Alþýðublaðið - 05.11.1964, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1964, Síða 3
SIGRI LBJ FAGNAÐ UM ALLAN HEIM ÁSGERÐUR BÚADÓHIR SÝNIR í BOGASALNUM Reykjavík, 4. nóv. - GO Ásgerður Búadóttir opnar sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins á morgun klukkan 2. Hún sýnir þar 18 ofin vegg- teppi frá árunum 1961-1964. Vefnaður Ásgerðar er að sjálf- sögðu myndvefnaður, en hún notar sér mikið íslenzku sauð- arlitina í mynstur og grunn en einnig notar hún litað garn frá Gefjunni. Ásgerður hefur sýnt áður fyrir 2 áriun í vinnustofu sinni að Karfavogi 22 í Reykjavík, þá tók hún þátt í sýningu með Benedikt Gunnarssyni í sýn- ingasalnum sem var einu sinni á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis, þar sem af- greiðsla Alþýðublaðsins er nú. Meðal teppanna, sem Ásgerð- ur sýnir eru teppi sem eru ofin með svokölluðum röggvarvefn- aði, en það er íslenzka yfir hið útbreidda „ryavefnaður". Sem fyrr segir eru teppin 18 að tölu og öll til sölu, nema eitt, sem er í einkaeign. Sýningin verður opin til 15. nóv. n.k. klukkan 14—22 dag- lega.. MMWMWMWWtWWWWVWMWWnWWMWMMWWMW Chou En-lai til Moskvu Washington, 4. nóvember (NTB - AFP) ÞEKKT fólk, liáttsettir stjórn- málamenn og stjórnmálaleiðtogar um allan heim sendu Johnson forseta hamingjuóskir í dag í til- efni hins mikla Sigurs hans í bandarísku forsetakosningunum og kváðu úrslitin sigur þeirra, sem óskuðu eftir friði. Meðal þeirra stjórnmálaleiðtoga, sem óskuðu forsetanum tii ham- ingju, voru forsætisráðherra Ind- lands, Lal Bahadur Sliastri, Fran- co hershöfðingi, Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands, An- drei Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna og austur-þýzki kommúnistaleiðtoginn Walter UI- bricht. í aðalstöðvum SÞ er sigur John- sons talinn sýna, að mikill meiri- nluti bandarísku þjóðarinnar st.yðji utanríkisstefnu þá sem Bandaríkin hafa fylgt til þessa en þar gegni SÞ mikilvægu hlutverki. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra Danmerkur, Tage Erlander forsætisráðherra Svíþjóðar, og Uhro Kekkonen forseti Finn- lands hafa allir sent Johnson for- seta hamingjuóskir. í blöðum og útvarpsstöðvum í austri. og vestri hefur verið látin í ljós almenn ánægja með sigur Johnsons. Sovézka fréttastofan Tass sagði, að bandaríska þjóðin hefði valið og Goldwater og öfga- öfl þau, sem hann styddi, hefðu beðið gífurlegan ósigur. Stjórnar- málgagnið „Izvestia” hét því, að Rússar mundu hafa samvinnu við Bandaríkjamenn um allt sem stuðlað gæti að betra ástandi í al- þjóðamálum. Með grein „Izvestia” var teikn- Flugfélag íslands hefur ákveðið að taka upp sérstök fjölskyldufar gjöld á flugleiðum félagsins inn- anlands, er gildi frá og með 1. nóvember. Fjölskyldufargjöldin eru þann- ig. að forsvarsmaður fjölskyldu í ferðinni (eiginmaður eða eigin- kona) greiðir fullt gjald. en aðr- ir fjölskyldumeðlimir áðeins hálft gjald. Forsetinn flúinn VICTOR Estenssoro, forseti Bóliv- íu, flúði frá höfuðborginni La Paz i dag og herforingjastjórn undir forystu Ovando Candua hershöfð- ingja tók við völdum í landinu. Candúa hershöfðingi sagði í út- varpsræðu, að forsetinn hefði sagt af sér til að forðast blóðsútliell- ingar og fallizt á að herforingja- stjórnin tæki við forsetavaldi. ing, sem sýndi verkamann rífa niður múr fyrir framan fíl með anditssvip Goldwaters. í Briissel hefur Efnahagsbanda- Gáfu Bessastaða- kirkju Guðbrands- bibliu Á ALDARAFMÆLI Erlends óð- alsbónda Björnssonar á Breiða- bólsstað á Álftanesi, hinn 3. nóv. 1964, afhenti dr. ing. Jón E. Vest- dal og kona hans, Bessastaða- kirkju Guðbrandsbiblíu að gjöf Þetta eintak er kjörgripur, í góðu standi, fögru bandi og með silf- urspennum. Tóku forseti íslands og prófast urinn á móti gjöfinni með þakk- Iæti og virðingarorðum um Erlend óðalsbónda. Auk gefenda voru önnur börn Erlends viðstödd kirkjuathöfnina, og að lienni [okinni var gengið til stofu á Bessastöðum. New York, 4. nóvember (NTB-Reuter). STÓRIR innflytjendahópar, eins og Pólverjar, írar, Þjóðverjar og Puerto Rico-menn og stórir trúar- hópar eins og mótmælendatrúar, Fjölskylda telst í þessu tilfelli foreldrar með börn sín að 21 árs aldri. Skilyrði fyrir fjölskyldugjaldi er, að keyptir séu tvímiðar og not aðir