Alþýðublaðið - 09.12.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 09.12.1964, Síða 6
Slæmar horfur í Suður-Vietnam VÍETNAM er erfiðasta vandamál ið at mörgum, sem Johnson for séti á við að stríða. Þannig er mál- um háctað, að illa fer hvað sem hann gerir. I stóirum dráttum eru þrír mögu letkar fvrir hendi: 1. Bandaríkja- menn geta hörfað frá Suður-Víet- nanj. 2. Þeir geta tekið virkan þátt í styrjöldinni og látið það ná til Norður Víetnam. 3. Þeir geta haldið áfram eins og hingað til. Hugsanlegt er að blanda saman möguleikum nr. 2 og- 3 og er það í alvarlegri athugun. Samkvæmt 'því y.-ðu gerðar loftárásir á birgðalaiðir Víetcong-hersveita kommúnista um Laos og ef til vill gerðar takmarkaðar árásir á viss- ar birgðastöðvar í Norður-Víetnam. Ástæðan til þessara alvarlegu hugleiðinga er sú, að ástandið í Suður-Víetnam versnar stöðugt. Öll hin víðtæka hemaðar- og efna hagsaðstoð Bandaríkjamanna svíf- ur þar með í lausu lofti, þar eð hún er veitt- til þess að Suður- Vietnammenn geti hjálpað sér sjálfir. Hinar ýrosu ríkisstjórnir Suður-Víetnam hafa hins vegar ekki reynzt þess megnugar að hjálpa sér sjálfum. Völd stjórnar- innar hafa sífellt veikzt síðan á dögum Diems einræðisherra. Fyrir rúmum mánuði var skip- uð borgaraleg stjórn undir forsæti Huongs forsætisráðherra, en áður höfðu ýmsar stjómir herforingja farið með völdin. Fyrir skömmu varð einnig þessi stjóm fyrir að- kasti stúdenta og Búddatrúar- manna, sem hafa steypt Diem og síðari stjórnum af stóli. Búddatmarmenn telja sig búa við kúgun eða ofríki kaþólskra manna, en við þá studdist Diem Maxwell Taylor hershöfðingi, sendiherra Ba ndaríltjanna í Saigon, og Johnson forseti. og þeir hafa áfram gegnt valda- miklum embættum eftir daga hans. En spyrja má, hvort Suður-Víet- nam eigi sér nokkra viðreisnarvon þegar helztu hagsmunahópar beita öllum kröftum sínum og orku til að berjast um völd í ríki, sem get- ur hrunið á hverri stundu. þar eð kommúnistar taka völdin á lands- byggðinni í sínar hendur. Það virð ist rétt, að fólk blindist áður en það tortímist. ANDARÍKJAMENN tala ekjú lengur af bjartsýni eins og fyr- ir einu ári og hafa sætt sig við það, að þeir verði að vera í Suður- Víetnam í mörg ár enn til að bæta ástandið smám saman. En jafnvel þessi kenning virðist óraunhæf, þegar þess er gætt, að ástandið Flramhald á 10 síðu M ástæðum sem öllum eru kunnar sem eingo væri framieitt 'uf jurtaolíum smförlíki er eingöngu fram Jurla- sm'iörliki er heilsusamlegt og bragðgott, og því tilvalið ofan á brauð og kex. Þér þurfið að reyna ^urta- smiörliki til að sannfærast um gæði þess. Þegar þér notið ^urta- smiörlíki í jólabaksturinn mun fjölskyldan og gestirnir verða sammála um að smákökur yðar hafi 1 sjaldan bragðast betur. Athugið að ekki þarf að nota eins mikið magn af Jurta- smiörlíki og venju- legu smjörlíki í baksturinn. Jurta- smiörltki er óviðjafnanlegt til steikingar, en athugið að ofhita ekki pönnuna, því að þá er hætt við að feitin brúnist of mikið. 6 9. des. 1964 — ALÞYBUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.