Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 11
UMFK, HSS og UMSS í úrslitakeppninni Svæðakeppni landsmóts Ung- mennafélags íslands í knattspyrnu er hófst um miðjan ágúst sl. lauk 24. okt. með úrslitaleik milli Umf. Keflavlkur og Ums. Kjalarnes- þings. Lauk þeim leik með sigri Umf. Keflavíkur, 3-0. Áður höfðu þessi lið leikið í Kópavogi og lauk þeirri viðureign með jafn- tefli 1-1. Knattspyrnukeppnin ,gekk mjög greiðlega, þrátt fyrir ÍR sigraði Ármann í körfubolta Meistaramót Reykjavíkur í körfuknattleik hófst á laugardag- inn í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Tveir leikir fóru fram í meistara- flokki karla, KR vann stúdenta með töluverðum yfirburðum 65- 35, en leikur ÍR-inga, sem eru ís- lands- og Reykjavíkurmeistarar og Ármanns, var mun jafnari. ÍR vann þó örugglega að lokum eða með 69-53. miklar annir sumra liðanna og einstakra leikmanna, sem urðu að leggja á sig langar ferðir og marg ar á keppnisstaS. Úrslit í fyn-i umferð urðu þau, að eftirtalin sex lið hlutu -vinn- ing til keppni í annarri umferð og reiknast þeim í 5 landsmótsstig hverju: 1. svæði: Umf. Keflavíkur Ums. Kjalarnesþings 2. svæði: Ums. Borgarfjarðar H.S. Strandamanna 3. svæði: Ums. Skagafjarðar H. S. S.-Þingeyinga Keppni í annarri umferð lauk þannig, að Umf. Keflavíkur vann Ums. Kjalarnesþings, H. S. Strandamanna vann Ums. Borgarfjarðar — og Ums. Skagafjarðar Vann H. S. S.-Þingeyinga. Vinningsliðin þrjú: Umf. Keflavíkur, H.S. Strandamanna og Ums. Skagafjarðar mæta til úrslita í 12. landsmóti Ungmennafélags íslands á Laug- arvatni. Úrslit í einstökum leikjum urðu þessi: N.-hamt. 18 9 7 2 25-17 25 Newcastle 18 10 3 5 31-21 23 Plymouth 18 10 2 6 27-26 22 Bolton 18 10 1 7 46-30 21 Norwich 18 9 3 6 30-24 21 Crystal P. 18 10 1 7 27-24 21 S.-hampton 17 8 4 5 33-24 20 Derby 18 9 2 7 40-34 20 Neðstu liðin: Preston 18 4 6 8 32-44 14 Huddersf. 18 4 4 10 17-30 12 Portsm. 18 5 2 11 20-36 12 Skotland. Aberdeen 2 - Morton 1 Ccltic 0 - Dundce 2 ÁÖalfundur Vals miðvikudaginn 25. nóvember Aðalfundur Knattspyrnufélagsr- ins Valur verður haldinn 25. nóv- ember næstk. að félagshcimilint* að Hlíðarenda við Laufásveg. Félagar eru áminntir um að- fjölmenna stundvíslega. ENSKA KNATTSPYRNAN WMMWWMWMMMWWAWW 1 Einfættur knattspyrnu■ maður 1. Ums. Skagafjarðar vann Hs. S.-Þingeyinga 3-1 2. Hs. S.-Þingeyinga vann Ums. Eyjafjarðar 3-1 3. Hs. Strandamanna vann Ums. V.-Húnavatnssýslu 2-1 4. Ums.. Borgarf jarðar vann Hs. Snæf. og Hnappadals- sýslu 4-2 5. Hs. Strandamanna vann Hs. Snæfells og Hnappa- dalssýslu 4-0 6. Ums. Borgarfjarðar vann Ums. V.-Húnavatnss. 4-1 7. Hs. Strandamanna vann Ums. Borgarfjarðar 2-0 8. Ums. Kjalarnesþings vann Héraðssamb. Skarphéðins 5-1 9. Ums. Keflavíkur vann Hs. Skarphéðin gefið Framh. á bls. 13 Denis Law rekinn af leikvelli. Hinn frægi skozki leikmaður Denis Law lenti í orðakasti við dómara í leik um síðustu helgi, en Law er fyrirliði Manchester Utd. Var hinum skozka leikmanni vísað af Ieikvelli og fékk þá 28 daga refsingu. Þykir einsýnt, að hann muni jafnvel fá mun strang ari refsingu nú. Úrslit í ensku knattspyrnunni um helgina urðu þessi: Arsenal 0 - West. Ham. 3 A. Villa 3 - Stoke 0 Blackburn 4 - W. Bromwich 2 Blackpool 1 - Manch. Utd. 2 Chelsea 5 - Everton 1 Leeds 4 - Birmingham 1 Leicester 0 - Sheff. Utd. 2 Liverpool 2 - Notth. For. 0 Sheff. Wed. 1 - Fulham 1 Sunderland 3 - Burnley 2 Wolves 8 - Tottenham 1 Efstu liðin: Manch. Utd. 18 12 4 2 42-19 -28 Chelsea 18 11 g 2 40-17 27 Leeds 18 12 2 4 41-28 26 BÍackburn 18 9 4 5 40-27 22 Notth. For. 18 9 4 5 38-30 22 Blackpool 18 8 4 6 34-30 20 West Ham. 17 8 3 6 38-28 19 Sheff. Wed. 17 7 5 5 25-19 19 Tottenh. 18 8 3 7 34-31 19 Neðstu liðin: Liverpool 17 5 4 8 24-30 14 Stoke 18 5 4 9 26-34 14 Burnley 18 4 6 8 24-36 14 Birmingh. 17 4 3 10 28-40 11 Sunderl. 16 2 6 8 23-38 10 A. Villa 17 4 2 11 21-41 10 Wolves 17 3 1 13 20-43 7 2. deild: Bury 5 - Coventry 0 Charlton 2 - Preston 3 Crystal P. 3 - Huddersfield 0 Derby 3 - Middlesbro 3 Leyton 1 - Cardiff 3 Manch. City 4 - Ipswich 0 Norwich 2 - Southampton 2 Portsmouth 0 - Plymouth 1 Rotherham 1 - Northampt. 1 Swansea 3 - Newcastle 1 Swindon 1 - Bolton 3 Dunde Utd. 2 - Dunfermline 0 Falkirk 0 - Clyde 0 Hibernian 5 - Th. Lanark 0 Kilmarnock 1 - Rangers 1 Motherwell 1 - Hearts 3 Partick 2 St. Johnstone 2 St. Mirren 3 - Airdrie 0 ■ ? Efstu liðin: Kilmarnock 12 9 3 0 22 7 231 Hearts 12 8 4 0 38-15 29 Hibernian 12 9 1 2 30-15 10 Neðstu liðin: St. Mirren 12 2 3 7 9-25 ? Th. Lanark 12 2 19 13-31 & Airdrie 12 1 2 9 17-43 4 1. umferð bikarkeppninnar. Barnet 2 - Cambridge U. 1 Barrow 1 - Grimsby 1 Bournemouth 7 - Gravesend Ö Bradford 2 - Doncaster 3 Bristol C. 1 - Brighton 0 . Canterbury 0 - Torquay 6 Chester 5 - Grewe 0 Framh. á 13. síðu. Þessi knattspyrnumaður er 42 ára gamall, heitir Bernie Corney, er einfaett- ur, en leikur þó knattspyrnu með furðu góðum árangri. Knattspyrnukeppni UMFÍ á Laugarvatni næsta sumar: ALÞYÐUBLAÐIÐ - 18. nóv. 1964

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.