Alþýðublaðið - 12.12.1964, Page 3
i
Vibskiptabonn sett
á Mississippi:
;?
Bilox Mississippi 11. des.
(NTB - Reuter)
HINN tuttugasti af þeim 21 manus,
er handteknir voru vegna morð-
ins á hvítu stúdentunum tveim og
blökkumanninum félaga þeirra í
sumar, var látinn lans í dag. Hin-
ir 19 ákærðu voru látnir lausir á
fimmtudag eftir að rannsóknar-
réttur í Mississippi hafði látið þá
skoðun í ljós að sönnunargögn
þau, er Alrikislögreglan hefði lagt
frara, væri ekki nægjanleg. —
Hefur ákæruvaldið nú ákveðið að
óska eftir því, að kallaður verði
saman stórrannsóknarréttur vegna
mólsins.
Sá, er losnaði í dag, var aðeins
yfirheyrður í 2 mínútur áður en
honum var sleppt. Morðmál fer
lögregla hinna einstöku ríkja með
Spaak ver björgun
gislanna í Kongó
New York 11. des.
(NTB - Reuter).
PAUL, HENRY SPAAK, utanríkis-
róðherra Belgíu hélt mjög sterka
Vitni vantar
Rvík. 11. des. - ÓTJ
EKIÐ var utan í bleiklita 5 manna
Opelbifreið á Urðarstíg ■ Hafnar-
firði sl. miðvikudag. Mun það hafa
skeð einliverntíma frá 11 lun
kvöidið, til 9 um morguninn, og
hefur þar að öllum líkindum verið
á ferð vörubifreið með keðjur.
Ökumaöur hennar, og önnur hugs-
anleg vitni eru beðin að hafa sam-
band við lögregluna í Hafnar-
firði,
ræðu í Öryggisráðinu í dag, er
hann varði þá gjörð stjórnar sinn-
ar að senda fallhlífarherlið til
StanleyvUle til að bjarga Þaðan
hvítum gislum úr klóm uppreisn-
armanna. Vísaði hann gjörsamlega
á bug staðhæfingu Afríkumanna
um að þarna hefði verið vopnuð
árás á ferðinni.
Spaak kvaðst hafa verið tvo
daga í Öryggisráðinu og hlustað á
straum móðgana og fávizku. Þó
hefði það haft mest áhrif á hann,
að sumir • ræðumannanna hefðu
sýnt svo mikinn þráa, tortryggni,
jafnvel hatur. Líktist það liat-
ur einna helzt hatri því, er Hitler
hefði sýnt á sínum tíma. Hann
kvaðst ekki vera hinn ákærði á
sakborningabekk. Hann væri studd
imvmvvwnmwvvmvvvvwuuvmHVUvvummMvnvuv
ur af samvizku sinni og yfirgnæf-
andi meirihluta þjóðar sinnar og
gjörðin hefði farið fram með ým-
ist þegjandi samþykki eða opin-
beru samþykki fjölmargra ríkis-
stjórna. Ákvörðunin um að senda
fallhlífarhermenn til Stanleyville
til að bjarga þaðan hvítum gíslum
hefði verið tekin eftir vandlega
íhugun og í vitund þess, að kjöl-
farið myndu sigla vissir erfiðleik-
ar á sviði alþjóðamála.
og heyra þau ekki undir alrikis-
lögregluna.
Dr. Martin Luther King, leiðtogi
bandarískra blökkumanna, sagði í
dag í Oslo, þar sem hann er stadd-
ur nú vegna móttöku á friðarverð-
launum Nobels, að úrslit þessa
máls væri enn ein sönnun hins
hörmulega og hræðilega réttar-
fars í Mississippi. Hann kvað að-
eins eina leið ófarna nú í baráttu
blökkumannanna, en hún væri sú,
að hvatt yrði almennt til þess, að
vörur frá Mississippi yrðu ekki
keyptar, þ. e. viðskiptabann yrði
sett á fylkið. Kvaðst hann myndu
ræða þetta mál náið við Johnson
forseta er vestur kæmi.
SÆSÍMASTRENG-
UR SLITNAÐI
ICECAN, sæsímastrengrurinn
sem liggur um ísiand til Kanada
slitnaði í nótt. Unnlð hefur verið
að því frá Grænlandi og Kanada
að reikna út hvar bilunin er. Nokk
ur viðgerðarskip eru staðsett á
þessari Ieið. Nýlega var lokið við
gerð á strengnum, þegar hann
slitnaði aftur. Ekki er vitáð hve
langan tíma tekur að gera við
bilunina, fer það eftir því hve
lengi viðgerðarskipin eru á stað
inn og hvernig þar gefur á sjó.
