Alþýðublaðið - 12.12.1964, Qupperneq 8
Stórfelldar hafnarframkvæmdir
Nú er lokið fyrsta aðaláfanga
nýju bátahafnarinnar í Ólafsvík
er hófst 1. ágúst 1963. Aðalgrjót-
garðurinn, er lokar víkinni að
nokkru og myndar skjól fyrir
nýja bátahöfn, er nú orðinn 427
metra langur, hefur verið sett
hringlaga stálker 15 metrar í þver
mál við endann, sem myndar inn-
siglinguna.
í grjótgarðinn hefur verið ekið
um 70 þúsund rúmmetrum af
grjóti, sem aðallega var tekið úr
Ólafsvíkurenni og Lambafelli.
Heildarkosnaður við þessa fram
kvœmd er nú um 9-9Í4 milljón
króna. Ólafsvíkurhreppur hefur
lagt fram í framlagi og lánum
5.7 miilj. eða um 60% af kostn-
aðarverðinu. Verkstjóri við þessa
framkvæmd er Sigurður J. Magn-
ússon byggingarmeistari í Ólafs-
vík. Er hann sérstaklega ötull og
framsýnn, og hefur vitamálastjóri
falið honum mörg vandasöm verk,
t. d. byggingu hafskipabryggju
á Raufarhöfn 1962-’63.
Næsti áfangi þessarar hafn:ar-
gerðar er að byggja löndunar og
viðlegubryggju á þessu nýja hafn-
arsvæði. Hefur hafnarnefnd lagt
fram tillögu til vitamálastjórnar
ur - u’-'Tggð verði næsta sumar
J00 metra bryggja út frá strönd-
Íliui 1..CU X andi uppfyllingu
og dýpkun á öflu svæðinu, en hægt
er að dýpka allt svæðið frá 4-6
metrum miðað við fjöru.
Gera Ólafsvíkingar ráð fyrir, að
þetta verði samþykkt, enda loforð
stjórnarvalda fyrir því, þegar
byrjað var á þessu verki. Áformar
hreppsforystan að leggja fram allt
að 2 milljónum krória sem fram-
lag Ólafsvíkurhrepps næsta ár til
þessarar framkvæmdar. Á að vera
hægt að byrja framkvæmdir strax
í vetur, þar sem allt er unnið
innan þessa lokaða svæðis. Verður
þá hægt að færa bátaflotann í Ól-
afsvík Á þessa nýju hafnaraðstöðu
um áramótin 1965-66. Er þá náð
því aðaltakmarki að skapa öryggi
fyrir bátaflotann á Ólafsvík, sem
hefur árum saman orðið iað búa
við algjört öryggisleysi í lélegri
höfn, sem skapað hefu'r útgerð
í Óiafsvík mikla erfiðleika og stór
tjón.
ÍÞessi hafnarframkvæmd skapar
þannig strax öryggi og mikla fram-
verið í mörg ár ágætir framleiðsli
möguleikar, tvö stór hraðfrysti
hús,. saltfiskverkunarstöð, síldai
Framhald á 10 síðu
tíðarmöguleika í Ólafsvík, því
þarna er hægt að bú’a út góða að-
stöðu fyrir 30 fiskibáta, 60-200
tonn, og í Ólafsvík eru og hafa
mánada
prö fun a.
HINIR MARG EFTIRSPURÐU
SOKKARNIR ÉRU
O'VQ, HELANCA* r>- SOKKAR ERU NÚ KOMNIR Á MARKAÐINN. OVQl H ELANCA*(3t^3Le«
SETTIR Á MARKAÐINN AÐ UNDANGENGINNI 6 MÁNAÐA PRÓFUN Á ENDINGU (2000 PARA). OVB, H ELANCA*^^-^- SOKKARNIR ERU ÓDÝRUSTU CRÉPE SOKKARNIRÁ
WAÐINUM..OV<3, H E LA N f»- ?0 DFNIFR. MICROMESH. GÓO TEYGJA, ÞUNNIR, STERKIR. FALLEGIR.^
g 12. ýes.; 1964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