Alþýðublaðið - 12.12.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 12.12.1964, Síða 9
| . ÞESSA dagana vinna Alþingi | og ríkisstjórn í óða önn að af- i greiðslu fjárlaga fyrir árið 1965. I Fjárlagafrumvarpið var, eins og | venja er til, lagt fram í þing- | byrjun og verða fjárlög sett i fyrir jól. Ýmsum þykja tölur = fjárlagafrumvarpsins orðnar há- | ar og þá ekki sízt, að mikil = aukning sé ráðgerð á útgjöldum i ríkisins á næsta ári. Er því ó- i maksins vert, að menn geri sér i grein fyrir, í hverju útgjalda- | aukningin er fólgin. Ættu menn i þá að eiga auðveldara um að | gera sér grein fyrir, hvort þeir | vildu heldur, að útgjöldin eða | öllu heldur útgjaldaaukningin i sé skorin niður, eða að nýrra | tekna sé aflað til þess að greiða | þessa útgjaldaaukningu. Hér fer á eftir samanburður i á helztu útgjaldaliðum fjárlag- | anna, sem fjárlagafrumvarpið | gerir ráð fyrir að hækki frá því | sem þau voru í fjárlögum fyrir i yfirstandandi ár. í þessu sam- | bahdi er þess og að geta, að i með löggjöfinni, sem sett var í | janúar s.l. til þess að bæta i útflutningsatvinnuvegunum áhrif = kauphækkananna, sem urðu í des | ember sl., var verulegum út- | gjöldum bætt á ríkissjóð, en i tekna til þeirra: aflað á móti I með hækkun söluskattsins. Eg skal nú rekja helztu hækk- i anirnar, sem um er að ræða í | fjárlagafrumvarpinu fyrir 1965, í | samanburði við fjárlög fyrir yfir- | standandi ár og viðauka þá við § fjárlögin, sem samþykktir voru i með lögunum frá janúar s.l. | Kostnaður við dómgæzlu og I lögreglustjórn hækkar úr 142,4 | millj. kr. í 172,5 millj. kr. eða | um 30,1 millj. kr. Af þessari | hækkun eru 17,0 millj. kr. liækk- 5 un á kostnaði við landhelgis- i gæzluna. Kostnaður við inn- | heimtu tolla og skatta hækkar = úr 46,8 millj. í 61,2 millj. eða | um 14,4 millj. kr. Útgjöld til i læknaskipunar og heilbrigðis- | mála aukast úr 102,3 millj. í = 139,8 millj. eða um 37.5 millj. | kr. Stærstu iiðirnir þar eru = rekstur ríkisspítalanna, sem i hækkar um 18,0 millj. kr. og | styrkur til byggingar sjúkrahúsa, 1 sjúkraskýla og læknisbústaða, | 12,8 millj. kr. Kostnaður við i Skipaútgerð ríkisins hækkar úr | 18,0 millj. kr. í 24.0 millj. kr. | eða um 6 millj. kr. Kennslumál | hækka úr 406.3 milij. kr. í 459,7 | millj. kr. eða uni 53,4 millj. kr. Þar af hækkar rekst- | urskostnaður skólanna um 33,4 I millj. kr„ en auknar fjárveiting- i ar til byggingar barnaskóla og | gagnfræðaskóla nema 16,3 millj. = kr. Útgjöld til landbúnaðarmála | hækka úr 123,4 millj. kr. í 178,8 | millj. kr. éða um 55.4 millj. kr. i Þar er hækkunin mest á jarð- = ræktarstyrkjum eða 22,3 millj. | kr. og framlagið til Stofnlána- deildar landbúnaðarins 12,8 millj. kr. Um framlög til sjávar- útvegsmála er það að segja, að þau voru í fjárlögum 1964 45,8 millj. kr. en í lögunum frá jan- úar sl. voru þau hækkuð urn 180 millj. kr. með ákvæðunum um uppbætur á fiskverð (52 millj. kr.), framlag til framleiðniaukn- ingar í frystihúsum (42 millj. kr.), til aflatryggingarsjóðs til styrktar togaraútgerðinni (51 millj. kr.) og til Fiskveiðasjóðs íslands (30 millj. kr.). í fjárlaga- frumvarpinu fyrir næsta ár er ekki gert ráð fyrir uppbótum á fiskverð né framlagi til fram- leiðniaukningar í frystihúsum og framlag til aflatryggingarsjóðs til styrktar togaraútgerðinni er iækkað úr 51 millj. í 40 millj. Hins vegar er í fjárlagafrum- varpinu 36,1 millj. kr. fjárveit- ing til F-ískveiðasjóðs íslands. —• Slík fjárveiting var ekki í fjár- lögum 1964 og hún nam 30 millj. kr. samkvæmt lögunum frá þvi í janúar. Útgjöld til sjávarút- LAUGAROÁGSGREIN crt.'ÍÝ-V:' .■.