Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 16
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarffar heldur spilakvöld næstkomandi fimmtudagskvöld. Félagsvist. ávarp, sameiginleg kaffidrykkja og skemmti atriði. Öllum heimill aðgangur. É6 DÁIST AD ÞVIHVE VB. YKKUR MIDAR ÁFRAM Reykjavík 17. nóv. EG. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hitti Kon rad Norahl, forseta norska AI þýðusambandsins, aS máli sem snög-grvast vestur í KR-húsi í dag, en hann situr ASÍ þingið, sem gestur og fulltrúi norska sambandsins. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Nordahl kemur til ís- lands, því hann kom hér árið 1954 og sat þá einnig ASÍ þing. Fyrst kom hann hingað á striðs árunum, nánar tiltekið árið 1943. Konrad Nordahl hefur verið forseti LO, norska Al- þýðusambandsins síðan árið 1939, áður var hann varafor- maður þess í fjögur ár, en þar áður hafði hann um nokkurra ára skeið verið formaður málm iðnaðarmannasambands Nor- egs, sem jafnframt er stærsta stéttarfélagasambandið innan LOf Landsorganisationen. — Hversu oft eru þing LO haldin? — Þau éru haldin á fjög- urra ára fresti og þá er stjórn sambandsins kosin, en hana skiþa fimmtán menn. •— Eru einstök stéttarfélög í LO, eða aðeins stéttarfélaga sambönd? — í Landsorganisationen eru eingöngu stéttarféiagasam bönd, um 40 talsins, og þeir fimmtán menn, sem valdir eru í stjórn samtakanna eru venju lega formenn stærstu samband anna. — Hefur komið til nokkurra alvarlegra verkfalla í Noregi það sem af er árinu? — Ne|, það hefur ekkert Framh. á bls 4. Hannlbal Valdimarsson for- seti ASÍ og Konrad Nordahl, forseti norska Alþýðusambands ins. Mynd: JV. i. ÁFANGA ÁLFTA- MÝRARSKÓLA lokið Reykjavík, 17. nóv. — GO. í DAG var fréttamönnum og lleiri'gestum boðið að skoða hinn nýja barnaskóla við Áiftamýri. — Lokið er byggingu I. áfanga skól- ank og tók hann til starfa i sept- emberbyrjun. Jónas B. Jónsson Iræðslustjóri lýsti húsinu fyrir Cestum. Skólinn er teiknaður í Teikni- etofunni Tómasarhaga 31, en verk- takar við fyrsta áfanga voru þeir Magnús K. Jónsson og Magnús Árnason byggingameistarar. Vinna hófst við skólann í marzmánuði 1963 og var lokið í byrjun septem- ber eins og fyrr segir. í skólanum eru ýmsar nýjung- ar, t. d. eru salerni innan veggja kennslustofanna og einnig fata- hengi. Þetta fyrirkomulag skapar meiri ró .í stofunum og kemur í veg fyrir sífellt gangaráp. Þá þarf enga gangavörzlu, aðra en þá, sem nemendur sjá um sjálfir. Inni í stofunum er svo lítill paliur, sem festur er upp við vegg og er hægt j.að felia liann á gólf, þannig að Alþýðublaðið kost* ar aðeins kr. 80.00 á ^ tnánuði. Gerizt á* skrifendur. aOIPM Miffvikudagur 18. nóv. 1964 Skort hefur nýjan fisk Reykjavík, 17. nóv. - GO HÚSMÆÐUR í Reykjavik og ná- grenni hafa kvartað sáran undan skorti á nýjnm fiski að undan- förnu, en hann hefur ekki sést í búðum lengi, þangað tll í morgun •að lítilsháttar barst að, sem seld ist upp löngru fyrir hádegi. Við hringdum í Fiskmiðstöðina í Örfirisey, sem er stærsti fisk- dreifandi hér og spurðum þá frétta af fiski og fiskleysi. Að sögn verkstjórans þar vésturfrá hefur ekki verið róið á aðra viku íslenzkt barna- leikrit sýnt í Kaupmannahöfn Reykjavík, 17. nóv. — ÁG. BLAÐIÐ hefur haft spurnir af | því, að barnaleikrit Ingibjargar Jónsdóttur, Ferðin til Limbo, sem Þjóðleikhúslð mun taka til sýn- ingar eftir áramót, verði einnig teklð tll sýningar í Kaupmanna- höfn á næsta ári. Leikhús í Kaupmannahöfn mun hafa keypt sýningarréttinn. eins konar sena komi fram, þar sem nemendur geta haldið skemmt anir sínar. Þá hafa verið keypt alls konar kennsluáhöld til skól- ans og í stofunum er dálítil aðstaða j til föndurs. í þeim hluta skólans, §em full- | gerður er, eru 8 almennar kennslu stofur, hver um sig 75,5 fermetrar I að gólffleti, en grunnflötur skólans er 577,4 fermetrar. Auk þess eru | 3 sérgreinastofur í kjallara. I Nú eru í skólanum rúmlega 500 Framhald á siðu 4 fyrrr en i gærmorgun. Tíðin hefur verið mjög stirð og lítið fenglsl í gæftum, 3-4 tonn á bát. Þá yildi Frh. á 14. síðu. . VALT AF LYFTUGRIND Reykjavík, 17. nóv. — GO. í DAG varð það óhapp í smur- stöð Esso í Hafnarstræti, að bíll, sem vcrið var að smyrja datt & hliðina, þannig, að vinstra fram- horn hans nam viö gólf, en aftur- endi gnæfði við loft í stöðinni, —. Þetta var stór amerískur bfll. Ó- happið mun hafa orðið með þcim hætti, að kjálki á smurgrindinni vinstra megin brotnaði undan þunga bílsins. Ekki urðu slys á mönnum við óhapp þetta og um skemmdir á bílnum er biaðinu ekki kunnugt. Ajax - Valur 27 gegn 27 í GÆRKVÖLDI léku dönsku meistararnir Ajax, og mættu nú gestgjöfum sínum, Val, að Há- j logalandi. Leiknum. lauk með jafn tefli 27 mörk gegn 27. Dönum gekk betur í fyrri háK, leik og um tíma stóðu leikar 10 gegn 5, Dönum í hag. Fyrir leik hlé tókst Valsmönnum að rétta nokkuð hlut sinn, en þá munaði | aðeins tveim mörkum, 13 gegn 11. | í síðari hálfleik sóttu Vals- menn sig mjög, og náðu yfirtökun um um tima, en Dönum tókst á síðustu stundu að rétta hlut sinn, og lauk leiknum með jafntefíi. sem fyrr segir. Nánar um leikinn á íþróttasíðu á morgun. MWMMMMMMMWWMWMMM Alþýðuflokks- fundur í Reykjavík Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur efnir til félagsfundar í Iðnó næstk. föstudag 20. nóvember kl. 8,30 e. h. — Fundurinn hefst stundvís- lega með sýningu íslands- myndar, sem sýnd hefur ver- ið víða um heim og vakið mikla athýgli. Því næst mun formaður félagsins, Erlend- ur Vilhjálmsson, segja frá úrslitum fulltrúakjörs til flokksþings og öðrum fé-. lagsmálum. Þá verður kosin uppstillingancfnd vegna stjórnarkjörsins í febrúar. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra verður frum-. mælandi kvöldsins og talar um stjórnmálaútlitið við lok Alþýðusambandsþings og upphaf Alþýðuflokksþfngs. Kaffiveitingar að venju. —- Stjórnin. WMMtMMMMHMMMMMMW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.