Alþýðublaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 4
Ný sending
Gólfteppi
margir litir
Teppadreglar
3 mtr. á breidd
Teppafilt
Gangadreglar
alls konar ; .
margar breiddir
tökum upp í dag
og næstu daga, stórt úrval.
GEYSiR H.F.
Teppa- og dregladeildin.
Mælingastarf
.
Samvizkusamur og duglegur maður óskast
til starfa við ísaathuganir og mælingar við
Þjórsá nú í vetur. Nánari upplýsingar gefur
starfsmannahald Raforkumálastjóra.
Laugavegi 116. Sími 17400.
Raf orkumálast j óri
skrifstofuhald.
Bókin um Surtsey
: Eínangrunargler
Framleitt einungis fir Int)'
glerl. — B ára ábyrgð.
i Pantlð timanleg.
Skúlagötu 57 — Sími 23200.
' Korkiðjan h.f.
Píanóstillingar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON
hljóðfæraverkstæði.
Langholtsvegi 51.
Sími 36081 milli kl. 10 og 12.
SMURT BRAUÐ
Snlttur.
OpiS frá kl. »—Í3,S0.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Sími 16012
Framhald af 16. síðu
kviðlingar, afmorskvæði, þulur- og
langlokur.
í greinargerð AB fyrir bókinni
segir m.a. að safn þetta sé tví-
mælal'aust það veigamesta sem
gert .hefuf verið á þessu sviði.
Margt er þar að finna,. sem ekki
hefur komið áður fyrir almenn
ingssjónir og aldrei verið prentað
fyrr.
Þessi grein þjóðlegrar listai- hef
ur notið hvað mestrar lýðhyili og
í hana hafa nær öll skáld þjóðar-
innar sótt innblástur og fyrir-
MJÓLKIN
Framhald. af 16. síðu.
til líefur verið notuð, þ.ef að'
sýha bara geriJsneyðingardag.
Hyrnumjólk geymist það .vel, að
öllu er óhætt þó að hún sé ekki
seld fyrr en tveimur dögum eftir
dagsetningu. Forráðamenn mjólk
ursamsölunnar tjáðu blaðamönn-
um að nýlega hefðu þeir fengið
mjólk frá Svíþjóð, sem geymd
hafði verið í heilt árf og var hún
ágæt á bragðið.
Að vísu var sú mjólk dauð-
hreinsuð, en umbúðir þær sem
hér eru notaðar eru líka dauð-
hreinsaðar.
Þá gátu forráðamenn þess einn-
ig. að í athugun væri að breyta
um lag á mjólkurumbúðum, þann
ig að þær yrðu ferkantaðar. Að
vísu hefur ekkert verið ákveðið
í þessu máli, en það er í athugun.
SÍLDIN
Framhald. af 16. síðu.
Hann mun einnig taka síld ef hún
fæst, en veiði verður engin í nótt
vegna veðurs. Heildarveiðin í nótt
sem leið var minni en fyrri næt-
ur. 21 bátur fékk um 17000 tn.
Enginn bátur er á miðunum núna
enda NA hvassviðri og liríðarveð-
ur.
Nýr bátur var að bæfcast í flot-
ann( Vattarnes frá Fáskrúðsfirði
var keypt hingað og fékk nafnið
Björg. Unnið er 'að dýpkun nótar-
innar, en að því loknu fer bát-
urinn á síld. Síldarbræðslan fær
nýjan bát um áramótin frá A-
Þýzkaiándi. Hann fékk nafnið
Barði og í marz í vor kemur ann-
ar bátur af sömu stærð og gerð
(260 tonn) og heitir hann Bjartur.
Hann er einnig eign bræðslunnar.
Búizt er við að bræðsian hér á
Norðfirði fari í 500.000 mál á ár-
inu.
myndir. Má því ætla að bókinni
verði mjög vél tekið 'af almenningi.
