Alþýðublaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 16
Sjávardýrasýning Reykjavík, 4. nóv. — OÓ. UM NÆSTU helgi verður opn- uð í Hafnarfirði fiskasýning á vegum Hjálparsveitar skáta þar í bæ. Sýningin verður til húsa í gömlum fiskaðgerðarhúsum Bæjarútgerðarinnar við Reykja víkurveg, gegnt Frost h.f. Á sýningunni eru 11 ker með mis- munandi tegundum sjávar- og vatnafiska. Sýndar eru flestar - tegundir nytjafiska í sjónum umhverfis ísland, svo og al- gengustu vatnafiskar hér á landi, svo sem lax, silungur og áB. Þá eru í kerunum margs konar skelfiskar, krabbar og sjávargróður. Einnig verða á sýningunni tveir útselskópar. Voru þeir veiddir í Þjórsárós- um og eru þeir nú um mánaðar gamlir. Mikil vinna hefur verið við að koma þessari sjávardýrasýn- ingu upp, og ótaldir þeir menn sem þar hafa lagt hönd að verki. Flestir sjávarfiskanna hafa verið veiddir af trollbát- um, sem róa frá Hafnarfirði. Vatnafiskarnir eru útvegaðir af Veiðimálastofnuninni og Raf magnsveitunni. Og ómetanleg er sú hjálp, sem Fiskideildin hefur veitt til að koma þessari sýningu upp. Hafa þar einkum verið með í ráðum þeir Jón Jónsson, fiskifræðingur, og Ingimar Óskarsson, náttúru- fræðingur. Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra, mun opna sýn- inguna á laugardag. Verður hún opin um óákveðinn tíma, fer o'ftir hve aðsókn verður mikil. Fyrst um sinn verður hún op- in fyrir skólanema frá kl. 8 til 17 og frá kl. 17 til 22 fyrir al- menning. mvtwMmwmvwMvmvmtuvtmutHvw wwvvtvvmvwwvwMvmwvvwvwwvwvvM FJOLIDJUNNII KÓPAVOGI ÓHEIMIL NOTKUN NAFNSIN5 Reykjavík, 4. nóv. — GO. i tækið á ísafirði vildi ekki una notk HÆSTIRÉTTUR dæmdi nýlega í un fyrirtækisins í Kópavogi á nafn tniáli, sem reis út af samnefni inu og höfðaði mál fyrir Sjó- og tveggja fyrirtækja, annars á ísa-1 verzlunardómi Kópavogs. Dómur íirði og liins í Kópavogi. Fyrir- I hans féll á þá leið, að Fjöliðjunni Skribur kominn á hyggingamál LR Reykjavík, 4. nóv. - ÁG Á FUNDI með fréttamönnum í Öag, sagði Sveinn Einarsson, leik- tmsstjóri Leikfélags Reykjavíkur, að nú væri að komast skriður á fcyggingamál leikfélagsins. Fram .feafa farið formlegar viðræður .fcBÍkhússráðs Leikfélags Reykja- .vikur og borgaryfirvaldanna um -síaðsetningu væntanlegs leikhúss LR. Helzt hefur verið rætt um lóð eunnan Miklubrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Háaleitis hverfis, en þó engar ákvarðanir verið teknar. Horfur eru á, að leik hús þetta rísi innan fimm ára. Leikfélagið hyggur á nýja sókn í fjáröflunarskyni um næstu ára- mót. Nú á félagið í byggingaf- sjóði 1 millj. krónur. Ekki hefur verið ákveðið um stærð væntanlegs leikhúss, en á- ætlað að það taki 450-500 manns í sæti — verði hvorki stórt né íburðarmikið. li.f. í Kópavogi skydi óheimil notk- un þessa nafns og var sá dómur staðfestur í hæstarétti. Forsagan er á þá leið, að 24. júní 1961 var auglýst í Lögbirt- ingarblaði nr. 63 stofnun félags- ins Fjöliðjan h.f. á ísafirði. Skyldi félagið einkum framleiða og selja gluggarúður úr tvöföldu Seeure- einangrunargleri' og inna af hönd- um störf í því sambandi. Félagið var stofnað þann 15. maí 1961 og aðalstofnandi Marselíus Bernhards son skipasmiður á ísafirði. í Lögbirtingarblaði nr. 77 sama ár var svo auglýst stofnun Fjöl- iðjunnar li.f. í Kópavogi. Tilgang- ur þess félags var talinn rekstur vinnuvéla, iðnaður og iðja, þar með talinn sandblástur og málm- húðun, járnsmíði hvers konar, verzlun með iðnaðarvörur og ann- ar skyldur atvinnurekstur. Félag- ið var stofnað þ. 17. júní 1961 og auglýst 19. ágúst sama ár. Fyrst taldi átofandinn og framkvæmda- Framhald á 5. síðu. Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á* skrifendur. Fimmtudagur 5. óvember 1964 SKÍRSLA UM STÓR- J IÐJU VÆNTANLEG RÍKISST J ÓRNIN mun bráð- lega gefa opinbera skýrslu um virkjunar-og stóriðjumál að því er Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra skýrði frá á Alþingi í gær. Hann sagði, að engar ákvarð anir mundu verða teknar í þessu þýðingarmikla máli án samþykkis Alþingis og mundi það ákvarða stefnuna. Til umræðu var tillaga fram- sóknarmanna um að skipa nýja nefnd til að athuga stóriðjumálin. Fylgdi Eysteinn Jónsson tillögunni úr hlaði og ræddi á víð og dreif um þessi mál. Sló hann úr og í og var helzt á honum að skilja, að framsóknarmenn mundu vilja veita erlendum aðila sérréttindi til alúminíumframleiðslu, ef þáð yrði á Norðurlandi, en ekki á Suðurlandi. Hann ræddi um nauð syn byggðakjarna.úti um land til að hindra, >að öll byggð sameinað ist á suðvesturlandi. Einar Olgeirsson lýsti hreinni andstöðu við öli réttindi fyrir erlent fjármagn og taldi, að það lægi í eðli auðhringa, iað þeir yrðu að seilast til pólitískra áhrifa til að vernda hagsmuni sína og gæti svo íarið hér. Góö síldveiði undan Jökli Reykjavík, 4. nóv. - GO SÍLDVEIÐI var góð á miðunum undan Jökli í nótt sem leiö, en öllu lakari eystra þar sem veður var gott, en síldin stóð dýpra en áður og var veiði því ekki eins góð og skyldi, Undir Jökli fengu 25 bátar um 20.000 tunnur, en austur af Dala- tanga 11 bátar 7.300 mál. Þessir bátar lönduðu á Aust- fjarðahöfnum: Arnarnes 800 málum, Gullberg 700, Ásbjörn 800, Þórður Jónas- son 150, Björgvin 150, Sólrún 400, Heimir 1100, Þorbjörn II. 750, Hafrún 800, Þráinn 500 og Sigurð- ur Jónsson 1200 mál. REYKJAVÍK Ásþór 1500 tunnur, Gnýfari 500, Jörundur II 600, Ögri 1100, Húni II. 1300, Arnar 1400, Vigri 1000, Ársæll Sigurðsson II 900, Hall- dór Jónsson 400 og Þórsnes 550. KEFLAVÍK: Jón Finnsson 1000, Sæhrímnir 700, Ingiber Ólafsson 700, Jón Gunnlaugs 260, Bergvík 400 og Þórkatla 600 tunnur. HAFNARFJÖRÐUR Fagriklettur 1000, Reykjanes 700 og Sigurjón Arnlaugsson 100 tunn ur. Eldborg fékk 300 tunnur i fyrrinótt, en kom ekki til hafnaB með aflann. AKRANES: Iíöfrungur III 1500, Haraldup 1100, Sólfari 1100, Anna 700, Höfr- ungur II 500 og Sigurður 250 tunnur. j| Síldin sem barst til Faxaflóa* hafna veiddist 40 til 60 sjómílur vestur af Jökli. Hún er ágæt í salt og frystingu og fer að mestu leyti í þá vinnslu. feMMHMHHWMHWHWmW ASalfundur Al- || þýðuf lojkksf éf. i | Hafnarfjarðar ★ ÁÐALFUNDUR Alþýðu- !;! flokksfélags Hafnarfjarðar ]!; verður haldinn í Alþýðuhús- ! >! inu Hafnarfirði næstkomandi ]! mánudag kl. 8,30 e. h. Meðal !«: fundarefnis er kosning full- < ] trúa á 30. þing Alþýðuflokks ]!' ins. — Stjórnin. < J ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Kópavogs liefur félagsvist í félags- heimilinu, Auöbrekku 50, næstkomandi föstudagskvöld klukk- an 8,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.