Alþýðublaðið - 09.12.1964, Side 3

Alþýðublaðið - 09.12.1964, Side 3
Reykjavík, 8. des. OÓ. Komnar eru á markað hér á landi Rapid myndavélar og filmur í þær. Vélar þessar eru’mjög ein- faldar i notkun og getur hver og einn tekið á þær myndir án nokk urar þekkingar í myndavélum aðr ar eh >að vita hvað snýr fram á þeim. Myndavélar þessar eru fram leiddar af Agfa verksmiðjunum í f>ýzkalandi( og var Rapid-kerfið fundið upp af sérfræðingum við þá verksmiðju. Aðaleinkenni kerf isins er svokölluð sjálfþræðsla, það er að fílmumar eru fram- leiddar í þar til gerðum hylkjum, sem stungið er beint í mynda- vélina, þarf því ekki að þræða filmuna í vélina eins og í öðrum gerðum, en þessi filmuþræðing hefur flækst fyrir mörgum góð- um manninum. En með þessu nýja kerfi er vélin tilbúin til mynda- töku þegar hylkinu hefur verið stungið inn í hana. Einfaldara getur það varla verið. Agfa framleiðir nú fimm gerð ir af þessum myndavélum og er verðið frá kr. 490.00. Flestar ljós mynda(vélaverkismiðjur framleiða filmur sem passa í Rapid-kerfið. Stefán Thorarensen hf. hefur umboð fyrir Agfa vörur hér á landi en framkvæmdarstjóri er Hilmar Helgason. Agfa uniboðið hafði fyrir skömmu kynningu á Rapid kerfinu og ýmsum af framleiðslúvörum Agfa fyrirtækisins, í Þjóðleikhúskjallaranum. Á myndinni eru Ililmar Helgason, framkvæmdastjóri, Stefán Tiiorarensen og Rolf'-Suhnold, verzlunarstjóri í Týíi. Lækkuð fjárlög og Viðræður taldar árangursríkar ráðherraskipti? IVIoskvu, 8. des. (NTB-Reuter). ; VVashington, 8. 12. (NTB-Reuter). LYNDON B. JOHNSON forseti Bandarikjanna og Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands, áttu í dag saman viðræður um Öryggisráðið ræðir Kongó-mál New York og Brussel 8. 12. (NTB- Reuter). Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman í kvöld til að ræffa ástandið í Kongó. Er fundurinn haldinn aff tilhlutan 20 ríkja í Afríku, er mótmælt hafa hinni belgísk-amerísku mUligöngu vegna gísla þeirra, er uppreisnarmenn í Stanleyville og grend héldu. í dag hélt og Paul-Henri Spaak ut- anrikásráð'heaTa Befgiu til New York til að taka þátt í fundi Ör- yggisráffsins um mál þetta. Við brottför sina sagðist liann fara til New York til að svara þar til saka vegna aðgerða Belga í Kongó. Hann kvaffst einnig hafa vissar aðgerðir í hyggju ef stað festar yrðu fréttir um að ákveðin ríki sendu uppreisnarmönnum vopn. Spaak mun snúa aftur til Belgíu á sunnudag til að taka Jþar þátt í flokksfundi. Einnig er búist við Moise Tshombe forsætisráðherra Kongó til New York til að sitja fund Ö.ryggisráðsins. Fulltráar fjögurra annarra Afríkuríkja liafa óskaff Framhald á 14. síðu kjarnorkuvarnir Atlantshafsbanda lagsins, efnahag Bretlands og ýmis alþjóðamál. Wilson kom til Hvíta hússins eftir að hafa lagt krans á gröf Kennedy heitins forseta og hins óþekkta hermanns, en báðir hvíla þeir í Arlington-grafreitnum í Washington. Að því að sagt er í Washington fór mesfur tími þeirra Johnson og Wilson í að ræða gagntillögu Breta við bandarísku tillöguna um marghliða kjarnher fyrir NATO. Málsvari Hvíta hússins sagði í. dag, að hann byggist við að gefin yrði út sameiginleg tilkynning um viðræðurnar í kvöld. Séð er til þess, að sem allra minnst spyrjist út um- viðræðurn- ar, en ef dæma má eftir ánægju- svip Wilsons og einstaka athuga- semdum frá æðri embættismönn- um, varð talsverður árangur A£ hálfu hins opinbera vestra segir, að varla verði neinar ákvarðanir teknar, a. m. k. ekki að því er varðar kjarnorkuvarnirnar, enda sé það mál, er varði alla aðila NATO. í Washington eru samræð- urnar taldar geta orðið upphaf að nýjum viðræöum NATO-landanna. Þar er einnig búizt við því, að Har- old Wilson muni snúa aftur til Washington til viðræðna í janúar eða febrúar. ÆÐSTA RÁÐIÐ — sovézka þjóff- þingiff — kemur saman á miff-1 1 vikudagr til aff samþykkja fjárlög i næsta árs og mun sennilega einn- iff samþykkja ýmsar breytingar á forystu ríkis og flokks vegna frá- , Belgrad 8. 