Alþýðublaðið - 09.12.1964, Side 8

Alþýðublaðið - 09.12.1964, Side 8
■ ■' .■■ '■■ Jón Emil Guðjónsson ÞEIR eru varla margir, sem gera sér grein fyrir hve þýðingarmikið fyrirtæki „Ríkisútgáfa námsbóka" er. Hin síðari ár hefur útgáfan not- ið vaxandi skilnings yfirvalda og sér á þar sem útgáfubækurnar eru. Þær eru mjög vandaðar og fjöl- breytni þeirra mikil. Til þessa er gott að vita, enda nauðsynlegt að gera vel í þeim efnum, þar sem engum er nauðsynlegra að njóta vandaðra og góðra fræðslubóka en ’börnum og unglingum. Framkvæmdastjóri „Ríkisútgáfu námsbóka" er Jón Emil Guðjóns- son, og hefur hann góðfúslega svarað nokkrum spumingum um starfsemi útgáfunnar, og fer sam- talið hér á eftir: — Hvenær var Ríkisútgáfa náms bóka stofnuð og hver voru hélztu ákvæði í lögum hennar? — Hún tók til starfa árið 1937 samkvæmt lögum, er Alþingi hafði sett árið áður. Samkvæmt þeim skyldi útgáfan sjá börnum,sem eru við skyldunám (7-13 ára) fyrir ó- keypis námsbókum. 1956 voru lögin endurskoðuð og þeim breytt allmikið. M. a. var ákveðið, að unglingar við skyldunám (13—15 ára) skuli einnig fá ókeypis náms- bækur. Kostnaðurinn við útgáfuna greiðist þannig: Foreldrar allra nemenda, sem eru við skyldunám, greiða námsbókagjald og greiða þar með % hluta kostnaðarins. Vá hiuti greiðist úr rikissjóði. — Hvenær hófst þú að starfa við fyrirtækið og hvenær sem forstjóri? — Árið 1941 tók Bókaútgáfa Menningarsjóðs að sér úthlutun og afgreiðslu skólabókanna fyrir Rík- isútgáfu námsbóka og annaðist það til miðs árs 1956. Allan þennan tíma var ég starfsmaður Menning- arsjóðs og sá um þessa bókaút- hlutun. Ég hef því á vissan hátt einnig verið starfsmaður náms- bókaútgáfunnar frá 1941. Fram- „AD SKÖLARNIR GETI VA kvæmdastjóri hennar hef ég verið síðan um mitt ár 1956. — Hvernig er stjóm útgáfunn- ar háttað, hversu margir stjórn- endur? — Stjórn útgáfunnar annast námsbókanefnd, sem skipuð er 5 mönnum. Menntamálaráðherra skipar 4 menn í nefndina: For- mann án tilnefningar, tvo menn samkvæmt tillögu Sambands ís- lenzkra barnakennara og einn sam kvæmt tillögu Landssambands framhaldsskólakennara. Fræðslu- málastjóri á einnig sæti í nefpd- inni. — Hafa kennarar mikil áhrif á bókaútgáfuna? — Vissulega. Stjórn útgáfunn- ar er — eins og áður segir — að meiri hluta skipuð samkvæmt tillögum kennarasamtakanna. Þeg- ar nýjar kennslubækur eru samd- ar eða eldri endurskoðaðar, er reynt að leita álits starfandi kenn- ara um efni bókanna. — Er um fleiri en eina kennslu bók að ræða fyrir hverja náms- grein? tölu fræðsluskyldra nemenda og skiptingu þeirra í aldursflokka, Ríkisútgáfan sendir svo bækurnar til skólanna. Nemendur fá flestar námsbókanna til eignar. Nokkrar þeirrj, aðallega lesbækur, eru þó einungis látnar ókeypis til skól- anna, sem lána þær svo nemend- um. Enginn nemandi á rétt til að fá sömu bók ókeypis nema einu sinni. Ef nemandi glatar bók eða skemmir, er honum skylt að kaupa nýja. í stuttu máli má segja, að reynt sé að hafa allstrangt eftirlit með því, að enginn skóli fái meira Teikning eftir Biarna Jónsson. Teikning eftir Þrqst Magnússon. — Samkvæmt lögum útgáfunn- ar er heimilt að gefa skólunum kost á að velja á milli tveggja eða fleiri kennslubóka i hverri náms- grein. Útgáfan vill fyrir sitt leyti reyna að framkvæma þetta eftir því sem aðstaða reynist til, þótt það hafi nokkru meiri kostnað í för með sér, þar sem bað skapar skólunum frjálsræði í bókavali, og eiga skólarnir nú þegar kost á fleiri en einni kennslubók í sum- um námsgreinum, og geta því val ið á milli þeirra. — Er fjárveiting til útgáfunnar takmörkuð eða fer hún eftir þörf- um? — Að sjáifsögðu eru fjárráð jút- gáfunnar takmörkuð. Ég álít þó, að síðan 1957 hafi yfirleitt verið vel búið að útgáfunni fjárliags- lega og Alþingi og rikisstjórn hafi sýnt góðan skilning á þörf- um hennar. — Hvernig er fyrirkomulag um dreifingu námsbókanna til hinna ýmsu skóla? — Þessu er erfitt að svara í stuttu máli. Ég vil sérstaklega taka fram eftirfarandi: Fyrir 1. maí ár hvert eiga skólarnrr að senda út- gáfunni námsbókapantanir vegna næsta skólaárs. í pöntunum skal m. a. tilgreina sem nákvæmlegast af ókevnis bókum heldur en hann á rétt til. miðað við nemenda- fjölda. Það v'rðist lífsseig skoð- un, að aimenningur geti ekki fengr ið bækur útgáfunnar keyptar. Svo er ekki. Þær eru allar einnig tUi sölu á ÞuATsnm markaði. — Hvað er helzt að segja um sjálfar bæknr rík'sútgáfunnar og nýjungar í sambandi við þær? — S-'ðan s*arfsskilyrði útgáfunn ar vor" baaH befur hún'getað snú- ið sér a* "msnm aðkallandi verk- efnum n* m'H"ns"m. Sjálf bóka- útgáfa" cVtntist nú f fjóra höfuð- þætti: I fr-cfo ípcri er útgáfa hinna eiginlp"" Vonnsiubóka, o& er það að sjá’^c""*" böfnðviðfangsefni út gáfunr">f — t öðru lagi er út- gáfa þi-'"prbAVa 0g hjálpargagna til þes= =* »<”-i skólastarfið fjöl- breyttarp ng léttara. Hér hefur lengst "T evví venð völ á mörgu af slík" tpni Á vegum útgáfunnar — eð" c5-=fpVieva þó Skólavöru- búðar bpnnpr — hefur verið reynt að bæfp ijr boSqi. þótt margt sé auðvitrS eftir Sem aðkallandi er. Sem d!omi ”m útffáfu af þessu tagi má nett") cömna okkar“, mynd- ir og t-popen'r úr íslandssijgu, Stafsetnineprnrfipbók, sem einkum. er ætí"ð sknlafólki,, og myndir og teikntncfar vegna vinnubókar- 8 9- des. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.