Alþýðublaðið - 11.12.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.12.1964, Qupperneq 3
Sjö Nóbelsverblaun voru afbent í gær SÍGILDAR SÖGUR Iðunnar ALÞÝÐUBLAÐIÐ —» 11. des. 1964 3 Osló og Stokkhólmi. 10. des. (NTB) SEX Nóbelsverðlaunahafar frá fjórum löndum tóku í dag við Nó- bclsverðlaunum sínum úr hendi Cústafs Adolfs konungg í Konsert- huset í Stokkhólmi. Skömmu áður hafði bandaríska blökkumannin- um dr. Martin Luther King verið afhcnd friðarverðlaunin í hátíðar sal háskólans í Osló, Formaður Nóbelsverðlaunanefnd ar norska Stórþingsins, Gunnar Jahn sagði við afhendingu friðar- verðlaunanna, að barátta Kings hefði leitt til þess, að hin æva- gamla, harða og rótgróna kynþátta deila væri í þann veginn að leys- ast. Hann varpaði fram þeirri spurningu, hvort leið Kings og fylgdarmarina hans gæti vakið von manna í öðrum hlutum heims um, að hægt verði að jafna deilur kyn- þátta, þjóða og þjóðfélagskerfa með mannkærleika en ekki báli og brandi. 175 Vietcongliðar falla í bardögum SAIGON, 10 desember. (NTB Reuter). — Að minnsta kosti 175 Vietcong hermenn kommúnista féllu í tveim meiriháttar bardög um við hersveitir Suður-Víetnam stjórnar í gær og í dag, Bar- dagarnir í Binh Dinh-héraði héldu áfram í dag fjórða daginn í röð, en voru'ekki eins harðir og fyrr, að því er haft er eftir lieim ildum í Saigon. Stjórnarhersveitunum tókst í dag að hrinda meiriháttar sókn Vietcong gegn bænum Ba Dua við óshólma Mekong með lijálp stórskotaliðs. Úrvalshersveit guldu mikið afhroð. Bandarískur hernaðarráðunautur féll og annar Bandaríkjamaður og Ástralíumað ur særðust. Átta stjórnarhermenn féllu og 16 særðust. í Quang Tin var aðalega barizt um hæðir, sem Vietcongmenn náðu af stjórnarhermönnum fyrir nokkrum vikum en urðu að yfir- gefa þegar stjórnarhermönnum barst liðsauki. Víetnamískar flug- vélar og bandarískar herþyrlur taka þátt í bardögunum. Bardagarnir í Binh Dinh-héraði \ Framhald á 13. síðu. Kofi Tómasar frænda Hin ógleymanlega saga H. Beecher Stowe, sem lesin er í barnatímum út- varpsins. — Kr. 150,00 ib. SKYTTURNAR I — III eftir Alexandre Dumas. Hin dáða og víðkunna skáldsaga um skytturnar fjórar hefur í meira en heíla öld verið ein vinsælasta og eftirsóttasta skáldsaga í heimi. Frásagnargleði hins víðfræga höfundar nýtur sín hér í fyllsta mæli og lesandinn heillast af litríku lífi sögunnar og ævintýrum og hetjudáðum þeirra félaganna fjögurra. Þessi nýja útgáfa af Skyttuniun er í þremur bind- um. — I. bindi kr. 150,00, II. og III. kr. 165,00 hvort bindi. skæruliða gerði árásina í hefndar skyni við ósigur sinn í fyrri til- raun til að ná Ba Dua á sitt vald. Ba Dua er 75 km. suðvestur af Sai- gon. 15 skæruliðar féllu í þessum átökum en særðum var komið und an. 112 skæruliðar Vieteong féllu í meiriháttar átökum í dag í hérað inu Quang Tin, 560 km norðaust- ur af Saigon. Þeim tókst í fyrstu að ná einni stöð stjórnarhermanna #en voru seinna hraktir á flótta og Játningar í Mississippi Meridian, Mississippi, 10. des. (NTB-Reuter) FULLTRÚI bandarísku alríkislög- reglunnar (FBI) sagðj við réttar- rannsókn í Meredian í Missisippi í dag, að hann hefði fengið skrif- lega játningu hins 21 manns sem iiandtekinn hefur verið í sambandi við morð þriggja baráttumanna mannréttindalaganna í Mississippi í júní sl. FBI-maðurinn Henry Rasþ sagði, að liann hefði fengið játninguna í síðasta mánuði. 