Þessi bUun hefur engin áhrif
á talsímasambönd frá íslandi við
önnur lönd, því sambandið verð
ur fært yfir á aðra strengi.
Hæstu fjárlög -
lægri herútgjöld
Sprenging hjá
SÞ viö Austurá
f>íew York, 11. 12. (NTB-Reuter).
Sprenging í Austurá, rétt við
tðalbyggingu Sameinuðu þjóð-
anna, hljómaði þar um sali í
dag. Hefur lögrreglan tilkynnt
áð þarna hafi verið á ferðinni
heimagerð tímasprengja, sem
fest hafi verið á flotholt og
stefnt iað SÞ-byggingunni frá
hinum bakka árinnar. Sprakk
síðan sprengjan um 100 metra
frá byggingunni með þeirn af-
leiðingum að 5 metra há vatns-
>úla myndaðist.\ Er sprengjan
prakk var Ernesto „Che“ Gue-
<ara iðnaðarmálaráðherra
í|> að fiytja ræðu í aðalþiugsal
Allsherjarþingsins, ekki virtist
það liafa nein áhrif á hann. í
Öryggisráðinu var Paul-Henri
Spaak að tala og varð nokkur
ys og þys í salnum, er spreng
ingin heyrðist.
Viðbúnaður lögreglumiar var
strax aukinn ar sprengjan
sprakk. Meðan Guevara talaði
fóru kúbanskir útlagar í hóp
göngur fyrir utan húsið og báru
fyrir sér skilti er á stóð „Far-
ið frá Kúbu, morðingjar“ og
„Kúbumönnum mun aldrei Iíða
vel undir kommúnisma". Lög;-
reglan rannsakar nú mál þetta.
MOSKVU ,11. 12. (NTB-Reuter).
Æðsta ráð Sovétríkjanna -þjóð
þing þeirra- samþykkti. í dag
hæstu fjárlög í sögu ríkisins. Enn
fremur var samþykkt fram-
kvæmdaáætiun fyrir næsta ár en
ekki var kunngjörð nein breyting
á ríkisstjórninni eins og búist
WWWWWWMMWWWVWMWWWWWWWWtWVMW
Lúcíuhátíð
EINS og undanfarin ár heldur ís-
lenzk-sænska félagið Lúcíuhátíð á
Lúcíudaginn 13. desember. Verð-
ur fagnaðurinn haldinn í Leikhús-
kjailaranum á sunnudagskvöld og
þar ýmislegt til skemmtunar að
venju. Sænski sendikennarinn
Sven Magnús Orrsjö mun flytja
Lúcíuræðu, Kristinn Hallsson syng
ur einsöng með undirleik Carls
Billihs og síðast en ekki sízt koma
fram Lúcía og þernur hennar,
syngja og skenkja gestum Lúcíu-
kaffi. Að lokum verður stiginn
dans. •;<
hafði verið við ,utan hvað Krúst
jov var formlega leystur frá störf
um sem forsætisráðherra og aðal
framkvæmdastjóri Kommúnista-
flokksins.
Fjárlögin voru samþykkt í einu
liljóði á sameiginlegum fundi
deildanna beggja. Gerir það ráð
fyrir 3,8% lækkun hernaðarút-
gjalda. Ekki var Krustjov við-
staddur fundi þingsins en ekki
hefur borizt nein tilkynning um
að hann haf látið af störfum sem
meðlimur Æðsta ráðsins. Gildir
lnð sama um tengdas)in hans,
Adsjubei fyrrverandi ritstjóra
Isvestíu sem einnig er meðlimur
í Æðsta ráðinu. Krustjov var að-
eins einu sinni nefndur á nafn
og var 'það er þingmaður nokkur
réðist að honum og ásakaði hann
fyrir að hafa verið með óskhyggju
í sambandi við éfnahagsmálin.
Vakti ræða þiessS auðsjáanle'pa
nokkra furðu meðal forystumanna
flokksins.
Metsölubækur
fsafoldar
Skemmtileg skáldsaga eftir Guð-
rúnu A. Jónsdóttúr. Kr. 240.00
Endurminningar Eliot Ness.
Kr. 260.00
\\w ik
imm uU H
Skemmtllegir þættir um höfuöborg
ina. Kr. 360.00
Bók fyrir grúskara. Kr. 260.00 -
Bókaverzlun ísafoldar.
%
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. des. 1964 3