Alþýðublaðið - 09.12.1964, Side 4
E mN TVEIR SMELLIÐ AF
o
§•
AGFA RAPID myndavélina lærið þér a
einni mínútu og fáið fyrsta flokks myndir
MIKIL VEIÐI ÚTAF AUSTFJÖRÐUM:
30 bátar fengu
alls 27.500 mál
Heykjavík, 8. des. GO. I Alls munu;.nú um 50 bátar vera
30 BÁTAR fengu 27500 mál síld komnir á miðin fyrir austan ög
Ur á miðunum útaf Austfjörffum í nokkrir bátar á leiðinni. AIR til
«ótt. Veður var slæmt framan af þessa hefur meginþungi af löndun
ikvöldinu en batnaði i nótt og var eystra verig á Eskifirði, Fáskrúðs
íkomið ágætt veiðiveður. Bátarn- firði og Neskaupstað. Þar er nú að
-*r eru farnir að kásta aftur og þrengjast um löndunarpiáss og á
-iú'tlit er fynir góða veiði aftur í Norðfirði er farið að setja síldina
Jtió11 og gott veiðiveður. | á plönin. Verksmiðjurnar á Seyðis
! Hér fer á eftir skrá yfir 28 firði og Reyðaz-firði eru að fara
r\ci ofln ÁcVtií
jm;
Izáta og afla þeirra: Asbjörn 1100
ál, Reykjanes 400, Kristján Val
geir 500, Helga RE. 1000, Guð-
ífejörg 1000, Fróðaklettur 1000,
i>órður Jónasson 800, Margrét
'800, Þorbjörn 1000, Jón Kjartans
eon 900, Bergur 1200, Árnar 3.250,
ÍViðey 1300, Gísli lóðs 750, Helgi
t'lóventsson 1200, Sigurpáll 1100,
Fl rafn Sveinbjarnarson III. 1200,
feólmanes 800, Guðrún Þorkels-
idóttir 800, Páll Pálsson GK. 800,
fÁsþór 1100, Sunnutindur 700, Arn
firðingur 750, Fagrikilettur 250,
Helga Guðmundssdóttir 1250, Haf
t>ór RE. 550, Guðmundur Póturs.
1400 og Hafrún 1500 mál.
í gang þessa dagana og rýmkast
þá nokkuð um. +
Faekkar
Hlíf vítir rekst-
*
ur Bæjarút-
gerðar Hafn-
arfjarðar
VERKAMANNAFÉLAGH) Iílíf í
tlafnarfirði hélt félagsfund mánu-
Úaginn 30. nóv. sl.
Á fundinum var kosið í upp-
stillingarnefnd ogr kjörstjórn og
sagðar fréttir iaf 29. þingi Alþýðu
Sambands íslands.
> Þá var rætt um Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar og samþykkt ein-
fóma eftirfarandi tiliaga:
r „Fundur haldinn í V.m.f. Hlíf
Ituánud. 30. nóv. 1964 telur, að
feæjarútgerð Hafnarfjarðar sé nú
i-ekin á þann veg, að til skaða og
fekammar sé fyrir Hafnarfjörð.
- Skorar fundurinn á forráðamenn
feæjarútgerðinnar og bæjarstjórn
Hafnarfjarðar að breyta um og
i'eka bæjarútgerðina á þann hátt,
Ctð hún sé veruleg lyftistöng fyrir
atvinnulífið í bænurn, og verði
imesta og bezta atvinnufyrirtækið
í bænum, svo sem hæfir þessu
óskabarni hafnfirzkrar alþýðu."
Framhald af síðu 3
verður miðstjórnin að grandskoða
og endurreisa þá sem saklausir
eru, sagði hann.
Þá benti liann á, að fækkað
hefði í æskulýðsfylkingu flokks-
ins um 10% síðustu sex árin. Frá
síðasta flokksþingi árið 1958 hef
ur félagsmannafjöldi (undir 25
ár) þar hrapað úr 23.6% í 13.6%.
Lækkuð fjárlög
Framliald af síðu 3
vegar megi vænta breyíinga á
lægri stöðum í valdakerfinu.
Erlendir' sendimenn í Moskvu
veltu því enn fyrir sér í dag hver
sé frámtíð Rodíon Malinovskij,
marskálks og hermálaráðherra, og
Jekaterina Furtseva, menntamála-
ráðherra, en nöfn þeirra hafa Ver-
ið tíðrædd vegna hugsanlegra
breytinga. Hins vegar hefur ekki
tekizt að fá neina staðfestingu á
orðrómnum.
Viðræðurnar í Æðsta ráðinu
munu standa í 3-4 daga og ef til
vill verður ekkert rætt um breyt-
ingar á forystunni fyrr en síðasta
daginn. Samtals 1443 fulltrúar
taka þátt í fundunum. Á pappím
um er Krústjov ennþá fulltrúi í
Æðsta ráðinu — sem fulltrúi kjör-
dæmis eins í Moskvu — en vel
getur verið að ráðinu verði gert
heyrinkunnugt, að liann sé ekki
lengur fulltrúi í því.
Þetta er í fyrsta sinni sem ráðið
kemur saman frá því að Krústjov
lét af völdum. Ráðið mun meðal
annars taka afstöðu til fram-
kvæmdaáætlunarinnar fyrir 1965.
Fjárlögin eru lögð fram af fjár-
málaráðherranum Vasilij Garbuz-
ov og er megintónn þeirra að
leggja beri aukna áherzlu á þrótt-
meira og árangursríkara efnahags-
líf. Erlendir sendimenn í Moskvu
veita útgjöldum til hermála sér-
staká athygli en ætlunin er að
draga enn úr útgjöldum til hern-
aðar. Var verulega dregið úr þeim
í fyrra. — Sozézki utanríkisráð-
herrann Andrej Gromyko ýjaði að
bví hjá SÞ i New York í dag, að
stórveldin ættu að koma sér sam-
an um að minnka hernaðarútgjöld
sín um 10-15%.