19 liinná liand- teknu eru grunaðir um að hafa ver- ið víðriðnir morðin, en hiriir tveir voru haridtéknir þar eð 'þeir vissu um málið en sögðuukkiTrá því. Gunnar Jahn sagði, að barátta Kings fæli í sér boðskap til allra sem ynnu að friði. Hann væri fyrsti maðurinn á Vesturlöndum, sem hefði sýnt, að stríð sé hægt að heyja án ofbeldis. Hann væri fyrsti maðurinn sem hefði í bar- áttu gert boðskap mannkærleikans að veruleika og flutt þennan boð- skap öllum mönnum, þjóðum og kynþáttum. í þakkarræðu sinni sagði King að hann tæki við verðlaununum fyrir hönd allra manna, sem ynnu friði og bræðralagi manna. Finna yrði aðferð til að koma í veg fyrir öll deilumál, aðferð þar sem hefnd og árásum væri hafnað. Grundvöll- ur þessarar aðferðar væri kærleik- urinn. Við afhendingu Nóbelsverðlaun- anna I Stokkhólmi vantaði einn Nóbelsverðlaunahafa, franska rit- höfundinn Jean-Paul Sartre. Hann hefur neitað að taka' við verðlaun- unum, m. a. á þeirri forsendu, að hann teldi sig skuldbundinn ef hann veitti þeim viðtöku. Verðlaununum í eðlisfræði var skipt milli bandariska vísinda- mannsins Charles Tovraes, sem hlaut helminginn, og sovézku vis- ind.amannanna Nikolai Basov og Alexander Prokorov. Verðlaunun- um í læknisfræði var skipt milli tveggja þýzkættaðra vísinda- manna, Konrad Blocít frá Banda- ríkjunum og Feodor Lynen frá Vestur-Þýzkalandi. Brezka vísinda- konan Dorothy Crowfoot Hodgkin hlaut verðlaunin í efnafræði. Framhald á 4. síðu Ben Húr Hin heimsfræga saga Lewis Wallace. Aðalsöguhetjan, Ben Húr, líf hans og ör- lög, gleymist eng- um, sem söguna hefur lesið. — Kr. 135,00 ib. ívar hlújám Ævintýraleg og spennandi saga eft- ir Walter Scott, sem farið hefur óslitna sigurför um heim- inn bæði sem bók og kvikmynd. — Kr. 150,00 ib. Wilson setur EBE 5 skilyrði OTTAWA, 10. des. (NTB-Reuter). Forsætisráðherra Breta, Harold Wilson, fór í dag áleiðis til Lon- don eftir stutta heimsókn í Ott- awá þar sem hann ræddi við Lester Pearson forsætisráðherra. Til Ott awa kom Wilson frá Washingrton þar sem hann ræddi viff Johnson forseta og ráðamenn þar ásamt lielztu ráffunautum sínum. Á blaðamannafundi fyrir brott förina frá Ottawa neitaði Wilson að skýra frá gagntillögum þeim sem hann hefði lagt fram um kjarnorkuflota NATO en kvaðst mundu gera grein fyrir þeim í Neðri málstofunni í næstu viku Á meðan héldu NATO-rikin áfram umræðum sínum um hinar ýmsu hliðar kjarnorkuvandamálanna. Forsætisráðherrann kvaðst vona að Frakkar tækju þátt í þessum Umræðum. Hann sagði, 'að bréska .stjórnin gæfi undirróðri Kínverja r Afríku nánar gætur, en ítrekaði stuðning Breta við upptöku Kin- verska alþýðulýðveldisins í SÞ. Wilson sagði, aff enginn gerði ráð fyrir því aff Bretar mundu fljótlega leita hófanna um affild að Efnahagsbandalaginu en kvað Verkamannaflokksstjórnina mundu gera allt sem í hennar valdi stæði til að koma í veg fyrir frekari sundrung í Vestur-Evrópu á sviði efnahagsmála. Wilson setti fimm ákveðin skilyrffi fyrir viff- ræðum milli Breta og EBE. 1. Að samskipti Bretlands viff EF TA-löndin verffi tryggð. 2. Að b^reskur landbúnaðúr fái nauðsynlegar tryggingar. 3. Að efnahagsskipulagning lands ins aff því er varffar auðlindir og atvinnumál ferigi aff lialda áfram án utanaðkomandi afskipta. 4. Aff athafnafrelsi landsms í ut- anríkismálum verði tryggt. 5;- Aff frelsi Bretlands með tilliti til verzlunarinnar og efnahagsþró unarinnar innán samveldísins verði virt. Börnin í Nýskógum Ein bezta og skemmtilegasta saga hins víðfræga höfundar, Frederick Marryat, Þessi saga hefur ekki áður verið þýdd á íslenzku. — kr. 165,00 ib. í bókaflokknum SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR birtast einvörðungu úr- valssögur, sem um áratugaskeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri og eru alveg sérstaklega kjörið lestrarefni handa unglingum og ungu fólki. I Ð U N N HOUSTON, Texas: Hertoginn af Windsor, fymim konungur Eng- lands, verður lagður á sjúkrahús í Houston í Texas um helgina. KENNEDYHÖFÐA: Bandaríski flugherinn hefur skotið líkani af gervihnetti frá geimpalli^ sem kom inn var á braut umhverfis jörðu Líkaninu var skotið með eldflaug af gerðinni „Titan 3“ og losnaðt rúmri klukkustund ©ftir að því var skotið. Tilraunin heppnaðisi fullkomlega. BERLÍN: Forseti dómstóls í Vestur - Þýzkalandi, Kurt Belij nke, liefur fyrirfarið sér eftir aí hafa gert Hermann Höcheri þ játningu, að hann hafí gerzt se ur um; ósiðsamlegt-atferli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.