Alþýðublaðið - 05.11.1964, Page 10

Alþýðublaðið - 05.11.1964, Page 10
Auglýsing i um skoSun reiðhjóla með hjálp arvél í iögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram við bif- reiðaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: R-1 til R-200 R-201 — R-400 R-401 — R-600 R-601 — R-75R R-751 — R-900 R-901 — R-1050 Skoðun reiðhjóla með hjálparvél, sem eru í notkun hér í borginni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram sömu daga. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hjólið sé í gildi. Athygli skal vakin á bví, að vátrygg- ingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum, samkvæmt umferðarlögum, og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1964. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að lpggja hitaveitu í Sunnuveg, Dyngju- veg, Hjallaveg, Kambsveg og Dragaveg, svo og í hluta áf Austurbrún, Kleppsvegi, Skipasundi, Efstasundi, Langholtsvegi og Laugarásvegi, hér í borg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Miðvikudaginn 9. nóvember 1964 Þriðjudaginn 10 — — j Miðvikud. 11. — - Fimmtud. 12 —. — Föstud. 13. —• —. Mánud. 16. — SKIPATRYGGINGAR Tryggingar á vörum í fflutningi á eigum skipverja Heimistrygging hentar yöur Ábyrgðar Afialryggingar TRYGGINGAFELAQIÐ HEIMIR" IINDARGATA 9 REYKJAVÍK StMI 2 1 260 SlMNEFNI , SURET Y Hannes á horninu CFramhald af 2. siSu). við atkvæðagreiðslur á þremur fundum í Prentarafélaginu. Jafn- vel á síðasta fundi gat illfygli rekið saman í hóp um 70 manns til að greiða atkvæði gegn sam- komulagi, en ef það hefði verið fellt, þá var fyrirsjáanleg stöðvun iðnaðar og þar með allrar útgáfu fram á næsta vor, og þó að þá hefðu kanski tekist samningar, þá myndi atvinnan í framtíðinni hafa minnkað stórkostlega vegna hruns í allri útgáfustarfsemi. ÞAÐ ER LÉLEG verkalýðsmála barátta ef stétt lætur sig' engu skifta affstaða iðnaðar síns. Það er sjálfsagt, að iðnaðarmaður bæti kjör sín og auki réttindi sín, en því má aldrei gleyma, að þaff er hættulegt. aff blóðmjólka og fleira kemur til eins og að framan er er sagt. Prentsmiðjurnar lifa á þeim, sem gefa út prentað mál. Ef út.t'jifumögule^kar eru eyði- Iagðir, þá draga prentsmiffjurnar aff sjálfsögðu saman seglin og atvinna prentara minnkar. Prent- arafélagið var lengi virðulegasta stéttarfélag hér á landi. Það hefur sett niður við þessa deilu. Þaff er ekki sök stjórnar þess heldur sú staffreynd, að nógu margir félags menn láta það lienda sig að hlýta fremur forsjá kommunistísks ill- fyglis, en siiiórnar félags síns. Það tókst að afstýra vandræðum í fyrra dag en eklti fyrr en stjórn félags- ins lýsti yfir því, að ef samkomu- lagið yrði fellt, þá yrðu þeir sem það gerðu að taka við lausn allra mála. Hannes á horninu Frh.l kvenna fórnaði miklu fyrir félag sitt og flestqr þeirra eru hvergi nefndar nema á félagaskránni og afreka þeirra ekki getið. Núverandi j?tjórn skipa: Jóna Guðjónsdóttir formaður, Þórunn Valdimarsdóttir varaformaður, Guðhjörg Þorsteinsdóttir ritari Ingibjörg Bjarnadóttir gjaldkeri og Ingibjörg Örnólfsdóttir fjár- málari-tari. v.s.v. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn átti 50 ára afmæli 25. október sj. Vegna prent- araverkfallsins hefur ekki verið hægt aff minnast af- mælisins fyrr en nú. Kosningavélin Framhald af 7. síðu vélarnar ekki verið „hreinsaðar” þannig að tölur voru við nöfn sumra frambjóðenda áður en kosn ing hófst og bættist síðan við þær eftir því sem fleiri greiddu at- kvæði. Oft höfum við íslendingar verið fljótir að notfæra okkur ýmsar nýjungar, en ekki höfum við þó tekið upp ýmsa tækni annarra þjóða í sambandi við kosningar, eins og til dæmis að nota kjörvél- ar, eða láta rafmagnsheila spá fy.rir um úrslitin eins og gert var í Bretlandi, og verður gert hér á kjördag. Látið stilla bifreiðina fyrir veturinn! 8ÍLASK0ÐUN Skúlagötn 32. Siml 13-100. Nú er tíminn að ryðverja bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-45 Kaupi hreinar tuskur Bólsturlðjan Freyjugötu 14. Vélritun — Fjölritun Prentun PRESTÓ Kiapparstíg 16. — Gunnars- braut 28. e/o Þorgrírnsprent SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. AlþýðubEaöið SÉmi 14 Sðð. vantar unglinga til að bera blaðift 1 < áskrif' enda í þessum hverfum: Bergþórugötu Melunum Högunum Laufásveg Rauðarárholti >la Alþýðublað^ « ,10 5- nóv- 1964 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.