Alþýðublaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 5
í K arlmannainni skór Barnainniskór Kvenjrmiskór Hentugir til jólagjafa SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. JÓLATRÉ Jólatrésalan Hraunteig 3 er öpin frá kl. 9—18, Halldér E. Malmberg Símar 13673 og 33370. , Miltið úrval af enskum og hollenzkum vetrar- og heilsárskápum Kápy- ðg dömubúðin Laugavegi 46. ÁSVAULAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 lð KVÖLDSÍMI 3 36 87. Elsa E. GuÖjénsson; Gömul munstur í nýjum búningi TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð i Hlíðahverft Herbergi 1 rist fylgir, með sér snyrtingu. G6P ur staður. Sja herbergja ibúð i nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg ibúð í saro býlishúsi rétt við Hagatora Glæsilegur staður. 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Sjévarsýn. Allt sér. Follgerð stóríbúð i austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvotts húsi á hæðinni. Hítaveita. FOKHELT eiHbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher bergi verða f húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU I GAMLA BÆNUM 5 herbergja fbúð, ásamt Ví: kjali ara (tveggja herbergja ibúð við Guðrúnargötu er til sölu Hagstætt verð. Munið að elgnaskiptl ern *P möguleg hjá okkur. Næg biiastæðl. BflabJónmrU »ið kausendur. SMURT BRAUÐ Snlttur. Opið frá kl. »—23.3«. Brauðstofan Vesturgötu 25. Fæst hjá bóksölum. Aðalumboð: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Útgefandi. Snjósólar Verið stöðug í hálkunni! Sóla alla skó með SNJÓSÓLUM. Einnig leðri og næloni, allt eftir ósk viðskiptavina. ATH.: Við gerum við skó meðan beðið er. Afgreiðslur: Hafnarstræti 18, Skúlagötu 51, Brautarholti 2 og Búðargerði 9. Sendi í póstkröfu hvert á land sem er. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Tómasarhaga 46. ----------------------------------------- ! ^ k Skattar í Kópavogi Enn á ný er skorað á gjaldendur í Kópavogi að greiða skatta ársins 1964 án frekari dráttar. Lögtök, sem fram fara þessa dagana, valda bæði óþægindum og -verulegum aukakostnaði. Siml 16012 Bæjarfógetinn í Kópavogi. JAVAWAVAVAVA,.WmV.V.V.W.W.V.V.,.,.V £ tii...........’ Tveir frásagnarsnillingar GUIvL OG GRAVARA ÞANIN SEGI, > ■F Aw eftír Peter Freucken Saga um gullgrafara og veiðimenn, sem bjuggu „243 mílur fyrir norðan lög og rétt" og var stjórnað harðri hendi, með ofur- mannlegum kröftum af hinni svokölluðu Demantadrottningu. — Peter Freuchen kunni alltaf bezt við sig ó norðurslóðum, og þó var hann í essinu sínu, er hann dvaldi meðal gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. I slíku umhverfi naut frásagnargleði og glettnisleg kýmni hans sín bezt. Bœkur Freuchens eru alliaf í hópi vinsœl- ustu bóka hérlendis. efíir Aksel Sandemose Sagan um uppreisnfna á barkskipinu Zuider- see. Frásögn sjónarvotts af því, sem raun- verulega skeði áður en barkskipið strandaði á Nova Scotia um nýjársleytið 1908 — og hinum furðulegu atburðum, sem strandið or- sakaði. Aksel Sandemose er löngu viður- kenndur einn helzti ritsnillingur Norðurlanda og er því ekki seinna vœnna, að bók eftir hann sé þýdd á (slenzku. ÞANIN SEGL er ósvikin bók um sjómennsku á tímum hinna glœstu barkskipa, — og spennandi eins og bezta leynilögreglusaga. ■v.v ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. des. 1964 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.