Alþýðublaðið - 12.11.1964, Qupperneq 1
árangurslausar
Moskvu IX. nóv.
(NTB-Reuter),
FORINGJARÁÐSTEFNA komraún
ista í' Moskxui virðist ætla að verða
bein sovézli-kínversk við'ræða, að
því er góðar heimildir í Moskvu
tel.ia. Ágætar heimiidir skýra einn-
ig frá því að enginn vottur sjáist
þess að neinn árangnr hafi enn
orðið í viðræðum Kínverja og
Rússa. Hafi hvorugur aðili slakað
neitt til svo nokkru nemi. Talið er
að Sjii En Læ forsætisráðherra
Kína hafi átt langar viðræður «ið
flokksforingjann Leonid Bresjnev
og affra sovézka leiðtoga.
Stjórnmálafréttaritarar í Mosk-
vu eru þeirrar skoðunar, að sátta-
viðræður þessar séu hið mesta
fljótræði og að það bezta sem
kommúnistar geti búizt við að fá
út úr Viðræðunum sé að þær leiði
til samnings er hylji klofninginn
, og leiði til nýrra viðræðna.
Mikill ferðahugur er í sendi-
1 nefndum kommúnista, þeim sem
nú eru í Moskvu. Halda þær nú
lieim á leið hver af annarri. Hins
vegar er áreiðanlegt að Sjú En Læ
hefur enn ekki ákveðið heimferðar
tíma sinnar sendinefndar. Er talið
að hann muni verða til helgar a.
Framh. á 13, síðu.
Þórólfur Beck leikur nú meff bezta liffi Skotiands.
44. árg. — Fimmtudagur 12. nóvember 1964 — 250. tbl.
Ný sútunarverk-
iðia á Akranesi
4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%HHH%H%%%%%%%%%Vlt%%%%H
✓ /
VINNUR 50 ÞUS. SKINN A ARI
Akranesi 11. nóv. HDAN-ÁG >, crlendan markað, og er þegfeur
• í DAG var opnaff hér nýtt fyrir
tæki, sem nefnist Sútun h.f. Er
fyrirtækiff í nýju 400 fermetra
húsi viff Ægisbraut 9 Er það búið
fullkomnum véliun. Sútunarker
eru húffuff meff trefjaplasti, en
það mun vera algjör nýjung. Ker
in voru smíffuff í Hafnarfirffi.
Afköst verksmiðjunnar eiga að
vera 50 þús. lambaskinn á ári
en einnig er hægt að súta þar
önnur skinn. SÍS mun sjá verk-
smiðjunni fyrir skinnum til
vinnslu. Fnamileiðslan fer öll á
búið að selja mikið fyrirfram.
Það er hlutafélagið Sútun, sem
á verksmiðjuna. Yfirumsjón með
uppsetningu á tækjum hefur haft
Benedikt Einarsson úr Hafnar-
firði. 10 - 12 manns munu vinna
í verksmiðjunni en vinnslustjóri
hefur verið ráðinn danskur maður
Ivan Hins, sútunarmeistari. For-
maður verksmiðjustjórnar er Þór
hallur Björnsson frá Siglufirði,
en framkvæmdastjóiú er Helgi
Júlíusson.
Frh. á 14. síðu.
MWmvmMMmtmHHtMHMMtMtMMMHIMHMMMMMW
Sólfari hefur lagt upp afla
fyrir 10 millj. á einu ári
Akranesi, 11. nóv. HDan.-GÁ
Vélbáturinn Sólfari, sem er
eign Þórðar Óskarssonar, og
kom hingaff nýr hinn |13. okt.
1963, hefur nú á haustvertíff
inni fengiff 8568 tunnur af sfld
Er hann þar meff hæsti bát-
urinn. Á þessu rúma ári, sem
Sólfari hefur veriff gerffur út
héffan, hefur hann komiff með
aff landi afla aff verffmæti 10
milljónir króna. Báturinn kost
aði í upphafi rúmar 9 milljónir
Á haustvertíðinni 1963 fékk
báturinn 8500 tunnur. Á vetr
arvertíffinni fékk hann 1019
tonn. í sumar fékk hann 24.000
mál og tunnur, og nú er hann
búinn aff fiska 8568 tunnur.
Veúðfnæti þ«ssa aflai nemjir
tæpum 10 milljónjum króna.
Skipstjóri á Sólfara er eig
andinn, Þórffur Oskarsson.
Þórffur er Súgfirffingur. Hann
kom til Akraness 1954 og var
skipstjóri á ýmsum bátum. Ár
iff 1960 byggffi hann fiskvinnslu
hús, og á hann nú tvö hér, sem
eru samtals 600 fermetrar aff
stærff. Fyrst lögffu upp hjá
honum tveir bátar að norffan
en í fyrra keypti hann Sólfara
Framhald á 14. síffu
Umferðaröng-
þveitið rætt
Reykjavík, 11. nóv. OÓ.
í dag komu saman á fund
þeir Hafsteinn Baldvinsson,
bæjarstj. í Hafnarfirði, Ólafur
Einarsson, sveitarstjóri í Garða
hreppi og Hjálmar Ólafsson,
bæjarstjóri í Kópavogi. Um-
ræðuefnið var umferðaröng-
þveiti það, sem skapast
hefur á leiðinnni milli Hafnar
fjarðar og Reykjavíkur. Hefur
það sífellt farið vaxandi undan
farin ár og er nú svo komið
að einhverjar ráðstafanir verð
ur að gera til úrbóta, þar sem
umferðin fer enn sívaxandi, og
fyrirsjáanlegt er að á næstu
árum muni hún aukast með
enn meiri hraða en hingað til.
Á þessum fundi voru ekki
teknar neinar endanlegar á-
kvarðaniir, heldur báru bæjar
stjórarnir saman bækur sín
>ar um hvað heppilegast væri
að gera í þessum málum og
leggjá síðar tillögur sinar fyr
ir samgöngumálaráðherra og
vegamálastjóra.
iWWMWMWWWWWWWWWWWMWWm* .iMIMMMMMMMMMMMMMHMMMMWMMM
Þórólfur seldur
fyrir 2,4 milljónir
Þriðja hæsla salan á knaftspyrnumannð, sem fram hefur farið í Skoílandi.
Hinn kunni knattspyrnumaffur,
Þórólfur Beck hefur skipt um fé-
lag, hann var seldur til Glasgow
Rangers í gær og söluverffiff er 20
þúsund sterlingspund, þ. e. a. s.
2.4 mllljónir íslenzkra króna. —
Þetta er þriffja hæsta. salan, sem
fram hefur fariff á knatt-
spyrnumanni í Skotlandi. — Þór
ólfur skýrffi Björgvin Schram, fbr-
manni KSÍ frá þessu i símtali í
Framhald á 5. síffu.
MHMMMMMMHHHMHMMMMMHMMMMMMMMMMMMM1
Viðræður komma