Alþýðublaðið - 12.12.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 12.12.1964, Side 6
HELMINGUR BÖKA HEIMS ER GEFINN Ú11EVRÖPU ■ ofan á allt annað þarf hann að hafa hóp af rottum í krlngimi sier, því aS rottur eru a'ðalfæSa „fjölskjldunnar". Á myndinni sjáum viS Erio með eftlríætis- slönguna sina, sem hann kallar Rikki. Árlega eru gefnar út nákvæm- lega 400 00Ö bækur og bæklingar um heim állan. Sé bókaútgáfan tekin eftir hóimsálfum, kemur nær helmingur allra bóka út í Evr- ópu, og af einstökum ríkjum cru Sovétríkin j langfremst: þar " eru gefnar út þfefalt fleiri bækur en í naésta ríki -á eftir, Bretlandi. — Norðurlönd eru einnig ofarlega á blaði. Þessar upplýsingar er að finna i nýrri „Statisfícal Yearbook,” sem UNESCO (Menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóðanna) gefur út í fyrsta sinn á þessu ári. í þessari bók eru upplýsing- ar um ýmislegt fleira en bækur, t. d. skólamál, bókasöfn, lista- söfn, blaðaútgáfu, pappírsneyzlu, kvikmyndahús, útvarp og sjón- varp. Þessi fyrsta árbók var sam- in árið 1963 og hefur að geyma upplýsingar sem ná fram til árs- loka 1961. Útgáfa rita, sem ekki koma út með reglubundnum hætti, eykst stöðugt í þeim 70 löndum sem yfirlitið nær yfir — úr 335.000 árið 1959 upp í 360.000 árið 1960 og 375.000 árið 1961. Tölurnar eru ekki hárnákvæmar, þar sem erfitt er að fá tölur frá öllum löndum, sem hægt sé að bera saman. Árið 1961 voru 44 af hundraði allra bókatitla heimsins gefnir út í Evrópu (Sovétríkin undanskil- in), 22,9 af hundraði í Asíu, 19,7 af hundraði í Sovétríkjunum, 6.9 af hundraði í Norður-Ameríku, 4 af hundraði í Suður-Ameríku, 1.6 af hundraði í Afríku og 0,8 af hundraði í Ástraliu. Sovétríkin eru fremst. Orsök þess, að Sovétríkin eru svo ofarlega á blaði (tala útgef- inna rita er 74 000 árlega, þar með taldir ókeypis bæklingar stjórnarvalda og opinberra stofn- ana) er fyrst og fremst sú, að mikill fjöldi rita er gefinn út á mörgum þjóðtungum ríkisins sam- tímis — en í Sovétríkjunum eru Framhald á 10. síðu í níu ríkjum hafa konur ekki enn kosningarétt KONUR hafa ekki kosningarétt og eru ekki kjörgengar í níu ríkjum, segir í yfirliti, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa látið gera. í sex löndum er kosningaréttur og/eða kjörgengi háð takmörkunum, sem ekki taka til karlmanna. Þau níu lönd, þar sem konur mega ekki kjósa eða vera í kjöri, eru Afganistan, írak, Jórdanía, Liechtenstein, Nígería (aðeins norð urhlutinn), Saudl-Arabía, Jemen og Sviss lað fráteknum kantónun- um Genéve, Neuchatel og Vaud). Að því er snertir Saudi-Arabíu og Jemen er samt bent á, að þar hafi karlmenn ekki heldur kosn- ingarétt. í Sviss, mega konur ekki kjósa eða vera í kjöri við alríkis- kosningar. Undantekningamar í kantónunum þremur, sem nefndar Framhald á 10 síðu f - Bstlahúfa j | NÝJASTA uppátæki hinna makalausu Bítla £ Bretlandi er höfuff | fat, sem líkist einna helzt aipahúfu. Og að sjálfsögðu þurfa jj i allir aðdáendur Bltlanna að fá sér bítlahúfuna og höfuðfata- B I framleiðendur græða á tá og fingri. Á myndinni sjáum við einn B ungan mann bera bítlahúfu. t:|liHr!Llii;:ilil!!illliliyi!iil!illLFÍil,iilil!lllr!,IET!!!l!:^'ll!!ll!ÍII:!lli‘L!ri'l::l/!Lr/i:/:l:;.,':líi:jil!lili!;llill!l!i!lllilllllilllilllEllIl!lE]lftlllJ®Elll[ilíllíli:l' Eiturlyfjanautn í Hong Kong í KRÚNUNÝLENDUNNI Hong Kon búa 3,1 milljón manna, og eru :5t).00Q af þeim eiturlyfjaneyt- endi r. Verksmiðjuverkamaður hef ur a meðaltali 8 Hong Kong doll- ara ai.n á dag. Hvernig þeir, sem háðir eru eitrinu, fara að því að ná í s;'nn dáglega skammt, þegar ham costar 15 slfka dollara — það er ekki gott að segja til um. Þí ð þarf svo sem ekki mikið til, dálkið af silfurpappír og lampa- logi e • nóg: Tveim tímum síðar kem ir sælan, ópíumáhrifin. Síðar kom i í vo til sterkari lyf — heroin. Það r dý.rara — a. m. k. ef menn vilja ifa svolítið lengur. Lífið endist í fjögur ár á fyrsta flokks heróíni. Lélegri tegundir drepa hraðar. Síðasta stopp er Walled City, einskis manns iand, um 15 til 20 ekrur að stærð. Þar búa 60.000 lifandi lík innan um spilavíti og hóruhús, utan við lög og rétt. Alls staðar lijgja dáuðir og hálfdauðir eiturlyfjaneytendur, sem svo eru sóttir af sérstökum starfsmönnum með kerru. Þeíta er eitt af starfs- svæðum Agnars Espengrens. Hann er eftiri'tsma;‘:"r norska trúboðs- sambandsins í Hong Kong og stendur fyrir lækningastofnuninni, sem kristniboðsstöðin rekur í sam vinnu við norska flóttamanná- ráðið. | Biðlistinn' er óralangúr. Á þriggja máriaða 'lækningatíina fæst úr því skorið, hvort unrit verður að bjarga Íífi hinna óham- ingjusömu/ 800 hafa -komið til meðhöndlunar á átta árum og 10 —12% hefur verið bjargað. Esperi gren og starfsmenn hans biðja um. ERIK Gillingham heitir 56 ára gamaii piparsveinn í East Dul- wich f Lóndon. Hann á í mikl- nm erflðleikum þessa dagana. , Hann er húsnæðislaus og hefur Icitað sér að hnsnæði með ötl- nm tiltækum ráðum — án ár- angurs. Og þaö er kannski ekkl nema von, að honum verði lítið ágengt í þessum efnum. Þann- ig er mál. með .vcxtL að þótt Eric-sé einhleypnr, þá á hann sér .Jjölskyldu”, sem er' tals- vert óvenjuleg., Hann á þrjár . tamdar eiturslöngnr, sem hon- um er fjarskalega-annt um. Og £ 12. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.