Alþýðublaðið - 12.12.1964, Page 16

Alþýðublaðið - 12.12.1964, Page 16
í ÐAG HJÁ AB 30,000 MÁL Á ÞREM DÖGUM Baldvin ÍTrygrgvason me8 nýju Surtseyjarbókina. (Mynd: JV) VETRARHJÁLPIN Í HAFNAR- FIRÐITEKIN TIL STARFA Reykjavík, 11. des. - ÁG VETRARHJÁLPIX í Hafnarfirði liefur nú tekið til starfa. Er þetta 26. starfsáriff. Fyrir jólin í fyrra var úthiutaff .114 þúsund krónum, en þar af hafði bærinn lagrt fram 45 þúsund krónur. Hinu var safn- aff meðal bæjarbúa; einstaklinga, ■iélaga og stofnana, t>essari upphæð var úthlutað í 179 staði, bæði til fjölskyldna og einstaklinga. Næst komandi mánu- dag og þriðjudag fara skátar um Hafnarfjörð og er það eindregin ósk vetrarhjálparinnar, að þeim verði vel tekið. í stjóm Vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði eru: Garðar Þor- stéinsson prófastur, séra Kristinn Framhald á 14. síffu Neskaupstað 11. des. GÁ.- GO. Búiff er aff landa yfir 30.000 málum af sQd hér í plássinu und- aníarna 3 sólarhringa. Bátamir hver af öffrum og landað er stööugl, en síldinni ekiff ó tún og harffvelli, þar sem þrær verksmiffjunnar em löngu orffnar fullar. Atvinnulífið er hrjáð af mann- eklu, en þó hefur gengið vel að manna vaktir í bræðslunni, kemur þar til að Norðfarðarbátar eru engir á síld. Einkum kemur töxrn in hart niður á bílstjórunum, sem sumir eru búnir að vaka nærri 3 sólarhringa. Hér er lítil sem engln söltunar aðstaða, þó hefur verið saLtað í um 400 tunnur. en fryst er í báð um húsxim. Togarinn Pétur Halldórsson kom I morgun og fermir síld í ís, til að flytja suður til Reykjavíkur Jólafundur í Iffnó í dag kl. 12 stundvíslega PÓLARÍSSKIP FÁ EKKI AÐ KOMA TIL NOREGS NORÐMENN munu ekki leyfa lierskipum búnum Polaris-eld- flaugum aff koma inn í norska latidhelgi, að sögn hermálasér- fræðing's brezka blaffsins „Gu- ardian”. Landhelgi Norffmanna er tólf mílur. Þetta táknar, aff 25 skipmn, mönnuðum áhöfnum af ýmsu þjóðerni verður meináff aff nota hinar öruggu djúpu hafnir í fjörðum Noregs. Herskipum verffur meinað að leita hafna á rúmlega þúsund mílna svæffi frá nyrsta odda Danmerkur til Norðurhöfffa viff íshafiff. Norffmenn telja sig hafa gert skýra grein fyrir afstöffu sinni þegar árið 1960, en þá fóru fram óformlegar viðræffur inn- an NATO um möguleika þess, aff cldflaugum búnum kjarn- oddum yrði komiff fyrir í Nor- egi. í Osló er enginn greinar- munur gerffur á því, hvort kjarnorkuvopn séu staðsett á landi effa sjó ef um norskt yf- irráffasvæði er að ræffa. TAKMARKAÐUR AÐGANGUR Ef Bandaríkin, Bretland og Vestur-Þýzkaland ákveða aö koma á fót kjarnorkuflota meff blönduffum áhöfnum utan ramma NATO geta Norffmenn lítiff sagt. En ef fyrirætlanirnar verffa bornar upp í NATO-ráð- inu mnnu þeir leggjast eindreg iff gegn þeim. Búizt er við, aff Danir taki upp svipaða stefnu. Þá verður Framb a bis. 13 Roykjavík, 11. des. GO. i dag kom út hjá Almenna bóka félaginu ritverkið Kvæði og dans leikir. í flokknum íslenzk þjóðfræði Bókin er í tveim bindum og sam in af Jóni Samsonarsyni