Alþýðublaðið - 12.11.1964, Page 6

Alþýðublaðið - 12.11.1964, Page 6
ARNOLD WESKER VERÐLAUNAÐUR HINN ungi, enski leikritahöfund- ur Arnold Wesker hefur hlotið Marzotto-verðlaunin fyrir hið nýja leikrit sitt „Their Very Own and Golden City“ (Þeirra eigin gullna borg). sem enn hefur ekki verið sýnt í heimalandi höfundar. Mar- zotto-verðlaunin eru ítölsk og stofnuð af ítalska milljónamæringn um Gaetano Marzotto. Þau nema um 330.000 krónum. UT AÐ YTAS Á hverju ári fer fram kapp- akstur „fornbíla" milli Lond on og Brighton og þykir mikið grín. Kappaksturinn fór fram fyrii- nokkrum dög- um og lögðu 233 gamlir bílar af stað, en af þeim höfðu 222 nægilega stuttan tíma til að fá verðlaun. Sumir af þess u'.n gömiu bíium „gáfust upp“ á miðri leið, og hér sjást tveir þeirra í gömlu að- stöðunni', þegar kallað var „ :lllr út að ýta!“ BÍTLAR LEYFÐIR Með flakaandi lokka marseraði „Georgie Porgy“ Leonard, 18 ára gamall bítill og nemandi i mennta skólanum í Attleboro í Massachu- setts í Bandaríkjunum, inn í bekk sinn fyrir skemmstu undir lög- regluvernd. — Lögreglumaðurinn veifaðt dómsúrskurði, þar sem rektor skólans var uppálagt að leyfa Leonard þessum að sitja í timum — þrátt fyrir bítilgreiðslu sína. Leonard hafði verið vikið úr skóla fyrir að neita að láta skera hár sitt. Hann hélt því fram, að hárið væri hl’«íi af listamannseðli sínu. Þetta var að sjálfsögðu ekki fallega gert gagnvart rektornum, jafnvel þótt aðild Leonard í bítla bandi héngi á blæþræði vegna af- stöðu skólastjórans. , !ll!!!llli!l!lilll!i !!!!!!}l!!l! Illl!l!!!!l ★ Hið gamla oi’ðtak að veður sé svon vont, að ekki sé hundi út sigandi þai-f ekki að gilda lengur í Ameríku. Þar er nefnilega farið að selja eins konar regnfrakka -— eða kannski öllu heldur regntjald — handa hundum, sem gerir þeim kleift að skemmta sér utan húss jafnvel í skýfalli, án þess að fa einn einasta í’egndropa á sig. DýrtaÖvinna viö röng störf TAUGAVEIKLUN kostar brezkan iðnað 18 milljónir vinnustunda á ári, þar sem verkföll kosta hins vegar aðeins 4 milljónir vinnu- stunda eða þar um bil. Enskur læknir, dr. E. E. Lieber, hefur gert rannsókn, sem sýnir, að um 35% allra sjúkradaga í brezkum iðnaði stafa af taugaveiklun. Að meðal- tali er hver karlmaðlxr burtu frá Gamansamur bílelgandi Eigandi Kaupmannahafnarbíls- ins KB 21.547 virðist vera tals- verðri kímnigáfu gæddur. Svo H vinnu 3,5 daga á. ári, en konur 6 | daga af þessum sökum. Það er tal- in veigamesta ástæðan fyrir þess- ari taugaveiklun, að menn vinna við röng störf. sem sjá má á myndinni hefur hann sett lykil aftan á bílinn, svo að lítur út fyrir, að hann llllllllllil! gangi alls ekki fyrir benzíni, lieldur sé írekktur upp. Það væri mikii synd, ef fjörðurin slitnaði hjá’honum. IIIHII Umhverfis Eiífelturn FÓLK, sem um daginn var á gangi í Hyde Park í London, undraðist, er það heyrði hvin í lofti. Hvinur- i-nn stafaði af boomerangi, sem Ástralíumaðurinn Joe Timbery, hinn 52 ára gamli heimsmeistari í boomerang-kasti, var að þeyta um. Hann v<ar sem sagt að æfa sig undir tilra|m til að verða fyrsti maður til jað kasta boomerangi kringum tðppinn á Effel-turnin- um í Parisí ★ Lögreglan í New York tók ný lega höndum 25 manns, sem sök- uð verða um þátttöku í svikum í sambandi við fjárhættuspil. Segir lögreglan, að svikin nemi mörgum milljónum dala. ★ Fyrsta hjartalaga frímerkið í heiminum hefur nú verið gefið út á eyjunni Tonga á Kyrrahafi til minja um kvennaþing eitt, sem þar var lialdið fyrir nokkru. Frí- merkin, sem eru prentuð í Eng- landi, eru prentuð á gullpappír og mynd af Salote drottningu á þeim öllum. ★ Eftir að hafa afplánað tveggja mánaða tugthússdóm fyrir innbrot á 19 ára gámsll Kaliforníubúi að halda loforð sitt, sem hann gaf dómaranum, sem dæmdi hann: Næstu tvö árin á hann að fara í ann, sem flúði frá Þýzkalandi og settist að sem læknir í bænum Ashkelon i ísrael. Myndin er fram leidd af Frökkum og ísraelsmönn- um í sameiningu. Hún á að heita Tími sannleikans og leikur aust- urríski leikarinn Cai’l Heinz Bölim aðalhlutverkið. í ★ Brezka verkamálaráðuneyt- ið hefur ákveðið, að hér eftir skuli ekki leyfilegt að hafa með sér transistor-útvarpstæki inn í skemmtigarða þar í landi. Við inn ganga allra skemmtigarða hefur verið komið fyrir skiltum um þetta atriði. /lDIIllll(llIIIII!l!IIIllill!illllllllIIII!!li!lllll!ll!lli!Iill!'i!l!llllil!lll!lfllllllllllI B • ,'S I Barn á vonl kirkju á hverjum sunnudegr, lesa minnst éina góða bók á mánuði, skrifa stuttar ritgerðir um það, sem hann hefur lesið, og það, sem veigamest er: Vera viðstaddur alla fundi AA samtakanna á staðnum. ★ Leikrit Arthurs Millers „Eft- ir syndafallið“, sem sýnt verður hér í Þjóöleikhúsinu í vetur, hef- ur nú borizt austur fyrir járn- t.iald. Það var nýlega frumsýnt f Þióðleikhúsinu í Bratislava, en fékk. ekki sérlega góða dóma, af því að það „engdi áhorfendur ekki nóg", eins og einn gagnrýnandinn orðaði það. ★ Um þessar xnundir. er verið að kvikmynda söguna um nazist- á barni I NÍU ára gamalt stúlkubarn . í Lima í Perú á von á barni, @ segir eitt af blöðum þeirrar | borgar. — Lögreglan hefur M handtekið 46 ára gamlan ] mann, sem mun vera faðir ) hins ófædda barns. Yngsta .! barn, sem eignazt hefur barn og á því heimsmet., er stúlku I barn, sem var fimm ára og. t j sjö mánaða árið 1939 og eign ] aðist þá dreng. Hún var líka j frá Perú. • . ö iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiigBiiiiiii 6 12. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.