Alþýðublaðið - 05.11.1964, Síða 12

Alþýðublaðið - 05.11.1964, Síða 12
 GAMLAB í Ó Prinsinn og betlarinn (The Prince and the Pauper) Walt Disney-kvikmynd eftir skáldsögu Mark Twain Sýnd kl. 5, 7 og 9. H AFNARFJARÐARBÍ Ó 60249 Rógburður Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd. Andrey Hepburn Shirley Maclain íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TONABiO ÍSLENZKUR TEXTI Mondo Cane no. 2 Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný ítölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AiJ ÍTiJRBÆJARBÍÓ Simi 1-13-84 Káta frænkan — Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBiÓ "i ÍSLENZKUR TEXTI. Ungir læknar. (Young Doctors) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ,ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Fredrich March Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HiéifMv&svÍðflerðSr OPÍD AIXADAGA . (LfiCA LAUCAltDAÓA OG8UNNUOACA) nutBLsm a. CéanáviníMBtðfanlii/f NÝJA BIÓ Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema Scope mynd um innrásina f Normandy 6. júní 1944. — 42 þekktir leikarar fara með aðal- hlutverkin. Bönnuð bömum. Sýnl kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ Stml 60 184. Græna bogaskyttan (Den grönne bueskytte) Spennandi sakamálamynd eft ir sögu Edgars Wallace. Aðalhlutverk: Gert Fröbe Edith Teichmann Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ílþ ÞJÓÐLEIKHtfSIÐ Forsetaefniö Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Kraftaverkið Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tU 20. Sími 1-1200. Á heitu sumri (Summer and Smoke) eftir Tennesee Williams Ný amerísk stórmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hetjur og hofgyðjur Spennandi og viðburðarík ame rísk litmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. BEEB3SE i Sá síðasti á listanum. Mjög sérstæð sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ladykillers. Heimsfræg brezk litmynd. skemmtilegasta sakamálamynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Sir Alec Guinness Cecil Parker Herbert Lom Peter Sellers. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNLEIKAR kl. 9. ^EYKJAVfiŒR1 Sitnnudagur í New York 80. sýning í kvöld kl. 20,30. Vanja frændl Sýning laugardagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. &ut NÝR SKEMMTIKRAFTUR. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir í kvöld með undirleik Eyþórs combo Tryggið yffur borff tímanlega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ŒöLll SllUBSTÖÐIl Sæfáni 4 - Sími 16-2-27 Bflllna «r «nmrffur og nl BeUmaalIar tectmdir SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 26. Síml 16012 Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoffendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 K. N*. * ^SJa lsíma u **• I e** ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 18. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 1 Hlíðahverfi. Herbergi í risi fylgir, með sér snyrtingu. Góð ur staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg íbúð í sam býlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staður. 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Sjávarsýn. Allt sér. Fullgerð stórfbúð i austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvotta húsi á hæðinni. Hitaveita. FOKHELT einbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher- bergi verða í húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca. 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM. 5 herbergja íbúð, ásamt V2 kjall- ara (tveggja herbergja íbúð) við Guðrúnargötu er til sölu. Hagstætt verð. Muniff að eignaskiptl eru eft möguleg hjá okkur. Næg bíiastæði. Bfiabjónusta TlS kaupendur. Trúlofunarhrlngar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmlður Bankastrætl 12. Sigurgeir SigurjónssoB hæstaréttarlögraaður Máíflutnmgsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11048. Egill Sigurgeirsson Hæstaréttarlögmaður iMálflutningsskrifstofa * Ingólfsstræti 10. — Sími 15958. 30. ÞING ALÞÍÐUFLOKKSINS verður háð í Reykjavík dagana 21., 22. ,og 23. nóvember næstkomandi. Verður þingið sett kl. 2 e. h. laugardaginn 21. nóvember í Slysavarnarfélags húsinu á Grandagarði. Fer þingið síðan þar fram. Þau alþýðuflokksfél. er enn hafa ekki lokið fulltrúakjöri á þingið eru heðin að gera það sem allra fyrst. Alþýðuflokksfélögin eru ennfremur beðin að skila sem fyrst skýrslum sínum, kjörbréfum og skattgreiðslum og draga það ekki til síðasta dags. Skrifstofur Alþýðuflokksins. I mu*tl 4 MAIQKIH VSÍR 12 5. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.