magister. Bókin er hátt á 9. hundrað blað- síður og ávöxtur 3ja ára vinnu höfundarins. Hann hefur leitað af sér allan grun í helztu söfnum Evrópu, m.a. British Museum. Meginhluti bókarinnar eru svo- nefnd fornkvæði, vikivakar og viðlög, en einnig eru þar stökur, Framhald á 4. síðu. Mjólkin dagsett tvo daga fram í tímann og togarinn Sigurður kom hingað klukkan 4 í dag og liggur útá. Framhald á 4. síðu Y firmannaskipfi hjá varnarliðinu ÞANN 16. janúar næstkomandi verffa yfirmannaskipti lijá varnarliffinu á Keflavíkurflug— velli. Þá mun Paul D. Buie, .flotaforingi, sem veriff hefur yfirmaður vamarliffsins, kveffja, en Ralpli Weymouth, flotaforingi, mun taka við yfir- stjórninni. Buie flotaforingi fer héffan til Bandaríkjanna þegar í staff eftir aff skiptin hafa fariff fram og tekur þar við stöffu yfir- manns í öryggisdeild flugsveita sjóhers Bandaríkjanna í Nor- folk, Va. i Weymouth flotaforingi, sem ættaður er frá Seatlle í Was- hington, hefur gegnt störfxim í tæknideild hernaffaraffgerffar- deildar sjóhersins í Washing- ton, D. C. Hann er fæddur 26. maí 1917. Hann innritaffist í flotaskólann 1934 og var gerffur aff undirsjóliðsforingja (enslgn) 2. júní 1938. Kann stundaffi flugnám í Pensacola og Miami í Florida og var skráður sem flugmaður í sjóherinn í febrúar 1941. Frá marzmánúffi þaff ár var hann í njósnaflugsveit á flug- vélamóðurskipinn USS Sara- Framhald á 14. siðu Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á* skrifendur. Laugartíagur 12. desember 1964 BÓKIN UM SURTSEY KEMUR NÆSTU DAGA Reykjavík, 11. des. ÓTJ. MJÓLKIN sem kemur í verzlan- irnar nk. miðvikudag, verður dag- sett tvo daga fram í tímann. Heil brigðismálaráffuneytið hefur gef- iff út nýja reglugerff um mjólk og mjólkurvörur, og eru helstu breytingar frá fyrri reglugerff þær að strangari kröfur verffa gerffar um meffferff mjólkurinnar, og eins verffur heimilaff aff hún sé seld í tvo daga eftir gerilsneyðingu í staff eins dags áffur. Meff strangari kröfum, verður bændum m.a. gert 'að kæla mjólk ina strax eftir mjaltir, og gæta þess að hún hitni ekki á ný. Einnig verður bannað að flytja með mjólkurbílum nokkrar þær vörur sem óhreinar geta talist, og verffa því bændur að fá fóður- bæti sinn og áburð eftir öðrum leiðum. Þá er bannað að setja sem neyzlumjólk alla þá mjólk sem er í 3 og 4 flokki, í staff þess að áður var það einungis fjórði fl. sem bannaður var. í grein þeirri er kveður á um aff leyfilegt sé að selja mjólk tvo daga eftir gerilsneyðingu segir að sú aðferð 'aff stimpla síðasta leyfðan söludag á vöruna sé notuð víða um heim, og þékir gefa mönnum greinar- betri upplýsingar um geymslu- þol og vörugæði en sú sem hingaff F'ramh á bls. 4 Eggert formaður framkvæmda- stjórnar NÝKJÖRIN framkvæmdastjórn Alþýffuflokkslns hefur komiff sam an á fyrsta fund sinn og sldft meff sér verkum.' Var Eggert G. Þor- steinsson kosinn formaffur gtjórn arinnar en Óskar Hallgrímssou ritari.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.