>■'■:• GVLFA *». GlSLASONAR vegsmála eru því í fjárlagafrum- varpinu 93,5 millj. kr. hærri en þau voru í fjárlögum yfirstand- andi árs, en 86,5 millj. kr. lægri en þau námu raunverulega á yfirstandandi ári sam- kvæmt fjárlögum og viðauk- unum samkvæmt lögunum í jan- úar sl. Útgjöld til raforkumála hækka úr 50,1 millj. í 89,7 millj. eða um 39.6 millj. kr. og er hér nær eingöngu um að ræða rekstr arhalla Rafmagnsveitna ríkisins, sem nú er í fyrsba skipti tekinn í fjárlög. Hér er engan veginn um nýjan halla að ræða, heldur hef- ur hann fram að þessu lent á ríkisábyi’gðarsjóði með hliðstæð- um hæt'ti og vanskil fyrirtækja, sem fengið hafa ríkisábyrgð fyr- ir lánum, en ekki getað staðið við skuldbindingar sínar. Útgjöld til félagsmála námu í fjárlögum 1964 689.0 miUj. kr. Þau voru aukin um 28.9 millj. kr. með lög- unum frá því í janúar sl. en eru í fjárlagafrumvarpinu 754.9 millj. kr. og hækka þannig um 37,9 millj. kr. Útgjöld til niður- greiðslu á vöruverði voru í fjár- lögunum 1964 273.0' millj. kr„ hækkuðu um 55.0 millj. kr. með lögunum frá í janúar, en eru í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár 336.0 millj. kr. og hækka því um 8.0 millj. kr. En hér er þess að geta, að tekna var ekki aflað til þess að greiða þá hækkun á niðurgreiðslum innlendra land- búnaðarafurða, sem ákveðin var í sambandi við samkomulagið um landbúnaðarverðið í haust. Ef halda ætti áfram óbreyttum nið- urgreiðslum frá því sem verið hefur síðan í haust, mundi það kosta ríkissjóð um 228 millj. kt. á næsta ári, sem þá þyrfti að afla tekna til, auk þeirra tekna, sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrum- varpinu. Uppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir hafa hækkað úr 120.0 millj. kr. í 188.0 millj. kr. eða um 68.0 millj. kr. Á eignahreyfingarreikningi eru helztu hækkanirnar þær, að bygging sjúkrahúsa hækkar um 25,4 millj. kr. bygging hjúkrunar skóla um 7.0 millj. kr. og bygg- ing raunvísindastofnunar Há- skóla íslands um 4.0 millj. kr. Heildai-niðurstaðan er því sú, að niðurstöðutala fjárlaga fyrir yfirstandandi ár nam 2.676.7 millj. kr. Viðbótarútgjöld sam- kvæmt lögum í janúar sl. námu 263.0 millj. kr. þannig að heild- arútgjöld samkvæmt fjárlögum ög lögunum frá því í janúar námu samkvæmt þessu 2.939,7 millj. kr. Auk þessa hafa komið til skjalanna umframgreiðslur, og ber þar fyrst og fremst að nefna hækkun niðurgreiðslna á innlendum landbúnaðarafurðum á sl. hausti (68 millj. kr.) og aukn ar útflutningsbætur á landbúnað arafurðum (40 millj. kr.) Niðurstöðutala fjárlagafrum- varpsins er 3.208^6 millj. kr. Mið að við fjárlög yfirstandandi árs er því hækkunin 531,9 millj. kr„ en miðað við fjárlögin ásamt þeim viðbótum, sem samþykktar voru í janúar sl. er hækkunin 268,9 millj. kr. Er í fjárlagafrum varpinu gert ráð fyrir tekjuaukn ingu sem mætir þessu. En ef halda ætti niðurgreiðslum óbreyttum, kæmu til viðbótar þes'u 224 millj. kr. útgjöld á næsta ári. Auk þess má búast við hækkun frumvarpsins i með förum þingsins. Þannig er í stórum dráttum heildarvandamálið, sem við er að etja við afgreiðslu fjárlagafrum- varpsins. Spurningin er, hvort menn vilja að einhver, og þá hvei-, af þessum útgjöldum lækki. Ef menn telja, að engir þeirra geti lækkað, þá verða tekjur ríkissjóðs að hækka til- svarandi, því að allir hljóta að vera á einu máli um það, að í slíku góðæri, sem nú er hér á landi, komi ekki til mála, að rík- isbúskapur sé rekinn með halla. ''•miiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiniiiiiiiit inm llll■l■lM■lllllll|||||■||||||||||||||||||||||||■|||||■l|||||||||||||||||•||||||■ll lllllllllllllllIII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIU Herrafatabiíðin Laugaveg 87 % AUGLÝSIR: Hinu ágætu og ódýru pólsku herra- og drengjaföt komin aftur, verð frá 1500.00 — 1990.00 kr. Sömuleiðis höfum við góðar skyrtur af mörgum gerðum. Náttföt, nærföt, sloppa, frakka og margt, margt fleira á ágætis verði. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KAUPIÐ JÓLAGJAFIRNAR HJÁ OKKUR Herrafatabúðin Laugaveg 87 sími 21487 Bifreiðaeigendur athugið: Höfum ávallt fyrirlig-g-jandi flestar stærðir fólks- og vörubílahjólbarða. Gerum við keðjur og setjum þær undir ef óskað er. — Höfum opið alla daga vikunnar frá kl. 8 árdegis til kl. 11 síðdegis. Hinir nýju eigendur leggja áherzlu á fljóta af- greiðslu og vandaða vinnu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hjólbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut — Sími 32960. HNOTAN auglýsir: Húsgögn í úrvali. Húsgögn henta vel til JÖLAGJAFA. Höfum einnig úrval af Keramik og öðrum gjafavörum. HNOIAN HÚSGAGNAVERZLUN Þórsgötu 1 — Sími: 20820. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. des. 1964 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.