báðar leiðir og að fjölskyld- an hefji ferðina saman. Miðarnir gilda í 14 daga frá því ferð er hafin, en hamli veikindi ferð til baka, framlengist gildistíminn. — Einnig sé ferð sem viðkomandi hefur ætlað með til baka full- bókuð, þá framlengist gildistíminn til næstu áætlunarferðar. Fjölskyldufargjöldin gilda á öllum flugleiðum Flugfélags ís- lands innanlands. Sem dæmi um hve miklu af- slátturinn nemur, má taka fjög- urra manna fjölskyldu sem ferð- ast frá Akureyri til Reykjavíkur og aftur til baka. Samkvæmt hin- um nýju í j ölsky lduf arg j öldum kostar ferðin aðeins kr. 3.395,00 í , stað kr. 5.432,00 áður. lagið látið í Ijós ánægju sína með úrslit kosninganna. Varaformaður EBE-nefndarinnar, Mansholt, sagði að sigur Johnsons væri mikilvæg- ur fyrir Evrópu. Sigur fyrir Gold- water hefði haft hörmulegar og ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Hann kvaðst ánægður með ótvíræðan dóm bandarísku þjóðarinnar, sem sýnt hefði heilbrigða skynsemi. í Japan var fregninni um sigur Johnsons tekið með miklum létti, og Huyato Ikeda forsætisráð- herra hét Bandaríkjaforseta heils- hugar stuðningi í skeyti sem hann sendi. Páll páfi segir í kveðju sinni, að hann voni að Johnson muni hafa styrk og víðsýni til að bera í hinu ábyrgðarmikla starfi sínu. Shastri, forsætisráðherra Indlahds, kvaðst vona að sigurinn yrði til þess, að gerðar yrðu nýjar tilraunir til efl- ingar friði og í afvopnunarmálum. Austur-þýzki kommúnistaforing- inn Ulbricht sagði í sínu skeyti, að stórsigur Johnsohs sýndi ein- læga ósk bandarísku þjóðarinnar um að efla friðinn og vinna að friðsamlegri sambúð og minnkun spennunnar í heiminum. kaþólikkar og Gyðingar og kyn- þáttaminnihlutar, eins og blökku- menn og indíánar, sögðu skilið við allar pólitískar venjur og kusu Lyndon Johnson. Hinir hvítu íbú- ar suðurríkjanna, sem eru vana- fastari en nokkrir aðrir íbúar Bandaríkjanna, sögðu einnig skil- ið við kosningavenjur sínar, en þeir kusu andstæðing Johnsons, repúblikanann Barry Goldwater. Forsetakosningarnar hafa þvi leitt til róttækra breytinga á kosn ingavenjum Bandaríkjamanna. — Nákvæmar rannsóknir leiða í ljós, að kosningarnar hafa breytt stjórn málaástandinu. Enn er óvíst hve varanleg áhrif kosningarnar í ár muni hafa, en margir stjórnmála- sérfræðingar telja, að þær hafi hraðað þeirri hægfara þróun, sem orðið hefur vart um nokkurt skei^ og stefnir i þá átt, að stóru flokk- arnir breytist og fái skýrari sér- einkenni likt og í Evrópu. Þessa verður fyrst vart i Repú- blikanaflokknum, en ósigur Gold- waters-armsins. mun sennilega leiða til valdabaráttu milli öfga- sinnaðra íhaldsafla, sem tóku völd- in í flokknum með tilnefningu Goldwaters, og frjálslyndra afla, sem reyndu að koma í veg fyrir til nefninguna. Frjálslyndir repúblikanar hafa þegar hvatt til endurskipulagning ar á flokknum, en Goldwater-sinn- ar hafa gefið ótvírætt í skyn, að ihaldsarmurinn muni halda fast við aðstöðu sína í flokknum. PEKING OG MOSKVU, 4. nóv. (NTB-Reuter). Forsætisráðherra Kína, Chou En-lai, verður formaður kínverskr ar scndinefndar sem verður við hátíðahöldin í sambandi við bylt- ingarafmælið í Moskvu 7. nóv., að því er opinberlega var tilkynnt í Peking í dag. Öll kommúnistaríki að Albaníu undanskiilinni og kommúnistaflokk ,an margjra landa munu Isænda nefndir flokksleiðtoga til Moskvu á byltingarafmælinu. í rauninni táknar þetta, að haldinn verður ,toppfundur“ kommúnista í Mosk vu aðeins nokkrum vikum eftir brottvikningu Krústjovs. í Peking e,r litið á hina óvæntu tilkynningu um Moskvuferð Chou En-lais sem greinilegustu vísbend ingu þess hingað til að nokkuð hafi dregið úr ágreiningi Rússa og Kínverja. Því hefur verið veitt eftirtekt, að hinar hörðu árásir á sovézka leiðtoga hættu skömmu eftir brottvikningu Krústjovs. í dag var skýrt frá því, að Rússar hefðu hætt að trufla útvarpssend ingar Kínverja á rússnesku. Kínverjar hafa enn ekkert sagt opinberiliega um mannaskiptin í sovézku valdaforystunni, en undán farna daga liafa blöð í Peking birt ummæli erlendra kommúnista Framhald á 5. síðu. F.l. býöur fjöl- skyldufargjöld Miklar breytingar vegna kosninganna ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. nóv. 1964 <3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.