Þá kemur út næstu daga bók-
in um Surtsey, en hún er heim-
ildarrit um eyna og tilkomu henn
ar í máli og myndum. Þar sem hér
er um að ræða óviðjafnanlegt
jarðsögulegt fyrirbrigði hefur bók
arinnar verið beðið með mikilli
eftirvæntingu og fyrirspumir um
hana hafa borizt frá mörgum lönd
um. T.d. hefur 1 forlag í Bret-
landi spurst fyrir um bókina, 2 í
Svíþjóð, 1 á Ítalíu 'annað í Sviss
og lauslegar fyrirspurnir hafa bor-
izt frá Spáni og Japan. Þá hafa
nokkur dagblöð á Norðurlöndum
beðið um 'arkir af bókinni, tll þess
að geta sagt frá henni þegar hún
kemur út. Hér innanlands hefur
eftirspurnin verið geysimikil og
má segja að um 1000 eintök séu
þegar seíd. Dr. Sigurður Þórarins
son skrifar frásögn um gosið í
inngangsritgerð, en hann hefur
haft veg og vanda af bókinni, á-
samt Torfá Jónssyni teiknikenn-
ara, sem hefur ráðið útliti og upp
setningu. Bókin er 112 bls. og í
henni eru 50 myndir, litmyndir og
svart-hvítar( sem valdar vom úr
meira en 1000 ljósmyndum, sem
bárust til forlagsins. Kassagerð
Reykjavíkur annaðist myndamót
Reykjavík, 11. des. ÁG.
ICECRAFTS, íslenzka verzlun-
in í New York, var opnuð í gær.
Thor Thors, ambassador, var við-
staddur athöfnina. Af þessu til-
efni var Third Avenue, sem verzl-
unin stendur við, nefnd Icelandic
Way þennan dagr.
Við opnunina voru viðstaddir
blaða- og sjónvarpsmenn. Ás-
björn Sigurjónsson, stjórnarfor-
maður félagsins, sem að verzlun
inni stendur, fór vestur um haf
til að vera viðstaddur opnunina.
Yfir 20 islenzk fyrirtæki standa
•að lcccrafts, og er hlutafé 4-5 millj
ónir. Verzlunin er á mjög góðum
stað í miðbiki New York borgar,
og verða þar til sölu ýmsar ísl.
vörur, húsgögn, listmunir og fleira
Það var Jón Haraldsson, arki-
tekt, sem sá um innréttingar verzl-
unarinnar, sem vöktu mikla at-
og prentun mynda og lýkur for-
lagið miklu lofsorði á vinnu starfa
mannanna.
Jólagjafabók AB í ár, verður
Kvæðakver Egils Skallagrímsson
'ar, en hún verður send þeim fé-
lagsmönnum sem keypt hafa ð
eða fleiri af útgáfubókum for-
lagsins. Þessar bækur eru alls ekkl
til sölu. Jónas Kristjánsson skjala
vörður hefur annast útgáfu
Kvæðakversins og skrifar stutta
inngangsritgerð og skýringar með
kvæðunum. Þetta er í fyrsfca skiptl
sem Egill heitinn Skallagrímssou
fær kvæðl sín útgefin í sérstakrl
bók, þó bráðum séu 1000 ár síðan
hann varð sóttdauður hér uppi I
Mosfellssveit.
Þá má að síðustu geta þess, að
Almenna bókafélagið hefur feng-
ið útgáfuféttinn á Gulli íslands
eftir Samivel, þ.e.a.s. enska rétt
inn. Ætlunin er að bókin komi út
á ensku hjá forlaginu í vor( en
Magnús Magnús'On starfsmaður
BBC vinnur nú að þýðingu hennar
úr frönsku á ensku. Þessum samn
ingi, sem gerður var við forlagið
Artliaud í París, fylgir útgáfu-
réttur í öllum enskumælandi lönd
um. Bókin kemur ekld út á ís-
lenzku fyrst um sinn.
Guli íslands hefur vakið geysi-
mikla athygli ytra. jafnt bókin
sem kvikmyndin og má geta þess
að bókin var valin ein 'af 50 feg-
urstu bókum í Frakklandi á sl. ári.
hygli, en þær voru smiðaðar 1
Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar.
Verziunin heitir á ensku Icelandic
AJrts & Clrafts. FVamkvæmdar-
stjóri hennar er Kristján Friðriks
son í Últíma, en auk hans munu
starfa þarna Guðrún Elíasdóttir,
Anna Guðmundsdóttir, John Pat
rica, Pétur Etnarsson og Burt
Georges.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússnlngarSandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdymar eða
kominn upp á hvaða hæð senj
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSAUAN við Elliðavog s.f.
Sími 41920.
4 12. des. 1964 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ
EINN TVEIR SMELLIÐ AF
Islenzka verzlunin
í New York opnuð