Alþýðublaðið - 09.12.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 09.12.1964, Page 1
44. árg. — Miðvikudagur 9. dessmber 1964 — 273. tbl. Vegir teppast ef eitthvað hvessir SAMKVÆMT upplýsingnm Vegagerðar ríkisins eru vegir fær ir um allt Suðurland/ nema ekki er vitað um Þingvallaveg um Mos Börnin skrifa Þegar Iíður að jólura taka bréf til jólasveinsins að streyma til pósthússins hér í Rcykjavík og er bréfunum að jafnaði svar- að. En það berast ekki eingöngu bréf til jólasveins á ís- landi, heldur standa mörg börn á meginlandi Evrópu, aðallega í Bretlandi, í þeirri meiningu að hann eigi heima í Grænlandl. í fyrra bárust um 40 000 bréf og var þeim öllum svarað af sér- stakri stofnun og að auki var öllum börnunum sent lítið ævin- týri eftir Anderscn frá jólasveininum. TOGARI FLYTUR SILDINA SUÐUR Reykjavík, 8. des. - EG BÆJARÚTGERD Reykjavíkur hyggst gera tilraim með að flytja sild að austan til vinnslu í Fisk- Iðjuveri sínu hér í Reykjavík, og mun bv. Pétur Ilalldórsson flytja síldina hingað suður. Þá munu bátar Haraldar Böðv- arssonar á Akranesi og einn Hafn- arfjarðarbátur, hafa farið með ís austur-og munu flytja síld suður til vinnslu. Alls munu nú hafa verið saltað- ar tæplega 40 þúsund tunnur, en samið hefur verið um sölu á rúm- lega 160 þúsund tunnum á Suður- landssíld. Marteinn Jónasson, framkvæmda- stjóri Bæjarútgerðarinnar, gaf j blaðinu þær upplýsingar í kvöld, j að togarinn Pétur Halldórsson, j sem nú er á leiðinni úr söluferð í Englandi, mundi verða látinn koma við á Norðfirði og taka þar 1 síld og flytja suður til vinnslu í i Fiskiðjuveri BÚR. Marteinn kvaðst | búúast við, að Pétur mundi taka j um 3000 mál, ef nóg fpamboð yrði i af síld, þegar hann kæmi til Norð- 1 fjarðar á föstudagsmorgun eins og i ráðgert væri. | Bjóst Marteinn við að sú síld, ' sem sett yrði í afturlestina á Pétri yrði ísuð og söltuð, og síðan yrði hún söltuð er suður kæmi. í forlestinni yrði síldin hinsvegar eingöngu ísuð og mundi hún þá væntanlega fara í frystingu. Bátar Haraldar Böðvarssonar af Akranesi'og Eldborgin úr Hafnar- firði munu hafa farið með ís aust- ur og hyggjast flytja síldina til vinnslu hér syðra. Blaðið náði tali af Gunnari Fló- venz, framkvæmdastjóra síldarút- vegsnefndar i kvöld, og taldi hann, að hér syðra mundi nú búiö salta 35 þúsund tunnur, en eystra Framhald á 13. siðu fellsheiffi og uppsveitir Árnessýslu munu þungfærar. Brattabrekka var þungfær í morgun, en moka átti af henni i dag og verður þá fært um Vestur landsveg að Barðaströnd. Þing- mannaheiði og vegir norður um Vestfirði munu ófærir. Snæfellsnesvegur til Ólafsvíkur er fær, eftir að Fróðárheiði var hreinsuð í dag. Kerlingarskarð er þungfært öðrum en stórum bílum og jeppum. Mikill jafnfallinn snjór er á nesinu og hætt við miklum vegatruflunum ef hvessir. Norðurlandsvegur er fær að Öxnadalsheiði, sem er ekki far- Framh. á 14. síðu. 6AWWWWMWWMWWMWW Óðinn tók 4 togbáta út af Ingólfshöfða R eykjavík 8. des. G0 VARÐSKIPH) Óffinn