Alþýðublaðið - 18.11.1964, Síða 13

Alþýðublaðið - 18.11.1964, Síða 13
ÍÞRÓTTIR (Framhald »t n. sí5u). 10. Umf. Keflavíkur og Umf. • Kjalarnesþings 1-1 11. Umf. Keflavíkur vann Ums. Kjalarnesþings 3-0 í úrslitakeppni í knattspyrnu á landsmótinu skal telja 2 stig fyr- ir unninn leik, 1 stig fyrir jafn- tefli og 0 stig fyrir tapaðan leik. Verði lið jöfn að stigum, ákveðst röð til landsmótsstiga skv. fjölda fenginna og skoraðra marka í úr- slitakeppni. Náist eigi úrslit á þann liátt, ræður fjöldi fenginna og skoraðra marka í undankeppni (fyrri og síðari umferð) úrslitum. Frá landsmótsnefnd. Æskan 65 ára FraJnhald af 5. síðu. Fyrsti ritstjóri Æskunnar var Sigurður Júlíus Jóhannesson. Nú- verandi ritstjóri er Grímur Engil- berts.. Annazt hann ritstjórnina í hjáverkum, og má undur heita, að liægt skuli að komast yfir svo viða mikið verk við slíkar aðstæður, því að Æskan er að jafnaði um 40 síður að stærð og mjög fjöl- breytt að efni, eins og fyrr segir. Eintakafjöldi blaðsins er nú um 11 þús. Veldur það forráðamönn- um þess nokkurri furðu hve lít- ill hluti þess er seldur í Reykja- vík, en þeim mun meira úti um land, Væri ekki úr vegi á þessum tímamótum blaðsins að foreldrar í höfuðstaðnum gæfu börnum sín um áskrift að Æskunni, því hún er þeim áreiðanlega holl og skemmtileg lesning. (Kramhald af 6. sfðu). hafið leit að honum, þar eð stað- urinn er svo nálægt vopnahléslín- unni. Og eins og ástandið er milli ísraels og Sýrlands verður tæp- lega um nokkra samvinnu að ræða þeirra á meðal um að ná fjársjóðnum. Ensk Framhald af 11. síðu. Chesterfield 2 - S. Shields 0 Colchester 3 - Bideford 3 Croby 1 - Hartlepools 3 Crook 1 - Carlisle 0 Dartford 1 - Aldershot 1 Exeter 1 - Hayes 0 Guildford 2 - Gillingham 2 Halifax 2 - S. Liverpool 2 Kidderminster 1 - Hull 4 Kings Lynn 0 - Shrewsbury 1 Luton 1 - Soythend 0 Macclesfield 1 - Wrexham 2 Millwall 2 - Kettering 0 Netherfield 1 - Barnsley 3 Newport 5 - Spalding 3 Notts. C. 2 - Chelmsford 0 Oldham 4 - Hereford 0 Oxford 0 - Mansfield 1 Peterboro 5 - Salisbury 1 Port Vale 2 - Hendon 0 Q. P. R. 2 - Bath 0 Reading 3 - Watford 1 Romford 0 - Enfield 0 Scarboro 1 - Bradford C. 0 Scunthorpe 1 - Darlington 2 Southport 6 - Annfield 1 Stockport 2 - Wigan 1 Tranmere 0 - Lincoln 0 Walsall 0 . Bristol R. 2 Welton 1 - Weymouth 1 Wisbech 0 - Brentford 2 Workington 2 . Rochdale 0 York 5 - Bangor 1 Trúlofúnarhrfngar Fljót afgreiðsla i i Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmlður Bankastræti 12. SHUHSTÖDII Sæfúni 4 • Sími 16-2-27 BilUnn tít smnrður fljðtt og v*L •éUma sUw tepmair nt ' Hi6íb«arðavið9erðír OP® ALLADAOA GóBuflíviasuMtofsn Ii/f SidtMflttklUjltXnrfSc. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKODUN Skhhurötu U. Siml ÍS-IM. Auglýsing Frá V'nnustofu Sjálfsbjargar. Nú á næstunni mun Sjálfs- björg, félag fatlaðra í Reykjavík hefja rekstur vinnu- stofu að Marargötu 2. Fyrst um sinn verður aðallega um saumaskap að ræða. Þeir öryrkjar, sem áhuga hefðu á vinnu snúi sér til forstöðumannsins að Marargötu 2 Sími 17868. VINNUSTOFA SJÁLFSBJARGAR. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLI RYÐVÖRN Grensásvesr 18, siml 1-99-48 RAFMÓTORARNIR frá JÖTNI fást hjá okkur í eftirtöldum stærðum: 0,5 — 0,66 — 0,9 — 1,0 — 1,5 — 2,0 — 3,0 hestöfl. VÉLADEILD 9 Sími 19-600 NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið að Suðurlandsbraut 12, hér í borg, eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hdl., fimmtudaginn 26. nóv. n.k. kl. 2 e. h. Seld verður rafmagnsvélsög og rafmagns- borvél, taldar eign Einars Jónssonar eða Vélsmiðjunn- ar Sirkill. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Skrifstofur vorar verða lokaðar kl. 10—1 í dag vegna jarðar- farar Ólafs Friðrikssonar fyrrv. ritstjóra. Alþýðuhlaðið. Konan mín Þórunn Guðmundsdóttir, Barónsstíg 63, sem andaðist 11. nóv. s.l., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10.30 f.h. Kristmann Ágúst Runólfsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.