Alþýðublaðið - 12.12.1964, Qupperneq 15
' • T
spítalinn þíyrfti að greiða hærri
vátryggingagjöld heldur en fyrir
hjúkrunarkonur, sem höfðu fullt
starf. Það heyrðust líka raddir
um að hetta mundi ekki fram-
kvæmanlegt, einkum þar sem
gert var ráð fyrir að seinni vakt
jþessara hjúkrunarkvenna yrði
frá klukkan 6—10 að kvöldi og
' mundi þess vegna vera hálfnuð
þegar vaktaskiptin færu fram al-
mennt.
Ruth lei-t kvíðin til Rodwavs,
en hann sagði aðeins, að ef yfir-
hjúkrunarkonan gæti feng’ð
starfsliðið til að samþykkja þessa
tilhögun, þá mætti auðvitað
reyna þetta. Svo fór Ruth að
tala um hávaðann og það, sem
liún vildi að gert yrð> til að
draga úr honum. Hún hafði feng-
ið senda pésa með myndum af
, lækjum, sem hún vildi að yrðu
tekin í notkun og sérstaklega
voru gerð fvrir sjúkrahús. Þetta
. voru til dæmis vaskar, ruslaföt-
ur. og fleira sem ekki var úr
stáli og skröltf og glamraði ekki
i. Formaðurinn leit á pésana og
.síðafi á Ruth eins og hún hefði
persónulega verið að gera árás
á hann. Enn stóð ritarinn á fæt-
ur. — Yfirhiúkrunark,onan hlýt-
ur að gleyma því, að það er nv-
búið að samþykkja að kaupa ný
rúm fyrir eitt þúsund og sextíu
sterlingspund og að samþykkt
hefur verið að kaupa nýja gufu-
ofna fyrir eldhúsin, sem samtals
kosta eitt þúsund og . . .
— Ég veit þetta, flýtti Ruth
sér að segja.
— Þetta, sem þér voruð að
telja upp, er Vissulega iþörf fyrir.
Mörg af gömlu rúmstæðunum
eru farin að ryðga vegna þess
að það er alltaf verið að þvo þau
og gufúofnarnir eru að syngja
sitt síðasta vers flestir. En að
■mínum dómi skiptir það jafn
miklu fyrir velferð sjúklinganna,
ef hægt ér að losna við eitthvað
af hávaðanum.
— Já, eins og við vltum öil,
sagði formaðurinn, þá eru nú
sjúklingar einu sinni síkvartandi
um alla skapaða hluti.
— Þeir kvarta bara því miðpr
ekki nóg, sagði Ruth og var orð
in svolítið æst. Þeir láta sig hafa
þetta meðan þeir eru héma á
spítalanum, en kvarta svo fullum
liálsi, þegar þeir eru komnir
heim.
Formaðurinn leit illilega t»l
hennar. Það er þegar orðið ansi
dýrt að reka þennan spftala, og
við erum hér frekar til að tala
um hvernig hægt er spara, held
ur en að keppast um að eyða sem
mestu fé.
1— Vill formaðurinn, að meiri
sparsemi verði gætt í lyfjagjöf-
um? spurði einhver. Það var svo
lítil persónulega óvild kannski í
þessari einu spurningu. Ruth sá
með öðru auganu að einn af
nefndarmönnum hafi teiknað
vönd á blaðið hjá sér og sessu
nauti hans fannst það afskaplega
fyndið. — Já, hún var nýi vönd
urinn, og þeim líkaði ekki við
hana. Henni varð nálf ómótt.
Henni fannst hún vera meðal
óvina, og þegar fundurinn var
búinw hafði hún ekkert fenglð
17
samþykkt af því sem hún stakk
upp á. Hún hafði ekki heldur
fengið eitt einasta hrósyrði fyrir
að hafa komið aga á að nýju.
Það var allt annað að litast um
á deildunum nú en áður var. Nú
virtust menn sem sé heldur
vilja að allt væri eins ög i tíð
fröken Jenks.
— Þeim finnst ég ábyggilega
vera slettireka og eru ákveðnir
í að segja nei við öllum tillö*
WWWWMWMWWWWWWW
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
itWMWIWMMMWMMWMWWi
um mínum, hugsaði Ruth um leið
og hún fór út af nefndafundin-
um.
Hún vissi sem var, að starfs-
fólkinu hafði ekki líkað það allt
of vel, hve oft hún sjálf kom í
skoðunarferðir á deildimar í
stað þess að láta aðstoðarkonu
sinni það eftir. Nú hafði hún
farið seinna af stað á stofugang
sinn en endranær, og það var
byrjað að færa sjúklingunum mat
inn. Hún gaf einni hjúkrunar-
konu áminningu fyrlr að láta
graut sjúklinganna kólna meðan
þeir voru að borða aðalréttinn.