12. (NEB-Reuter). FULLTRÚAR á flokksþingi júgóslavneska kommúnistaflokks- ins í Belgrad voru I dag varaffir Af opinberri liálfu í Moskvu segja menn fátt um orðróm þann, sem gengur um að ýmsir af nán- um samstarfsmönnum Krústjov muni missa stöður sínar. Heimild- ir, sem yfirleitt eru áreiöanlegar, segja, að varla muni neinir þeir hverfa úr stöðum sínum, sem skipa hina æðstu forystu. Hins Framhald á 4. síðu. viff aff láta ýmsar smáborgariegar útfáfur af lýffræffishugsjóninni hafa áhrif á sig. Aleksander Rankovic, sem er einn af riturum flokksins, sagði við hina 1435 fulltrúa á þlnginu að enginn yrði hindraður í að segja skoðun sí^a. Hins vegar væri ekki hægt að leyfa slíkum að ilum innan kommúnistahreyfingar innar að grafa undan kommúnism anum innan frá, það er í ræffu og riti og i vissum stofnunum, þar sem þeir eru einráðir, sagði hann. Rankovic gagnrýndi viss flokks félög fyrir skilningsskort og fyrir að láta undan síga, er kommún- istaflokknum bar að sýna forystu sína. Kommúnistar verða að berj ast við hina ýmsu lýðskrumara, sem hver syngur með sínu nefi, flestir láta í það skína, að þeir séu að syngja fyrir verkalýðinn, sagði hann. Þá mætli Rankovic með rann- sókn á þeim tilfellum, er júgó- slavneskir kommúnistar voru dæmdir fyrir stríð og fordæmdir vegna ásakana Stalins. Þessi mál Framhald á 4. sífhi Sjálfmoröstilraun vegna svipfingar ráðherradóms Havana, 8. des. (NTB-Reuter). KÚBANSKI verkalýffsmálaráff- herrann Augusto Martinez San chez reyndi I dag að fremja sjálfsmorð, af því, aff hann liafffi veriff leystur frá ráffherra dómi. Samkvæmt frétt frá AFP fréttastofunni skaut hann sig í höfuðið og herma opinberar fréttir aff líðan hans sé mjög alvarleg. Ráðherrann er 4G ára gamall,, tók viff ráðherracmb- ætti þessu áriff 1959 en hafði áffur veriff varnarmálaráðherra og er talinn einn af nánustu samstarfsmönnum Raul Castro, sem er bróffir Castro forsætis- ráðherra, og er hann ráffherra hinna vopnuffu herja. Sanchez slóst í liff Castro er hann dvald ist í f jöllum Kúbu. í hinni opinberu tilkynningu, er gefin var út, segir, aff San- chez hafi á mánudag fengiff tU- kynningu um, aff hann hafi ver- ið settur af og annar settur í hans staff. Var þetta gert vegna alvarlegra stjórnunarmistaka Sanchez. Klukkan tvö eftir há- degi á þriffjudag skaut hann sig. í opinberu tllkynningunni segir aff ákvörffnnin um aff setja hann af, hafi ekki á nokk- urn hátt snert siffferði hans, byltingarheiffur hans og tryggff gagnvart málefnum ríkisstjórn- arinnar. Segjast þeir Castro og Dorticos forseti Kúbu vera harmi slegnir vegna sjálfs- morffstilraunarinnar, en leggja áherzlu á, aff í samræmi við fruinatriði byltingarkenning- anna sé þeirra álit þaff, aff slík hegffun sé ástæffulaus og ó- Framhald á 4. síffu eWtWmWWHMWMWWtWWWWWMWMWWMWWWWWMWWWmWWWWW farar Krústjov. I Fækkar í æskulýðs- fylkingu komma NÝJAR GERÐIR MYNDAVÉLA ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.