erlingsson. — Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. í handritin Danir halda enn af hollustu og góðum vilja. Þeir vita, að danskir menntamenn mál þeirra einir skilja. Danir, af skorpnum skinnbókum, skáldverkin lærðu og mátu. En hungraðir landar í harðindum handritin glaðir átu. Varla er nokkurt vit í því, að verðmætum Danir hendi, svo Mörlandans soltna maga í menningin aftur lendi. KANKVÍS. Allir sjómenn Framh. af bls. 3. mnndsson Keflavfk, Ólafur Ól- afsson Hafnarfirði og Björn Páls- son Reykjavík. Að sögn formanns var þing þetta allt hið ánægjulegasta og ríkti þar bæði áhugi og ein- drægni. Rafheili Framhald af síðu 1. inn er leigður af fyrirtækinu en ekki keyptur. Ekki er hægt að segja með neinni vissu hve margra manna vinnu heilinn sparar en óhætt mun að fullyrða að hann mun vinna margs konar störf sem ekki yrðu unnin ef hann væri ekki fyrir hendi. Eftir 2-3 vikur kemur til landsins annar rafmagnsheili frá IBM sem starfræktur verð ur af eðlifræðideild Háskólans. Breytilcg átt- og síðan suðvestan kaldi, skúraveð- ur. í gær var suðvestan stinningskaldi Og rigning. á suðurlandi, en liægara og þurrt fyrir norðan. í Reykjavík var sunnan 4 vindstig, hiti 10 stig. * Kjörorðið í næstu kosn ingum verðnr: Þorkel yfirbítil á þing! v 44. 6. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.