Á annarri deild sá hún sjúkling
sitja í stól meðan búið var um
rúmið hans. Honum hafði verið
bannað að fara fram úr rúm-
inu.
Hún var orðin drauðþreytt þeg
ar hún fór á ný til skrifstofu
sinnar. Þar beið hennar hjúkr-
unarkona, sem þurfti að fá nokk
urra daga frí vegna þess að
frændi hennar var að gifta sig.
Hún gaf henni fríið. Þegar hún
fór út lokaði hún hurðinni ekki
alveg á eftir sér, og Ruth heyrði
liana segja, er hún fór í gegnum
herbergi einkaritarans. — Mér
er alveg sama hvað allir segja,
ég er þeirrar skoðunar, að þetta
er prýðismanneskja.
Ruth gretti sig svolítið, Því
miður voru ekki allir sömu skoð
unar og þessi stúlka. Hún hafði
vonað og reynt að gera það sem
hún gat til að ná góðu samkomu
lagi við starfsliðið.
Ritari hennar kom nú inn með
bréf, sem hún þurfi að undirrita,
hún var að flýta sér og var búin
að frímerkja umslögin. — Ég er
að fara á hljómleikana f ráðhús-
inu sagði hún. Það á vfst að
útvarpa þeim.
Yfirhjúkrunarkonan, Ruth,
hugsaði með \ sér, að nú skyldi
hún svo sannarlega hafa það
huggulegt í kvöld og hlusta á
Griegkonsertinn í útvarpinu.
Það hefði verið gaman ef Fnan
hefði getað verið hjá henni, en
liún var að drepast í kvefpest,
og hafði verið ein þeirra hjúkr
unarkvenna sem var á veikinda
listanum, sem hún hafði verið að
lesa fyrir húsnefndina.
Um kvöldið sat Ruth heima
og hlustaði á útvarpið í róleg-
heitum og aldrei þessu vant var
liún aldrei trufluð allt lieila
kvöldið. Þrátt fyrir þetta þá hálf
leiddist henni og hún þráði fé-
lagsskap. Þegar hún heyrði klið
inn og klappið í áhorfendum var
ekki laust við að hana langaði
til að vera komin í ráðhúsið, þar
sem hljómleikarnir fóru fram.
Hana hefði langað til að vita
hver Audrey var. Skyldi hún
vera lík bróður sínum? Nei, það
var eiginlega ömöguiegt, að hún
væri lík honum,, það gat varla
nokkur kona einu sinni verið
svipuð honum. Ruth var hálf
eirðarlaus, og þess vegna brá
hún sér í kápu og gekk út til að
fá sér frískt loft.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu "ænfenmar
Seljum dÚD- og fiðurheld var.
NÝJA FIÐURHREíNSUNIN
Hverflsgöto S7A. Sfml 16738.
Hljómleikunum var lokið.
John og Audrey fengu sér smá -í
snarl og flösku af rauðvíni á '■
ítölsku veitingahúsí, en það ?
gerðu þau oft við svona tækf-
færi. Þau sátu við þriggja
manna boi-ð og sellóið skipaði'
sæti þriðja mannsins.
Audrey var svolítið æst. Hljóm 1
sveitarstjórinn var hetja hennar '
á þessu augnabliki og John hlust ■
• aði á allt, sem hún hafði að
■ segja, því hann vissi að eftir :
hvern konsei-t varð hún ávallt '
að létta á hjarta sínu. En hann .
fylgdist samt tæplega með þvi |
sem hún var að segja og fannst ;
liann vera einkennilega einmana.
Ef hann hefði nú boðið Ruth.
Ellison með sér á hljómleikana?
Hefði hún kornið með honum?
Hvers vegna hafði hann ekki
gengið hreint til verks og spurt
hana. Hann ímyndaði sér, að hún
sæti í auða sætinu, þar sem sell
óið var. Það var falleg mynd,
sem hann sá í huganum.
Smábarnapeysur og treyjur
úr dralon og ull.
Einnig- barnakjólar, nátt-
föt o. m. fl.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
GRANNARNIR
©PIB
CBPfWnMtH
Í—
ff!
— Hve œifeiS vtíto tk bvrgjtf fyrir ** smi*a stórt títémiM •
TeiKNARIf t
kv|,
ALbÝÐUBlAÐIO — 12. des. 1964