tók í gærkvöldi fjóra togbátn frá Vestmannaeyjum aff meiní- um ólöglesum veiffum undan Ingólfshöfffa. Bátarnir voru færffir til Vestmannaeyja, og hófust réttarhöld í máli skipstjóranna klukkan J í dag, og var búist viff aff þau myndu standa fram á nótt. Bátarnir sem tteknir voru eru þessir: Kap I., Kap Ii„Björg og Ingþór. „OFUGUR UTSYNNINGUR" OG ÞRUMUR OG ELDINGAR Reykjavík 8. des. GO. ÞEIR sem ekki hafa veriff mjög árisulir í morgun, hafa kannski vaknaff viff drunur miklar í lofti og ljósagang um 10 leytiff. Sam- kvæmt npplýsingum veffurstofunn ar var hér aff verki svokallaffur „öfugur útsynningur“, effa suffaust an átt meff éljagangi, þrumum og eldingum. Venjulegur útsynningur er suð vestanátt með sömu einkennum, nema þrumuveðrið er ekki alltaf með. í þessu tilfelli kemur kaldur loftsraumur frá Kanada að land- inu en berst austur með áður en hann beygir innyfir suðurströnd- ina. Á leiðinni hlýnar hann og mik ið uppstreymi myndast, sem getur valdið rafhleðslu í skýjunum. Þetta veður mun hafa verið um allan suðvesturhluta landsins í morgun, nema hvað þurrt var í uppsveitum. Hiti var nálægt frost marki. Á Norðurlandi var kyrrt veður og bjart með töluverðu frosti. 14 stigum á Grímsstöðum, 12 í Aðal- dal og 9 stigum á Akureyri. Á Austfjörðum var snjómugga. Horfur eru á áframhaldandl kuldatíð, að áliti veðurstofunnar. FULLORÐIN KONA VARÐ FYRIR BÍL Rvák. 8. des. ÓTJ. FULLORÐIN kona slasaffist er hún varff fyrir bifreiff á HringbrantinnH um 3 leytiff í dag. Þegar Bagn- liildur Ágústsdóttir, til hetmilUl að Reykjavíkurvegi 32, Hafnar- firffi ætlaffi aff ganga yfir Hring- brautina á móts viff Ljósvallagötn, varff hún fyrir Volkswagerbifreiff, sem var á Ieiff austur eftir. Hent- ist Ragnhildur upp á fanangrurs- geyinsluna, og hékk þar meffan bíllinn rann áfram, góðan spöl. Þegar hann svo nam staffar, féll hún af, og í götuna. Hafði hún þá hlotiff opiff beinbrot á fæti, auk annarra meiffsla sem enn ern ekkl kunn. Ragnhildur var flutt á Slyss varðstofuna, og þaðan á Landa- kot. A SAMEICINLEGUM fundi síldardeilda Vcrðlagsráðs sjáv ; arútvegsins, sem haldinn var í dag þ. e. síldaraðlla norffan eg austanlands og sílardeilda sunnan og vestanlands, var tokin ákvörffun um verff á sild, sem hér segir: SUd, sem veiðist fyrir Austurlandi og söltuff er og afhent upp I samninga, sem Síldarútvegsnefnd hefur gert eða imm gera um suð-vesturlandssíld, skal greiffast meff sama verffi • og verfflagsráff sjávarútvegsins hefur ákveðiff á suff-vcsturianðs sUd, þ. e. kr. 1,70 pr. kg. af nothæfri síld til söltunar effa kr. 1,55 pr. kg. sé sUdin tekin upp til hópa. Sé síldin flutt til verkunar annars staffar effa til útflutn- ings, skal greiffa fyrir þá síld kr. 1,55 pr. kg. upp til hópa. Að öðru leyti gilda þau verð, sem ákveffin voru á sl. surnri á síld norðanlands og austanlands þar til næsta verölagning fer fram. Verffákvörðun þessi gildir frá 9. desember 1964. www*wwir--.r.‘.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.