Sviptingar
Framhald af 3. siðu
smekklegr af byltingarmanni.
„Viff trúum því ekki, aff féiagi
Sanchez hafi meff réttú ráffi á-
kveffiff aff gera þaff, sem hann
gerffi, vegna þess, aff sérhver
byltingarmaffur veit, a» hann
hefur ekki rétt tU aff taka Iíf,
sem hann á ekki, en sem affeins
er hægt að fórna, þegar maffur
stendur frammi fyrlr fjand-
manni”, segir í hinni opinberu
yfirlýsingu.
ERFÐAFJÁRSKATTUR:
Emil Jónsson, fqlagismálaráð-
herra (A) mælti í efri deild í
dag fyrir frumvarpi til breytinga
á lögum um erfðafjárskatt. Frum
varpið gerir ráð fyrir, að lieim-
ilt verði að verja fé sjóðsins til
þess að koma upp vinnuheimil-
um og öðrum stofnunum fyrir
öryrkja og aldrað fólk, og er þar
um að ræða rýmkun hlutverks
erfðafjársjóðs frá því sem áður
var. Félagsmálaráðherra sagði, að
þessi breyting væi'i meðal annars
fyrirhuguð þannig að hægt yrði
lað veita endurhæfingarstöðvum
fyrir fatlaða og
lamaða styrki eða
lán úr sjóðnum.
Ólafur Jóhann
esson (F) kvað
|§ ekkert við þetta
frumvarp að at-
g; huga en benti á
hvort ekki mætti
\ skipta sjóðnum
niður í deildir
eftir sýslum landsins.
Fólagsmálaráðherra, Emil Jóns
son (A) kvaðst ekki vita hvernig
tekjur sjóðsins skiptust eftir sýsl
rnnr en árið 1962 hefðu tekjur
hians numið 4,6 milljónum króna.
Kvaðst Emil telja, að það kerfi
sem væri unnið efir á þessu sviði
væri allgott, en rétt væri að heil-
brigðis- og félagsmálanefnd tæki
þessa tiliögu tií athugunar.
STUHNINGUR VIÐ LEIKLIST
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gíslason (A) mælti í efri deild
fyrir stjórnarfrumvarpinu um
stuðning við leikfélög áhuga-
Jóla-skór
ó
börnbn
húsfreyjuna
og
húsbóndann
SKÓBÚÐIN
Laugavegi 38.
••__
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á 66.800 m, af jarðstrengjum og
5.520 m. af rafmagnsköplum af ýmsum stærðum og
gerðum, vegna Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora í Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
manna, en frumvarpið hefur ver
ið afgreitt frá neðri deild.
Gylfi gerði grein fyrir hvernig
frumvarpi'ð væri tilkomið, en hann
sagði, að eftir að úthlutun fjár
til leikfelaga
hefði verið fal
in mentamála
ráðuneytinu
hefði komið í
ljós, að fastar
úthlutunar
reglur skorti
Þessvegna
hefði hann
kallað saman
ráðstefnu, þar
sem mættir
voru fulltrúar
nær allra
starfandi leikfélaga á landinu, og
hefði síðan verið skipuð nefnd til
að semja lagafrumvarp um þetta
efni, eins og talið hefði verið
heppilegast. Gerði ráðherra síðan
grein fyrir efni frumvarpsins, en
þess hefur áður verið getið hér
í blaðinu.
Að lokum benti menntamála-
ráðherra á nauðsyn þess að styrkja
leikfélög áhugamanna, og minntl
á að Þjóðleikhúsið hér hefði ver
ið stofnanlegt aðeins vegna þess að
fyrir hendi var rótgróinn félags-
skapur áhugamanna um leiklist
Frumvarpinu var vísað til 2. um-
ræðu og menntamálanefndar.
RÍKISREIKNIN GURINN:
Ríkisreikningurinn fyrir 1963
var til fyrstu umræðu í neðri
deild í dag og hafði framsögu
Gunnar Thoroddsen fjármálaráð-
herra (S). Er hann hafði lokið máli
sínu kvaddi sér hljóðs Skúli Guð-
mundsson (F) og kvartaði undan
því að á reikningnum væru iiáay
tölur, og væri kostnáðurinn við
ríkisbúskapinn orðinn allt of mik-
ill. Málinu var vísað til 2. umræðu
og nefndar.
VERKFÖLL OPINBERRA
STARFSMANNA:
Einar Olgeirsson, (K), mælti f
dag fyrir lagafrumvarpi ér hann
flytur og gerir ráð fyrir að lög
um bann við verkföllum opin-
berra starfsmanna verði felld úr
gildi. Sagði Einar þessi lög hafa
verið þrælkunarlög, þegar þau
voru sett, og það
væru þau enn. Sam
‘:ök opinberra starfs
uanna á íslandi
ræru nú orðin öfl-
'g og þau ættu vissu
aga rétt á að hafa
“rkfallsrétt eins og
>nnur launþegasam,
tök.
Þórarinn Þórarinsson (F) tók
mjög í sama streng og Einar í
þessu máli.
Fr-umvarp til laga um stýri-
mannaskóla í Vestmannaeyjum
var afgreitt frá neðri deild í. dag
og fer nú til efri deildar.
í dag fór fram í efri deild 3.
umræðaum frumvarp til breytinga
á girðingalögum og verður það nú
sent neðri deild.
■4 9. des. 1964 - ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