Alþýðublaðið - 12.12.1964, Síða 1
'M»Wé>>ywW»)
44. árg. — Laugardagur 12. desember 1964 — 276. tbl.
Dean Rusk kemur
hingað í kvöld
DEAN RUSK, utanríkisráð- f Reykjavík næstu nótt. Er ráSherr
herra Bandaríkjanna, kemur til ís- ann á leiS til Parísar, þar sem
lands síSdegis í dag og dvelzt í I hann mun sitja utanríkisráSherra
Nýja lögregíu-
stöÖin viö
Hlemmtorg
Nýja lögrregrlustöðin við
Hverfisgrötu er þeg-ar farin
aS setja svip á umhverfið
Hún stendur þar sem gras-
stöðin var áður en hún var
rifin í hitteðfyrra. Með tii
jáomu lögTegiuisrtöðvarimiar
má búazt við aff Hlemmtorg
verði enn meira miffsvæffis í
borginni en verið hefur, enda
verða þar til húsa allar deild
ir lögreglunnar ásamt nokkr
um fangaklefum.
fund Atlantshafsbandalagsins.
Bjarni BenediktssGn forsætisráS-
herra tekur á móti Rusk og held-
ur honum veizlu í ráðherrabústaðn
um í kvöld. Rusk heldur ferð sinm
áfram eldsnemma á sunnudags-
morgun.
Þota sú, sem hinn bandaríski
ráðherra ferðast með, er væntan-
leg til Keflavíkurvallar um kl. 6
síðdegis í dag. Þar taka á móti
honum Penfield, ambassadór
Bandaríkjanna, og Páll Ásgeir
Tryggvason, siðameistari utanrik-
isráðuneytisins. Síðan verður flog-
ið í annarri flugvél til Reykjavik-
ur, þar sem þeir taka á móti Rusk
forsætisráðherra, Agnar Klemens
Jónsson skrifstofustjóri utanrikis-
ráðuneytisins, Sigurjón Sigurðs-
son lögreglustjóri og Guðmundur
Benediktsson, deildarstjóri í utan-
ríkisráðuneytinu. Fylgja þeir Rusk
að búasta bankaríska sendiherrans
við Laufásveg, þar sem hann
dvelst.
Klukkan 19.45 hefst kvöldverffar-
boð forsætisráðherra, Bjarna Bene
diktssonar, en þar verða ráðherr-
ar, forsetar Alþingis, sendiherrar
erlendra ríkja og örfáir embættis-
menn.
STJORN BSRB KREFST
LAUNAHÆKKUNAR
Reykjavík, 11. des. ÁG.
STJÓRN Bandalags starfsmanna rikis og bæja hefur nú ákveðið
að gera kröfu um 23% launahækkun til ríkisstarfsmanna. Á fundi
stjórnar BSRB síðastliðinn miðvikudag, var einróma samþykkt
svofelld ályktun:
,;Með hliðsjón af þeim launahækk
unum, sem orðið hafa á þessu ári
lijá öðrum stéttum en opinber-
um starfsmönnum samþykkir
stjóm B.S.R.B. að krefjast launa
hækkunar fyrir ríkisstarfsmenn
með tilvísun til 7. gr. laga nr.
Á grundvelli þessa samkomu
lags hafa síðan orðið almennar
launahækkanir.
Forsenda fyrir synjun Kjara-
dóms um 15% launahækkun í
dómi 31. marz 1964 var að með
synjuninni væri reynt að koma í
55/1962, um kjarasamninga opin 1 yeg fyrir áframhaldandi kaup-
berra starfsmanna.
Hinn 5. júní sl. var gert sam-
komulag milli ríkisstjórnarinnar,
Alþýðusambands íslandg og Vinnu
veitendasambands í ’ands ura ým-
is mái, þ.á.m. hækkun dagvinnu
kaups.
hækkanir hjá öörum.
Þar sem slíkar almennar kaup
hækkanir hafa nú átt sér staff,
telur stjóm B.S.R.B., að þessi
forsenda sé ekki lengur fyrir
hendi og ákveður því að gera
kröfu um 23% hækkun til ríkis-
starfsmanna, þ.e. 15%, sem gerð
var krafa um 31. des. 1963, og
þar á ofan 7% til samræmis við
þær hækkanir sem orðið hafa
eftir samkomulagið frá 5. júní
1964.
15% launahækkunin gildi frá
1. janúar 1964 og 7% liækkunin
frá 1. október 1964.
Til frekari rökstuðnings vill
bandalagsstjómin vekja athygli
á því( að síðan 1. júlí 1963 hefur
vísitala framfærslukostnaðar
hækkað um 23%.
Jón Kjartansson,
jafnoki 4 togara
Eskifirffi, 11. des. - MB - GO
VÉLBÁTURINN Jón Kjartansson
er nú búinn aff fá um 65.000 mál
og tunnur af síld á þessu ári, þar
af rúmlega 50.000 í sumar og
HAMRAFELL LEIGT
E § § O |
Reykjavík 11. des. OÓ.
Tekikt hefur aff leigja Hamra
feliiff til olíufiutninga. Er þaff
ESSO í New York, sem iekið hefur
skiþið á leigu til einn^ar ferffar
Tekur það farm í' Venuzueia og
fer m«ð hann tíl hafnar, sem ekki
er enn ráðið hver verffur. Reikn
aff er með að ferðin taki 20-30
dagia.
Samkvæmt upplýsingum Hjart-
ar Hjartar, forstjóra, er flutnings
gjald fyrir þessa ferð útgerðinni
mjög hagstætt( eða sem svarar 47
sh. fyrir tonnið á leiðinni frá
Svartahafi til ísiands, en meðal-
verð á þeirri leið var í fyrra 33 sh.
Sem kurmugt er buðust Rússar
til að flytja olíu til íslands fyrir
25 sh. tonnið á árinu 1965, sem
Framh. á 13. síðu.
haust. I>á fékk báturinn rétt tæp
1000 tonn af þorski í hringnót í
vor og má því áætla heildarafla
hans um 9000 torsn þaff sem af er
árinu. Skipstjóri til 1. október var
Þorsteinn Gíslason, en síðan Þor-
steinn Þórisson.
Hér hefur verið landað um
36.000 málum af síld á 9 dögum,
þar af hafa 3000 tunnur farið í
salt og um 1000 tunnur í frystingu.
Ekki er von á síídarflutningaskipi
Mannekla er í útskipun, enda
koma hér skip á hverjum degi að
taka síldarafurðir frá sumrinu.
Þess má geta tll gamahs, að afli
Jóns Kjartanssonar i ár, mun vera
ríflega fjórfaldur afli meðaltogara.
Við vitum ekki um annað skip
aflahærra.
DEAN RUSK
utanríkisráðherra Bandaríkjanna:
helztu æviágrip
Þegar Dean Rusk, utanrikis-
málaráðherra Bandaríkjanna, hafði
tekið við embætti í stjórn John F.
Kennedys forseta í janúar 1981,
var hann fljótlega nefndur „hljóð-
láti maðurinn" í ríkisstjórninni.
Ástæðan er sú, að þótt hann gegni
því embætti innan stjórnarinnar,
sem er mikilvægast og virðulegast,
þegar frá er talið embætti sjálfs
forsetans, er hann allra manna
hlédrægastur og á tæpast annaS
Framhald á 13. síðu.
Dean Rusk