Alþýðublaðið - 05.11.1964, Side 4

Alþýðublaðið - 05.11.1964, Side 4
 ptr ^riáS s Fyrir tveim árum hafði Flugfélag íslands forgöngu um lág vor- og haust- fargjöld milli íslands og útlanda. Þess vegna hafa þúsundir íslendinga notið sumarauka í sólríkari löndum. Nú býður Flugfélagið landsmönnum fjölskyldufargjöld, sem er STÓRFELLD LÆKKUN FARGJALDA þegar hjónin eða fleiri fjölskyldumeðlimir ferðast saman. Fjölskyldufar- gjöldin.gilda í allan vetur á öllum flugleiðum félagsins innan lands. Leitið upplýsinga hjá Flugfélaginu og ferðaskrifstofum. Nú er ódýrt að fljúga með Föxunum. Dæmi um hjón með tvö börn, sem ferðast á eftirfar- andi flug-leiðum: Fjölskyldu- Venjul. fargj. fargj. Akureyri • — Rvík 1 > 3395,00 5432.00 ísafjörður — Rvík — ísafj. 3395.00 5432.00 Vestm. — Rvík — - Vestm. 2090.00 3344.00 Egilsst. — Rvík — - Egilsst. 4774.00 7636.00 FLJLJGIÐ MEÐ FÖXUNUM 4 5. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.